Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 19
19 vtsm Mánudagur 14. april 1980 Leikmenn 2. deildarliösins West Ham voru nálægt þvi aö tryggja sér réttinn til aö leika úrslitaleik ensku bikarkeppn- innar, er þeir léku gegn Everton á laugardaginn i undanúrslitun- um. Þeir léku betur en 1. deildar-liöiö og eftir aö Brian Kidd var vikiö af velli I siöari hálfleik, bjuggust flestir viö aö West Ham myndi taka leikinn I sinar hendur og tryggja sér sigur, en þaö tókst ekki. • Brian Kidd skoraöi mark Everton á 40 min. úr vlti en gamli United-leikmaöurinn Stuart Pearson jafnaöi metin á 70minútu, eftir góöan undirbún- ing þeirra Alan Devonshire og Trevor Brokking. Hinn leikurinn I undanúrslit- unum var leikur Arsenal og Liverpool og lauk honum meö markalausu jafntefli. Leikurinn þótti leiöinlegur á aö horfa og fór aö mestu leyti fram á miöju vallarins og var þvi fátt um hrein marktækifæri. Brian Talbot Arsenal átti sláarskot seint í leiknum, en allt kom fyrir ekki. Slöari leikirnir fara fram á miövikudagskvöldiö. — SK. Pétur fann aftur markið ANDY RITCHIE West Ham var nálægt úrslltunum Pétur Pétursson haföi þaö loks af, eftir marga leiki án þess aö skora mark, aö koma boltan- um I netiö hjá andstæöingum Feyenoord þegar liöiö lék viö AZ 67 Alkmaar i 1. deildinni i Hollandi i gær. 1 þeim leik sigraöi Feyenoord 3:1 og sá Pétur um aö skora eitt af þessum mörkum til mikillar ánægju fyrir aödáendur Andy Ritchie var hetja Manchester United.er liöiö rótburstaöi Totten- ham á Otd Trafford á laugardaginn. Ritchie skoraöi þrjú mörk, en leikurinn á laugardag var hans annar leikur á keppnistimabillnu. Hann hefur einfaldlega ekki komist I iiöiö. Aston V. Wolves Middlesb. C.Palace Nott. For. W.B.A. Leeds Coventry Tottenham Norwich Brighton Man. City Stoke Everton Derby BristolC. Bolton 2. deild: Sunderland Leicester 37 14 13 10 35 17 6 12 36 14 11 11 39 12 15 12 35 16 6 13 38 11 16 11 39 12 13 12 37 15 6 16 38 14 8 16 38 11 14 13 38 10 14 14 39 10 13 16 38 11 10 17 37 8 15 14 39 10 8 21 37 8 12 17 38 4 13 21 46:43 41 49-38 40 41-35 39 40- 44 39 54-40 38 53-48 38 43-47 37 51-59 36 47-59 36 51-58 35 45-55 34 37-61 33 41- 54 32 41- 47 31 42- 61 28 29-54 28 35-70 21 38 19 10 38 18 12 9 58-39 48 8 53-36 48 Chelsea Luton Birmingh. O.P.R. Newcastle WestHam Preston Cardiff Cambridge Wrexham Oldham Orient Shrewsbury Swansea Notts.C. BristolR. Watford Burnley Fulham Charlton 39 21 6 12 39 15 16 8 38 19 9 10 39 16 12 11 39 15 13 11 35 17 6 12 38 11 17 10 38 16 8 14 39 11 16 12 39 16 6 17 38 14 10 14 38 12 14 12 39 16 5 18 38 15 7 16 12 12 12 15 38 11 11 16 38 10 12 16 39 6 14 18 37 9 7 21 37 6 9 22 61- 51 48 62- 42 46 52- 34 46 68-46 44 49- 42 43 45- 35 40 50- 46 39 39- 43 39 53- 49 38 40- 42 38 46- 49 38 45- 50 38 52-49 37 42-50 37 47- 47 36 46- 53 33 31-41 32 38-66 26 36-62 25 34-67 21 — SK. Feyenoord. Þeir voru aftur á móti ekki eins ánægöir meö þetta eina mark, sem Alkmaar skoraöi, þvi aö þaö sá hinn frægi Kist um aö skora. Meö þvi heldur hann fyrsta sætinu i markaskorun I hollensku 1. deildinni — hefur gert þar 23 mörk eöa einu marki meira en Pétur Pétursson.... ----klp — - hann skoraði hrennu hegar Man. Utd. burstaði