Vísir - 14.04.1980, Side 14

Vísir - 14.04.1980, Side 14
VÍSIR Mánudagur 14. aprll 1980 Armann burslaðl Viking Tveir leikir voru um helg- ina i Reykjavikurmótinu. A laugardaginn léku Valur og Fylkir og lauk leiknum meö sigri Vals 2-1. 1 hálfleik stóö 1-0 Val I hag. Mörk Vals skoruöu Jón Einarsson og Höröur Júliusson, en Ogmundur Kristinsson svar- aöi fyrir Fylki úr vita- spyrnu. I gær léku Vikingur og Armann og vann Armann •nokkuö óvænt 3-0 og geröi Egill Steinþórsson 2 af mörk- um Armanns, og fær þvi Armann 3 stig fyrir þennan leik. — SK Þórir sKoraðl prisvar A laugardaginn voru 2 leikir i Litlu-bikarkeppninni. Keflavik sigraöi Breiöablik i Keflavik 3-2 eftir aö staöan var 2-0 i hálfleik, og geröi Þórir Sigfússon öll mörk Keflvikinga. Og á Kapla- krika unnu F.H. Hauka 2-0 og mörk F.H geröu Þórir og Valþór, en Daniel skoraöi fyrir Hauka. ___________— SK ÍA fór I 1. fleilfl IA tryggöi sér rétt til aö ieika i l. deild á næsta keppnistimabili, þegar liöiö lék siöari leikinn um lausa sætiö á Akranesi á laugar- dag. Leiknum lauk meö jafn- tefli 11:11, en siöari leikinn vann IA 17:15. Liö IA leikur þvi i 1. deild kvenna á næsta handknatt- leikskeppnistimabili. — SK Hlllon kom á óvart Litt þekktur borötennis- leikari frá Bretiandi, John Hilton, varö Evrópumeistari I einliöaleik karla i borötennis á Evrópumótinu, sem lauk i gær. Enginn haföi reiknaö meö Hilton þar, þvi aö hann rétt komst I breska liöiö fyrir mótiö. En hann sigldi i gegn um hverja umferöina á fætur annarri, og komst loks I úrslit gegn Josef Dvoracek frá Tékkóslóvakiu, sem haföi sigraö Sviann Stellan Bengt- son i undanúrslitunum. I úrslitaleiknum var Hilton, sem er 32 ára gamall, mjög öruggur og sigraöi 21:17, 22:20 og 21:14. I undanúrslitunum sigraöi hann Frakkann Jacoues Secretin, og I næstu umferö þar á undan lagöi haim aö velli þ»:-kktasta borötennis- mann Evrópu um þessar mundir, Gabor Gergely frá Ungverjalandi, I fimm lotu leik. — klp —• Dómarahneyksli Degar Finniand vann ísiand 77:60 á Poiar Cup - ísiendingar hlutu hronslð. en Flnnar urðu Norðurlandamelstarar Segja má, að norski „islendingahatarinn" og dómarinn Sten Evjö hafi gert vonir islendinga um sigur gegn Finnum að engu, er hann á óskiljan- Jónas Jóhannesson hefur nú leik- iö 26 landsleiki fyrir tsland I körfuknattieik. Jónas var deyfður Gylfi Kristjánsson , blaöamaöur VIsis á Polar Cup i Noregi, skritar I morgun: Jónas Jóhannesson úr UMFN, sem meiddist iila í leiknum gegn Svium á föstudag, gat leikiö meö islenska liöinu á laugardaginn. Kom þaö til af þvl aö hann var „sprautaöurniöur” og deyföur og dugöi sú deyfing allan iaugardag- inn. Jónas lék sinn 25. landsleik gegn Dönum og stóö sig vel eins og oftast áöur. gk/sk. leganhátt dæmdi S.villuna á Pétur Guðmundsson í síðari hálfleik. Staðan var þá 57:50 Finnum í vil og var íslenska liðið búið að ná sér allverulega á strik Gylfi Kristjánsson, biaöamaöur Visis á Polar Cup INoregi, skrifar i morgun: Furöurdómar Norömannsins Sten Evjö, sem braut íslenska liö- iö algjörlega niöur, hafa veriö mikiö ræddir hér á mótinu. Einn þeirra, sem hefur tjáö islensku leikmönnunum álit sitt á Norömanninum. er Sviinn Ali Strunke. Hann hefur séö öll NM i körfuknattleik frá upphafi. og setiö i nefndum fyrir alþjóöasam- bandiö. Hann sagöi, aö þessi framkoma Norömannsins væri nánast eins- Gylfi Kristjánsson, blaöamaöur VIsis á Polar Cup i Noregi, skrifar i morgun: Islendingar unnu sæta sigur yfir Dönum hér á Noröurlanda- mótin I körfuknattleik er þjóö- irnar mættust á laugardags- morguninn. tslands sigraöi 108:88. Leikurinn var jafnframanaf og stuttu fyrir leikhlé var staöan 30:30, en islenska liöiö tók góöan sprett fyrir hálfleik og haföi náö 10 stiga forskoti f leikhléi, 55:45. tslenska liöiö tók siöan völd á vellinum I siöari hálfleik og sjá mátti tölur eins og 63:48, 83:59 og þvi nánast formsatriöi