Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 21
vtsm Mánudagur 14. april 1980 21 IKflRUS - HAGKVÆMASTI KOSTURINN - seglr Sigurður Magnússon lormaður Samafis (lilelnl umræðna síðustu daga Sigurður Magnússon, stjórnarformaður Sam- aflS/ umboðsaðila Ikarus vagnanna umtöluðu hér á landi/ hefur óskað eftir birtingu á eftirfarandi greinargerð i Vísi vegna yfirlýsinga ýmissa aðila í fréttaviðtölum í sambandi við fyrirhuguð strætis- vagnakaup Strætisvagna Reykjavíkur: 1 tilefni af ummælum, sem höfö eru eftir umboösmanni MAN á Islandi um gæöi Ikarus strætis- vagna vill Samafl koma eftirfar- andi á framfæri: Mjög eðlilegt er aö umboðs- maöur MAN á íslandi reyni, þótt seint sé, aö koma MAN strætis- vögnunum inn I umræöuna sem nú á sér staö um vagnakaup SVR. Rétt er eftir honum haft aö fram til þessa hafa menn aðallega velt fyrir sér kaupum á Ikarus eöa Volvo. Hinsvegar veröur aö telja ummæli umboösmannsins um gæöi Raba-MAN vélarinnar, sem I Ikarus vögnunum er, furöuleg og MAN litt til framdráttar Staö- reyndin er sú aö Raba-MAN vélin er framleidd á einkaleyfi (license) frá v-þýsku MAN verk- smiðjunum. Slikur einkaleyfis- samningur þýðir aö Raba-MAN vélin er nákvæm eftirlíking MAN- vélarinnar v-þýsku, bæöi aö þvi er hönnun og efnisgæöi varöar. Þannig má m.a. nefna aö slit- hlutir s.s. stimplar og stimpil- hringir eru frá' v-þýsku verk- smiöjunum Mahle og K. Smith. Greinilegt er aö umboösmaöur MAN á tslandi gerir sér litla grein fyrir eöli einkaleyfissamn- inga af þessu tagi og hversu al- gengir þeir eru I bllaiönaöinum. Staöreyndin er aö einkaleyfis- samningar eru algengasta formiö á flutningi tækniþekkingar milli iönaöarþjóöa. Ummæli eins og þau aö einungis úreltar fram- leiösluaöferöir séu seldar á einkaleyfissamningum dæma sig þvi sjálfar. Umboðsmaöurinn segir i um- ræddu blaöaviötali aö v-þýsku MAN verksmiöjurnar hafi hætt framleiöslu á þessari vélargerö fyrir um þaö bil 10 árum siöan. Telur hann þetta skjóta rökum undir þá fullyrðingu sina aö vélin sé úrelt. Nauösynlegt er aö leiö- rétta þessa rangfærslu. Hiö rétta er aö v-þýsku MAN verksmiöj- urnar voru fyrir stuttu aö afhenda 150 vélar sömu geröar og Raba- MAN vélin i Ikarus vögnunum. Hinsvegar fóru v-þýsku MAN verksmiöjurnar aö mestu leyti Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti Sparið tugþúsundir með mótor- og hjóiastillingu einu sinni ó óri VBÍLASKOÐUN /^;&STILLIHG a t a-t pi o? Hátún 2a. yfir I framleiðslu svokallaðrar Evrópuvélar i samvinnu viö M- Benz verksmiöjurnar áriö 1973, eöa fyrir rúmum 6 árum. MAN verksmiöjurnar v-þýsku hafa staöfest, sbr. meöfylgjandi ljósrit af telexskeyti, aö eingöngu var fariö út i framleiöslu á þessari nýju vél af efnahags- legum ástæöum. Þetta er i sam- ræmi viö þá þróun sem átt hefur sér staö á undanförnum árum i bilaiðnaðinum, aö framleiö- endum fer fækkandi en stækk andi, þ.e. fyrirtæki sameinast eöa taka upp samvinnu á ýmsum sviöum. Ef fullyröingar umboðsmanns MAN um hinn stutta endingar- tima (150þús.km) hinnar „úreltu MAN vélar” stæðust, þýddi þaö aö megniö af þeim MAN vélum sem umboö hans hefur selt á umliönum árum, þ.e.a.s. fyrir til- komu Evrópu-vélarinnar 1973, væru stórlega gallaöar, en allir sem til þekkja vita aö diesel-vél þessarar tegundar endist amk. 500 þús. km og er mikil og góö rekstrarreynsla af þessari proouktionr.uo.Tinn Ooi m.a.n. 10(l/Ck% cic L*t ztc*n 150 f’iotoreinnt.lton wordcn aerzolt fuor olnen Junout.iwischen bus-gror.skuncJen oefertigt. zu 2 raoó, g/.ji_r-un<jarri finq MC'* mit <1i*r rnotorenproauktion nach i<.a.n.