Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 23
Andlltið baðað og nuddað Hárskerinn Skúlagötu 54 býöur upp á nýja þjönustu, andlitsböö — and- litsnudd — húöhreinsun, fyrir dömur og herra, mjög göö afslöppun f hinu daglega stressi. Kolbrún Jösepsdöttir fegrunarsérfræöingur sér um þjönustuna. Kolbrún læröi I Beauty school of Middietown, sem er þekktur sköli f New York. Fyrstur til aö reyna þessa þjönustu var hinn landskunni Bessi Bjarna- son og eins og sjá má viröist Bessi vera vel afslappaöur og ánægöur meö þjónustuna. ^Mim 75 Námskeið í Hjarta- og æöaverndarfélag Reykjavikur hefur ákveöið aö gangast fyrir námskeiöi i endur- lifgun eftir brátt hjartaáfall. Þar veröa kennd fyrstu viöbrögö, blástursaöferö og hjartahnoö. Námskeiöið veröur haldiö i húsakynnum Rannsóknarstöövar Hjartavernd Hjartavemdar, Lágmúla 9, 6. hæð, fimmtudaginn 17. aprfl næstkomandi ki. 20.30. beir, sem áhuga hafa á þátt- töku í námskeiðinu, geta snúið sér til skrifstofu Hjartavemdar, Lág- múla 9, 3. hæð, simi 83755. Þar verða gefnar nánari upplýsingar um námskeiöiö. GÓLFLÍi : STRIGAL'ÍM VEGG- OG ÍLFLÍM I-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR ÓþlÁsgeirsson HEILDVERSLUNGrensásvegi 22— Sími: 39320 105 Reykjavík— Pósthólf: 434 Fyrirlestur f Kvðld: BREVTT SKIPAN í STJÚRNSÝSLUNIDÆMI í kvöld 14. april, verður haldinn skiptingu i sýslu- og sveitarfélög fyrirlestur á vegum Landfræðifé- ogum nýframkomnar hugmyndir lágsins. Fyrirlesari er Magnús nefndar, sem fjallaö hefur um Pétursson og nefnir hann erindi tengsl rikisins og sveitarfélaga. sitt hugmyndir um breytta skipt- ingu landsins i stjórnsýsluum- Fyrirlesturinn er öllum opinn dæmi. og hefst hann kl. 20.30 i stofu 201 Rætt verður um núverandi Árnagarði. 'ffiíSSg* ER VANDAÐ DAGBLAÐ orppiny srrrnrÝWí .. ^ I Hjj. 1.1 . AUSTDRLAND MHfeikBdagur 12. wurs T980 Slökkvi- | stöftin j stækkuft i Norðfírðingar búnlr að .ieysa vatnsvandamálin ÍMUteM|ifM«ai«iiaMik '*r ' —i -yvvg fm-Vestu fc>X*** ** -- V»*taUUMt&*yjM' j &mrœi j F- I : Hellsu* ... gæslu- || 1 stöðin féar-ar > . I iHafnaraðstf jíáassgHl. ... . WT* S*ri& ; • ■"*“ Xf,, IfiHitaveituframkvæmdum Ilýkur á þessu ári | » ffSfíí “ aS veiIiu' vw9i 2« falKrtto Kóramftt 8 kiíUkírar | - •«>' *í«0* þ»r | *«- •rrí Heimilis Tíminn með Tímanum á sunnudögum • Landshlutablöð með Tímanum þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga • Utvarns- off sjónvarps- dagskrá með Tímamun föstudaga íslendingaþættir með Tímanum laugardaga Áskrift, afgreiðsla og auglýsingar Siðumúla 15 Simi 86-300

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.