Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 32
wssm súninneiðóóll Spásvæöi Veöurstofu lslands [ eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, ‘ || 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. | Noröausturland, 6. Austfiröir, | 7. Suöausturland, 8. Suövest- , urland. veðurspá ■ úagsins \ Yfir noröanveröu landinu er « lægöardrag sem þokast norö- í ur, en um 700 km SA af Hvarfi ■ er 985 mb. lægö, sem hreyfist m NA. Hiti breytist litiö f dag, en | i kvöld mun hlýna i veöri S og ■ V-lands. Suövesturland og Faxaflói: SV kaldi eöa stinningskaldi I meö slydduéljum fram á dag- j? inn, en lægir sföan og léttir ; heldur til. Vaxandi SA átt og • þykknar upp siödegis. All-hvass SA og rigning i kvöld | og nótt. Vestfiröir: NA kaldi og él i fyrstu en snýst fljótlega i SV stinningskalda meö éljum. Þykknar upp meö vaxandi SA átt i kvöld. Noröurland: Snýst fljótlega i SV kalda og él vestan til. Noröausturland: SV kaldi og skýjaö meö köflum. [ Austfiröir: SV kaldi eöa stinningskaldi, vlöa léttskýj- j§ aö. Þykknar upp meö vaxandi SV átt i kvöld og nótt. Suöurland: SV gola eöa kaldi og léttskýjaö til landsins, en i. slydduél og stinningskaldi á i miöunum i dag, hvass SA og rigning i nótt. Veðriðhér | og par i Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö 3, Bergen, léttskýjaö 10, Kaupmannahöfn|;:j þokumóöa 6, Osló þokumóöa + 1, Reykjavík úrkoma i| j grennd og viö frostmark,‘ Stokkhólmur þokumóöa 3,® Þórshöfn háskýjaö og 4. Klukkan 18 i gær: Aþena skýj-| aö 11, Berlin léttskýjaö 13, ■ Feneyjar heiörikt 13, Frank-I furt heiörikt 17, London skýj- ■ aö 17, Luxemburg heiöskirt ■ 15, Las Palmas skýjaö 20, F? Mallorca alskýjaö 15, Montre->“ al alskýjaö 6, New York heiö- |g rikt 17, Paris heiörikt 17, Róm®* heiörikt 14, Vin léttskýjaö 15, íj| Winnipeg léttskýjaö 6. LOKÍ segir Nú stendur yfir samninga- fundur um Jan Mayen máliö. Báöir aöilar munu hafa veriö sammála um eitt. er viöræö- urnar hófust — aö árangur yröi litill eöa enginn. Kellvískir tiundar vlðskotailllr: HUNDAEIQENDUR FA EKKI PðSTINN DORINN HEIMI „Ég hef ekki hvatt bréfbera tii að bera út póst i þau hús, þar sem hundar eru, en þeir hafa átt það til að bita eða glefsa i bréfberana og hefur verið kært nokkrum sinnum i slik- um málum” sagði Björgvin Lútersson, póst- og simstöðvar- stjóri i Keflavlk, i við- tali við Visi. Björgvin sagöi aö hundahald væri leyft i Keflavik en meö vissum skilyröum. Þau væru m.a. aö þeir væru haföir Ibandi, en ekkert kvæöi á um hversu langt þaö band ætti aö vera, þannig aö hundarnir gætu i raun Hundahald i Keflavik: Bréfberar þar i bæ hafa oft oröiö fyrir árás- um hunda og eru þeir hættir aö bera út póst I hús þar sem hundar eru. Visismynd Heiöar Baldursson. valsaö frjálsir I kringum húsin og ráöist aö þeim, er þangaö ættu erindi, t.d. bréfberum. Þvi heföi hann ekki hvatt bréfbera til aö bera út póst á slika staöi og yröu eigendur hundanna annaö hvort aö sækja sinn póst á pósthúsiö, eöa losa sig viö hund- ana. Björgvin taldi sig sem yfir- mann bréfberanna bera ábyrgö á þvi aö