-LiZ'-ri7 an. seit 1072 ctwa werdcn aort Jnehr- Lich 25.000 tiinhoitcn produziort. cJie von Ole ’'Zi stchcr.dei a.n. .jcfertigtc stueckzahL geht ohtnfaLLs in tauscnnc'’ da dieser motor auch in geneigtcr und vcr..ion fuor Lastkraftwayen i.iitvcrwonaot wurde. zu 3 aie JPI/r-'I-inotor-rolhe v.urae n?3 durch die d25-motorreihe aogwLucst, wci.-. vnrr.ir.giq .-nit wlr tschaf t L ichercr fcrtlgungs- moogLlchktíit zusa.nmenning, aLso kein tec(inisches probLem. zu 4 trifft níct.t zu rranwerk mchn / vxe 3 ir>.3.00 110?h Svarskeyti MAN-verksmiöjanna viö fyrirspurnum Samafls um RABA- MAN vélina, sem um er rætt I greinargeröinni. „úreltu” gerö, þ.e. gerð 2156 192 hp og 2356 220 hp, bæöi hér á landi jafnt sem annars staöar. Umboösmaöur MAN staöfestir þetta reyndar i samtali viö Tim- ann sama dag og þessi furöulegu ummæli eru höfö eftir honum i VIsi. I Timanum segist hann hafa selt MAN bíla á tslandi sl. 14 ár og hafi þeir reynst mjög vel. Umboðsaöila Ikarus á Islandi var kunnugt um hina góöu reynslu af MAN vélum viö islenskar aöstæöur, þegar hann tók aö sér umboössölu fyrir Ikarus. Taldi hann þaö m.a. vera einn af kostum þess aö bjóöa Ikarus strætisvagna á Islandi. Ljóst er öllum sem kynna sér þessi mál hlutlægt, aö hinn mikli verömunur, sem er á Ikarus strætisvögnum og öðrum strætis- vögnum sem boönir eru, stafar ekki af lakari hönnun eöa tækni- legum gæöum Ikarus vagna, enda hafa þeir fengiö mörg alþjóöleg verölaun fyrir nýtiskulega hönnun og góöan tæknilegan búnaö. Astæöurnar eru m.a. þær aö Ikarus verksmiöjurnar i Ung- verjalandi eru stærstu verk- smiöjur sinnar tegundar i heim- inum og hin mikla vélvæöing býö- ur upp á lægri framleiöslukostn- aö. Þarna er fyrst og fremst um mjög fullkomnar samsetningar- verksmiöjur aö ræða sem bjóöa vagn meö sömu eöa sambærilega vél, tæknibúnaö, útlit og frágang og v-evrópskar verksmiöjur, en á 30-40% lægra veröi. Skýring þessa mikla verömunar er einnig aö hluta til efnahagslegs eölis og sem gerir Ikarus verksmiöjunum kleift aö bjóöa sambærilega vöru tugum prósenta lægri en sam- keppnisaöili ræöur viö vestar i Evrópu. Fyrir Islendinga sem kaupendur skiptir meginmáli aö fá sem besta vöru á sem lægstu veröi og I þessu tilfelli fer ekkert á milli mála hvaöa tilboö er tslendingum hagstæöast. Innlent lán Ríkissjóðs Islands ____________1980 l.f 1._________ VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Fjármálaráðherra hefur f. h. ríkissjóðs ákveðið að bjóða út til sölu innanlands verðtryggð spariskírteini að fjárhæð allt að 3000 milljónir kr. Kjör skírteinanna eru í aðalatriðumþessi: Skírteinin eru lengst til 20 ára, bundin fyrstu 5 árin. Þau bera vexti frá 15. þ. m., meðalvextir eru 3,5% á ári. Verðtrygging miðast við breytingar á lánskjaravísitölu. sem tekur gildi 1. maí 1980. Skírteinin eru framtalsskyld, en um skattskyldu eða skattfrelsi skírteina fer eftir ákvæðum tekju- og eignarskattslaga eins og þau eru á hverjum tíma. Nú eru gjaldfallnar vaxtatekjur, þ. m. t. verðbætur,bæði taldar til tekna og jafnframt að fullu frádráttarbærar frá tekjum manna og þar með skattfrjálsar, enda séu tekjur þessar ekki tengdar atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, sbr. lög nr. 40/1978 og nr. 7/1980. Skírteinin eru gefin út í fjórum stærðum, 10, 50, 100 og 500 þúsund krónum, og skulu þau skráð á nafn. Sala hefst 15. þ. m. og eru sölustaðir hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um land allt, svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi hjá þessum aðilum. Apríl 1980 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.