Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Mánudagur 14. april 1980 TILBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu 11. áfanga hitaveitudreifi- kerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum Vestmannaeyjum, og verkfræðastofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 50. þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 29. apríl kl. 16. ÚTBOÐ Bygginganefnd Seljaskóla í Breiðholti óskar tilboðs í lokafrágang húsa nr. 3 og 6 við skól- ann (gerð innveggja, loftræstilagna, raflagna o.f I.). Útboðsgögn verða afhent á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, Reykjavík frá og með mánudeginum 14. apríl n.k. gegn 150.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á teiknistofuna ARK- HÖNN s/f, Óðinsgötu 7, Reykjavík, og verða þau opnuð þar föstudaginn 2. maí n.k. kl. 15.00 e.h. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Ármúlo Þrjú herbergi q 2. hæð og eitt herbergi o jarðhæð. Lagerpláss í kjQllara gæti fylgt. Uppl. í símo 29050 frá kl. 9-1 ð. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 108., 1979, 1. og 5. tölublafti Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Smyrlahraun 27B, bilskúr, Hafn- arfirfti, þingl. eign Péturs V. Hafsteinssonar fer fram eftir kröfu Hafnarf jarftarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. april 1980 ki. 15.30. Bæjarfágetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 108., 1979,1. og 5. töiublaði Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Merkurgata 14, Hafnarfirfti, þingl. eign Snorra Snorrasonar og Stefaniu B. Sigurftardóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjófts á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 108., 1979, 1. og 5. tölublafti Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Laufvangur 14, 3. h. t.v., Hafnar- firfti, þingl. eign Gunnars Finnssonar og Sigrfftar Hall- dórsdóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands Guft- mundur Péturssonar, hdl., og Innheimtu rikissjófts á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 108., 1979, 1. og 5. tölublaði Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Laufvangur 4, l.h. t.h. nr. 2, Hafn- arfirfti, þingl. eign Jóhannesar Rúnars Guftbergssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarftarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti. 20 I „Starfsemi fyrirtækisins er aft sjá um flutninga á vörum fyrir innflytjendur og útflytjendur til og frá höfnum erlendis, auk allrar þjónustu þessu tileyr- andi”, sagfti Steinn Sveinsson framkvæmdastjóri og eigandi nýs fyrirtækis, sem heitir Flutn- ingsmiðlunin, en þaft tók til starfa 1. april sfOastliftinn. „Fyrir innflytjendur sjáum viö um flutning vörunnar um borft i skip og ekki skiptir máli hvar i heiminum þaO er. Sföan heldur flutningurinn áfram meö Eimskip, Hafskip, Iscargo eöa Flugleiðum til Islands. — Fyrir útflytjendur bjóöum viö aö sjálfsögöu upp á þaö sama. Það er aö gera tilboð og sjá um flutninga innan Evrópu eöa til annarra staöa út i heimi”. „Þaö hefur náttúrulega veriö hægt hingað til aö fá tilboð á vöruflutningum frá skipafélög- um hér á landi. En það hefur aldrei veriö aöili með skrifstofu hér heima og verið i beinum tengslum viö flutningsaðila 1 Evrópu. Þessi flutningsaöili sem viö höfum einkaumboð fyr- ir, er hollenska flutningsmiðl- unarfyrirtækiö Frans Maas. Þaö fyrirtæki hefur mikinn fjölda skrifstofa um allan heim og innan Evrópu einnar hefur Frans Maas sem dæmi um 3000 flutningabifreiöir. — Þetta er þvi i fyrsta skipti sem Islend- ingar