Tottenham 4.1 á otd Trafford Munurinn á Liverpool og Manchester United er eftir leiki helgarinnar enn á ný orðinn tvö stig. Liverpool lék að vísu ekki í deildinni á laugardag, en United gerði sér lítið fyrir og rót- búrstaði lið Tottenham á Old Trafford. Andy Ritchie var maður United á laugardaginn, er hann lék sinn annan leik á keppnistímabilinu með lið- inu. Hann hefur ekki verið í náðinni hjá Sexton, en fékk sitt tækifæri á laugar- dag og skoraði þrjú mörk og var öðrum fremur maðurinn á bak við stór- sigur United. Það var síðan Ray Wilkins, sem skoraði fjórða mark United, en Argentínumaðurinn Ardiles skoraði fyrir Tottenham. Úrslit f öörum leikjum fyrstu deildar uröu sem hér segir: BristolCity-Bolton 2:1 C.Palace-Leeds 1:0 Derby - Brighton 3:0 Ipswich - Coventry 3:0 Stoke - Southampton 1:2 Wolves-Man.City 1:2 2. deild. Burnley-BristolR. 1:1 Fulham - Newcastle 1:0 Leicester-Birmingham 2:1 Luton - Shrwsbury 0:0 NottsC.-Watford 1:2 Odlham - Cardiff 0:3 Preston-Chelsea 1:1 Sunderland - Orient 1:1 QPR-Cambridge 2:2 Swansea -Wrexham 1:0 Hitt Manchester-liöiö, Man. City, vann sinn fyrsta sigur i 18 leikjum, er liöiö mætti Wolves á heimavelli þeirra siöarnefndu. Mörkin fyrir City skoruöu þeir Kevin Reewes og Dennis Tueart, en Paul Futcher skoraöi mark Olfanna. Eftir mjög góöa byrjun dalaöi liö Crystal Palace nokkuö, er liöa tók á veturinn, en liöiö viröist nú vera aö ná sér á strik á ný. Palace sigraöi Leeds á heimavelli sfnum meö marki Hilairi Vince. Viö þennan sigur færist liöiö úr 12. sæti deildarinnar f þaö 9. Botnliöiö Bolton tapar enn og á laugardag gegn Bristol City. Mörk Bristol skoruöu þeir Tommy Ritchie og Jimmy Mann, en fyrir Bolton skoraöi Sam Allardyce. Alan Baily skoraöi tvö mörk fyrirDerby County 13:0 sigri liös- ins yfir Brighton og Keith Osgood bætti þvi þriöja viö. Leikmenn Southampton lifa enn I voninni um sæti i UEFA-keppninni næsta ár, eftir aö þeim tókst aö sigra Stoke á úti- velli 2:1. Golac, og Phil Boyer, hans 20. mark á keppnistimabil- inu, skoruðu mörkin fyrir Sout- hampton en O.Callaghan skoraöi fyrir Stoke. Og þá er þaö staðan eftir leiki helgarinnar: 1. deild: Liverpool 37 23 8 6 74-27 54 Man.Utd. 38 21 10 7 59:31 52 Ipswich 39 20 9 10 65-37 49 Arsenal 36 16 13 7 46-28 45 Southampton 38 16 9 13 56:29 41 Þaö er aöra sögu aö segja úr herbúöum Ipswich. Liðiö hefur ekki tapaö i 21 leik og á laugardag varö engin undartekning. Þá voru leikmenn Coventry City teknir i bakarfiö. Þaö voru þeir Paul Mariner, Alan Brazil og Terry Butcher, sem sáu um að skora fyrir Ipswich. Osvaldo Ardiles skoraði mark Tottenham. Hann hefur leikið mjög vel fyrir lið sitt seinni hluta keppnistimabilsins. a skolskónum Úrsilt í Breið- holts- hlaupi (r Breiöholtshlaup 1R var haldiö I gær og var hlaupiö um 800 metra. í karlaflokki (flddir 1960) sigraöi Siguröur Haraldsson f.h. á 2 min. og 40 sek, og i kvennaflokki 1967 sigraöi Hafdís Hafsteinsdóttir l.R. á 3 min. og 23 sek. en mesta athygli vakti ó Linda Loftsdóttir f.h. sem fædd er 1968, en hún fékk tlmann 3. min og 5 sek., sem var besti timinn I kvennaflokki og er þarna á feröinni mikiö efni i hlaupakonu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.