aöljúka leiknum. og allt virtist ganga upp. En þá féll sprengjan. Pétur var með boltann við enda- línu, þegar hann hrasaði og missti boltann frá sér. Sjálfur féll hann við og lá dæmi og furöulegt aö Islendingar skyldu samþykkja hann eftir fyrri samskipti hans viö íslenska leikmenn. Hann sagöi síöan, aö hann skyldi sjá til þess á næsta NM, sem yröi I Sviþjóö skyldi þessi maöur ekki dæma leiki hjá islenska liöinu. Ætlunin væri aö fá i þaö minnsta einn dómara frá landi, sem ekki tæki þátt I Polar Cup til þess aö dæma mestu hita- leikina. Samúö Svians var augljós enda er Norömaöurinn heitt hataöur innan isl. liösins og forráöamönn- um þess. — gk/sk. Pétur Guömundsson lenti fljót-' lega i villuvandræöum I leiknum, en skoraöi samt 32 stig á þeim 19 minútum sem hans naut viö. Voru tilburöir hans slikir aö áhorf- endur klöppuöu honum lof I lófa lengi i hvert skipti, sem hann sendi boltann I körfuna. Flosi Sigurösson tók stööu Péturs og stóö sig mjög vel. Þá áttu Kristinn Jörundsson og Jón Sigurösson góöa spretti. 1 heild var þetta mjög jafn og góöur leikur hjá Islenska liöinu. Stigin fyrir tsland: Pétur 32, Jón 15, Kristinn 11, Flosi 10, Kistján 9, Guösteinn 9, Torfi 8, Jónas 5, Simon 5 og Gunnar 4. — gk/sk flatur á gólfinu rétt við fætur eins Finnans. Norski dómarinn dæmdi skref á Pétur, sem var alveg hárréttur dómur, en þegar hann var kominn að borði ritara, þá breytti hann dómnum og dæmdi 5. vill- una á Pétur, sem þar með var úr leik. Sagði hann, þ.e. dómarinn, að Pétur hefði dottið ofan á einn Finnann. Þó nokkur töf varðá leiknum, þvíað bæði áhorfendur og leikmenn þurstu að dómaranum. Leikurinn hélt siöan áfram, en eftir aö Pétur var úr leik var allur vindur úr islenska liöinu, sem brotnaöi algjörlega viö þessi trúöslæti Norðmannsins. Norömaöur þessi hefur oft áöur dæmt landsleiki hjá lslandi og hafa alltaf komiö upp atvik sem þessi. Hann átti upphaflega ekki aö dæma þennan leik, en þar sem sænski dómarinn meiddist um morguninn, er hann var aö dæma leik Islendinga og Danmerkur, þá var hann settur á leikinn. Islend- ingarnir mótmæltu ákaft en i lok- in var ekki um annað aö ræöa en aö samþykkja, aö hann dæmdi leikinn. Eftir leikinn ruddust islenskir áhorfendur sem fjölmenntu á pallana aö dómaranum og fór einn þeirra aö slást viö hann og varð aö skilja þá i sundur. Leiknum lauk siöan meö finnskum sigri 77:60 eftir aö staöan haföi veriö 43:33 I hálfleik Finnum i vil. í fyrri hálfleik skor- aöi Pétur 23 stig af 33 og var gersamlega óstöövandi, hans besti leikur á mótinu. Stigin fyrir tsland: Pétur 27, Simon 12, Jón og Torfi 6, Kristinn 3, og þeir Flosi, Gunnar og Guösteinn allir 2 stig. — gk/sk. Finnar unnu Finnar uröu Noröurlandameist- ara i körfuknattleik, er þeir sigruöu Svia I æsispennandi leik i gærkvöldi. Lokatölur uröu 67:65:-. — SK. „Hann flæmir eKKi altur hlá yKKur” - sagði Svíinn Aif strunke sem var aiveg bit á iramkomu norska dðmarans sten Evjð Yfirburðir gegn Dönum ísiand sigraði 108:88 Haumt tslenska landsliöiö tekur þessa dagana þátt i Evrópumót- inu i badminton, sem fram fer f Groningen i Hollandi. Mótinu er skipt niöur i fimm deildir eöa riöla og eru tslendingar f fimmta riöli ásamt ttölum, Portúgöium, Pólverjum og Svisslendingum. Islenska liöiö lék I gær gegn Pólverjum og sigruöu Pólverj- tap gegn arnir 3:2. Broddi vann sinn leik 1 ein- liöaleiknum nokkuö auöveld- lega, þar sem andstæöingur hans meiddist og varð aö hætta keppni. 1 einliöaleik kvenna tapaöi Kristin Magnúsdóttir 6:11 og 6:11. 1 tviliðaleik karla sigruöu þeir Siguröur Kolbeinsson og Sigfús Pollandl Ægir Arnason 13:15, 17:16 og 15:6. I tviliöaleik kvenna töpuöu þær Kristin B. Kristjánsdóttir og Kristin Magnúsdóttir 15:13, 10:15 og 11:16. 1 tvenndarleik töpuöu Broddi ogSif Friðleifsdóttir 6:15, 15:12 og 14:17. — SK.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.