hafa aðila hér sem er i beinum tengslum viö erlendan flutningsaöila. Menn geta nú einfaldlega haft samband viö skrifstofu Flutningsmiölunar- innar og fengið strax uppgefiö hvaö þaö kostar t.d. mikiö aö flytja hálft tonn af vöru frá ein- hverjuheimshorninu og hingaö. Ég legg áherslu á aö hægt er aö gefa tilboð frá öllum fjarlægari heimshlutum samdægurs”. Steinn sagöi að þaö væru eink- um fjórar ástæöur fyrir þvi aö Flutningsmiölunin gæti gert ,,Ég legg áherslu á aft hægt er aft gefa tilboft frá öllum fjarlægari I heimshlutum samdægurs”, segir Steinn Sveinsson, eigandi nýs " flutningsmiftlunarfyrirtækis. vöruflutninga öruggari, betri og ódýrari. Þær eru aö geta gert samninga um vöruflutninga og skylda þjónustu viö aöila hér- lendis, sem er i beinum tengsl- um viö viötækt þjónustunet er- lendis. Þaö tryggöi betri vöru- meðferð. Flutningurinn væri i umsjón eins aöila en ekki tveggja eöa fleiri. Þannig mætti foröast alls kyns aukakostnaö og óvæntar eftirkröfur. Meö þessu sambandi viö er- lendan flutningsaöila væri betri yfirsýn yfir flutninginn alla leið frá verksmiðju til móttakanda, auk möguleika á styttri flutn- ingstima Ogaö lokum væru betri mögu-! leikar á gámaflutningum. mwmmmmmamamm^J I I I I a Nýtt flutningsmiðlunarfyrirtækí: [A að geta geri vöruflutnlnga öruggarl. belri og ðdýrari Kraiar græddu á kosnlngunum Fyrir nokkru lauk uppgjöri vegna kosningabaráttu Alþýðu- flokksins i Reykjavik viö al- þingiskosningarnar dagana 2. og 3. desember sl. Samkvæmt þvi hefur kosningabaráttan kostað hann i útlögöu fé kr. 7.186.603,00, en tekjur kosningasjóösins uröu nokkru meiri eöa samtals kr. 7.917.133,00. Auk þessa lögöu flokksmenn og aörir sjálfboöaliö- ar fram geysimilla sjálfboöa- vinnu, sem ekki voru greidd nein laun fyrir frekar en áöur. Kosn- ingastjórar flokksins viö kosning- arnar voru Þau Bjarni P. Magnússon og Kristin Guö- mundsdóttir. Þetta mun vera fyrsta sinni.sem stjórnmálaflokk- ur skýrir opinberlega frá tekjum sinum og gjöldum vegna kosn- ingabaráttu, sem aö baki er. Mun Fulltrúaráð Alþýöuflokksins hafa sama hátt á framvegis og er þess aö vænta, aö þaö veröi öörum flokkum fordæmi. Eins og áöur segir nam útlagö- ur kostnaöur kr. 7.186.603,00, en tekjuafgangi, aö fjárhæö kr. 730.530,00, hefur þegar verið ráö- stafaö til greiöslu kosningaskulda frá þingkosningunum 1978 og eru þær þó,'þvi miöur, enn ekki allar greiddar. Helstu kostnaöarliöirnir eru launakostnaður og launatengd gjöld, 1.62 millj. kr.: kosninga- fundur i Háskólabiói, 1.3 millj. kr.: prentun og útgáfústarfsemi, 2.74 millj. kr.: auglýsingar, 0.47 millj. kr.: og simi og buröargjöld, 0.42 millj. króna. Tekjur kosningasjóösins urðu nokkru hærri en gjöldunum nam. Almenn framlög i sjóöinn námu rúmum 7.0 millj. króna, tekju- hluti fulltrúaráösins i sameigin- legu happdrætti landsflokksins nam u.þ.b. 717 þús. króna, eftir- stöövar af prófkosningasjóöi Benedikts Gröndal, er hann lét renna I almenna kosningasjóöinn aö prófkjöri loknu, námu um 108 þús. króna og vaxtatekjur námu um 72 þús. króna. Fjáröflun vegna kosninganna er lokiö og ekki er betur vitaö en greiddar hafi veriö allar þær skuldbindingar, sem stofnað var til vegna kosninganna i desem- ber-mánuöi sl. Reikningarnir veröa sendir" löggiltum endur- skoöendum til athugunar, svo sem venja er til, og siöan lagðir fyrir aöalfund fulltrúaráösins á hausti komandi. v\ \ •v, Bjarni P. Magnússon var annar af kosningastjórum Alþýftuflokksins Kosningarnar skiluftu fjárhagslegum ágófta en atkvæfti töpuftust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.