Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 27
VtSIR Laugardagur 12. april 1980 (Smáauglýsingar sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Þjónusta Húsdýraáburöur. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- inguhansef óskað er. Garðprýði, simi 71386. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Atvinna í bodi J Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu i Visi? Smáauglýsing- ar Visisbera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Vjglðumúla 8, simi 86611. , Tveirsamhentir smiðir óskast til vinnu sem fyrst. Næg vinna. Uppl.i sima 75642. Duglegur maður eða stúlka óskast I bygginga- vinnu. Uppl. 1 sima 75141. Vantar 2-3 smiði i mælingavinnu strax. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl. i sima 93-6115. ^ kf Húsnæöi óskast l-2ja herbergja fbúð óskast til leigu frá 1. júni. Uppl. f síma 77811. Geymsiuherbergi óskast undir hluta úr búslóð. Uppl. I sima 53621. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús i Reykjavik eða nágrenni. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Tilboð merkt „Húsnæöi” leggist inn á augld. VIsis fyrir 20. þessa mánaöar. Kennari með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð frá 1. jú’.i eða e.t.v. fyrr. Æskilegt I Hliöahverfi eöa vesturbæ. Róleg og góð um- gengni. Uppl. i sima 24429 eftir kl. 18. 2-3 herbergja ibúð á góðum stað f bænum óskast á leigu. Uppl. I sima 20557 eftir kl. 6.30. Ungt og regiusamt par óskar aö taka á leigu litla Ibúð I Kafnarfiröi. Uppl. i sima 51000 eftir kl. 18. Skipstjóri á millilandaskipi óskar eftir góðri 2ja herb. Ibúö með góðu útsýni, helst í vestur- bænum. Tilboð sendist Visi sem fyrst merkt „Skipstjóri”. 25 ára reglusöm stúika óskar eftir aö taka á leigu litla ibúð. Uppl. I sima 24432. Vantar iitia fbúð fyrir konu. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Uppl. i sima 84497. Vantar3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37749. Hafnarfjörður Óskum eftir 3ja—4ra herbergja Ibúð sem fyrst. Helst sem næst öldutúnsskóla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 50141. Ungt par óskar eftir 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 76898 e. kl. 18. Par með 1 barn óska eftir að taka á leigu 4ra her- bergja ibúð 1 Vesturbænum frá og með 1. mai. Vinsamlega hringið i sima 12553. e. kl. 5. 32 ára regiusamur karlmaður óskar eftir herbergi eða litilli Ibúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 77749 e. kl. 6. 3ja til 5 herbergja íbúö óskast sem fyrst. Fyrsta flokks leigjendur. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 72472. | 2ja, 3ja eða 4ra herbergja Ibúð óskast, frá og meö 1. júni, erum par með barn á ööru ári. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 21271 e. kl. 4 á daginn. Sjúkraliði norðan úr iandi með 2 börn óskar eftir 2ja til 3ja herb. Ibúö, frá 1. júni. Nálægt Heilsuverndarstööinni eöa Breið- holti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73624. Einbýlishús eða rúmgóð Ibúð óskast til leigu strax. Góð umgengni. Þrennt i heimili. Uppl. dagl. I sima 30780 og aö kvöldinu I sima 42039. 22ja ára einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá 1. júni eöa fyrr. Uppl. I sima 77196. Par óskar eftir 3ja herbergja ibúö fyrir 1. mai. Uppl. I sima 33660. (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Bílasalan Höfóatúni 10 S.18881& 18870 Datsun 100 A árg. ’74 Litur grænn. Má greiðast meö öruggum mánaðar- greiðslum. Verð kr. 1,8 millj. Wartburg árg. '78 Litur gulur, ekinn 12 þús. km. Má greiöast á 6 mánuðum, gegn öruggum mánaöargreiöslum. Verð kr. 2 millj. Citroen Super 5 gira árg. ’75 Litur brúnn, Verö kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari. Austin Mini árg. '77 Litur guiur, góð dekk, gott lakk, Verð kr. 2,5 millj. Skipti á ódýrari. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aðrar gerðir. GMII 311-©- II Pi^rif/ria | CHEVROLET TRUCKS Ch. Impala ’78 Caprice Classic ’77 RangeRover ’72 Bronco Sport bensk. ’74 GMCastro vörubifr. ’74 Mazda 929sjálfsk. ’77 Ch.Chevette '79 Ch. Nova Concours ’77 Ch. Nova Custom ’78 Range Rover ’75 Austin Allegro skuldabr. ’77 Volvol42DL ’74 M. Benz 230 sjálfsk. ’72 ScoutII4cyl. ’76 Fíat 128 '78 Peugeot504GL ’78 Mazda 929coupé '77 Mazda 818 st. ’77 VauxhallViva ’74 Toyota Cressida sjálfsk. st.’78 Ch. Nova Concours ’76 Dodge DartSwinger ’74 Fiat 125 P '75 Blaser Cheyenne ’77 Land Rover dísel 5 dyra ’76 Oldsm. Cutlass diesel ’79 GMC Rally Wagon ’78 Pontiac Firebird ’77 Galant4d ’74 Datsun 180 B SSS ’78 Ch. Nova sjálfsk. ’77 Toyota Cressida ’78 Ch.ChevyVan ’74 Chevrolet Malibu Classic '78 Saab 96 ’74 Simca 1508 S ’77 Ch.Nova ’73 Chevrolet Citation ’80 Ch.Nova ’77 Datsun 180 B ’77 Mazda 929station ’78 Opel Record 1700 ’77 Lada sport ’79 JeepWagoneer '76 Samband Véladeild 7.200 6.900 Tilboð 3.600 18.000 4.600 4.900 5.950 6.500 8.500 2.800 3.700 4.800 4.950 3.300 6.500 4.350 3.900 1.550 6.000 4.900 3.200 1.600 8.500 7.500 9.000 8.500 6.500 2.100 4.900 5.500 5.200 4.500 7.000 2.400 4.200 2.650 7.500 4.900 4.200 5.200 4.300 ,4.800 6.500 ARMULA 3 SIMI 38800 HEKLA hf Audi 100 LS Mazda 929 L Mazda 626 Galant Mazda 929 station BMC318 Honda Ascona Honda Civic Honda Prelude Volvo 244 GL Volvo 245 GL Volvo 264 Volvo 244 DL Audi 100 LS Audi 100 LS Toyota Cressida Toyota Mark II Toyota Corolla Saab EMS Saab GL SaabGL Range Rover Royal diesel Blazer Chyanne Ford Econoline Ch.Sport Van Range Rover Range Rover Range Rover Lada 1600 Lada 1500 Lada Sport Ford Escort Austin Mini special Ford LDT FordLDT Dodge Aspen Benz 309 sæti fyrir ’77 ’79 '79 ’79 '77 ’76 ’78 >77 ’79 '79 ’79 '78 ’78 ’77 '76 '78 ’77 ’78 ’78 ’79 '74 ’72 '78 ’74 '79 ’79 ’76 '75 ’73 '78 ’79 ’79 >77 ’78 ’77 '78 ’78 5.700 5.800 5.500 5.200 4.300 5.000 5.200 3.200 6.200 8.100 9.200 8.900 7.200 5.700 4.100 5.000 4.400 4.000 7.500 7.200 3.500 4.200 9.000 5.000 7.000 8.900 9.200 7.700 5.500 3.000 3.000 4.700 3.400 2.800 6.900 8.000 5.70C 21 m/ öllu Tilboö Ásamí fjölda annarra góðra bila i sýningarsal Uorgartúni 24. S. 28255^ Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Sírnar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topos, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blaier, Scout InterRent ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ÉRLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FVRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! RANÁS Fjaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla# i allar gerðir ameriskra bifreiða/á mjög hagstæóu verðir vegna sérsamninga við ameriskar verksmiðjur, sem framleiða aöeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburö. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU STILLING HF. Skeifan 11 simar :u:{4 0-82740. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 d 81390 9óðum bílokoupum Rover3500 '76 Gulur að lit. Ekinn aðeins 29 þús. km. Bíll í algjörum sérflokki. Glæsilegasti Roverinn í bænum. Verð 8,9 millj. Mini 4000 '79 Blár, sanseraður. Ekinn 7 þús km. Verð 3.5 millj. Ford Pick-up F-4 50 '79 Grænn með drif i á öllum hjólum, 6 cyl, beinskiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 8 þús. mílur á sport- felgum og breiðum dekkjum. Verð kr. 8,5 millj. Skipti möguleg á rúmgóðum stationbíl. Loncer 1400 GL'76 Ekinn 62 þús km. Dökkgrænn. Verð 3.2 millj. Audi 100 GLS '77 Silfurgrár. Litað gler. Ekinn að- eins 38 þús. km. Verð 5.8 millj. Golont 1600 GL '75 Brúnn, Ekinn 54 þús, km. Verð 3 millj. Cortino stotion 1600 L'77 Dökkrauður, ekinn 39 þús, sumar og vetrardekk. Verð 4,2 milij. VW sendibíll '74 Ekinn 17 þús. á vél. Hvítur.Verð 2,6 millj. Góð kjör VW sendibíll '76 Hvítur, ekinn 27 þús. Fallegur bíll. Verð 4,5 millj. ATH: vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur allar gerðir af bílum á söluskrá okkar. Stór og góður sýningarsalur, ekkert inni- gjald. fBíiAimumnn ‘SÍÐUMÚLA33 — SÍMI83104 -83105ý.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.