starfsfólkiö yröi ekki fyrir tjóni og aö auki heföi land- læknir nýlega varaö viö aö hundaæöi gæti komiö hér upp. Sem dæmi um ásókn hundanna sagöi hann.aö maöur einn vanur hundum heföi starfaö viö útburö s.l. sumar og heföi hann þá i fyrsta sinn á ævinni oröiö fyrir hundsbiti. „Þaö fer ekki saman aö búa I fjölbýli og aö hafa hunda — þeirra eöli er aö verja sin heim- ili” sagöi Björgvin Lútersson stöövarstjóri. —HR. Andrésar Andar leikarnir fóru fram I Hliöarfjalli viö Akureyri um helgina f bliöskaparveöri. Þessi fjög- ur ungmenni unnu sér rétt til keppni á Andrésar leikunum sem haldnir veröa f Noregi næsta vetur. Frá vinstri: Guömundur Sigurbjörnsson, Berglind Gunnarsdóttir, Guörún Jóna Magnúsdóttir og Smári Kristinsson. Sjá myndir og frá sögn á bls. 2. (Vlslsm. GS). Sjómannaverkföll á Vestfjörðum: Orslit í dag? „Staöan er óbreytt enn sem komiö er, en væntanlega skýrist þaö i dag, hvaöa sjómannafélög boöa vinnustöövun og hver ekki”, sagöi Pétur Sigurösson, formaöur Alþýöusambands Vestfjarða, i samtali við VIsi. Verkfall hefur veriö boöað 20. april og hefur vinnustöövun veriö samþykkt af sjómönnum á Bildu- dal, auk þeirra á tsafiröi. Sjó- menn á Patreksfiröi hafa ákveöiö aö fara ekki I verkfall. Að sögn Péturs veröur skoriö úr þvi i dag, hvort sjómenn á Bol- ungavik, Suöureyri og Flateyri fara I verkfall. Sagöist hann eiga von á, aö vinnustöövun yröi sam- þykkt á þessum stöðum, enda heföu útgeröarmenn I Bolungavik lýst þvi yfir, aö þeir myndu ekki samþykkja kröfur sjómanna.-HR Belð bana Banaslys varð aöfararnótt laugardags, þegar 17 ára piltur varö fyrir bifreiö i Borgartúni á móts viö veitingahúsiö Klúbbinn. Aödragandi slyssins var sá, aö sendiferöabil var ekið af staö i vesturátteftir Borgartúni og varö pilturinn fyrir ööru afturhjólinu og lést samstundis. Hann haföi veriö meðal gesta I Klúbbnum. Nafn hins látna var Þórir Bald- vinsson og var hann til heimilis aö Bergstaöastræti 43a i Reykjavik. — ATA FRUMVARP IIM VERÐBŒTUR Á DÓMKRÖFUR I UNDIRBÚNINGI „Veröbólgan hér á landi hefur leikiö kröfuhafa gjaldkræfra krafna grátt. 1 frumvarpinu er aö þvi stefnt aö gera bragarbót á þessu og er meglnviðmiöunin sú, aö ná fram sömu eöa svip- aöri réttarstööu kröfuhafa og vera myndi, ef verögildi is- lensku krónunnar væri stöö- ugt”. Þannig segir i greinargerö meö frumvarpi, sem lögfræö- ingarnir Baldur Guölaugsson og Jón Steinar Gunnlaugsson, hafa samiö um bætur vegna rýrnunar á verögildi krafna. Þeir félagar geröu grein fyrir efni þess á fundi Lögfræöingafé- lags islands sl. fimmtudags- kvöld, en þaö er samiö skv. beiöni fyrrverandi dómsmála- ráöherra, Vilmundar Gylfason- ar. Frumvarpiö tekur til pen- ingakrafna á sviöi fjármuna- réttarins, en undir þaö falla fyrst og fremst kröfur einka- réttarlegs eölis, en ekki opin- berar kröfur s.s. skattakröfur eöa kröfur rlkisins um sektir. „Þaö er veriö a;ö skoöa þetta mál I ráöuneytinu núna og vænt- anlega veröur tekin afstaöa til þess innan skamms”, sagöi Friöjón Þóröarson, dómsmála- ráöherra, I samtali viö Visi. „Þaö er álit flestra lögfræö- inga, aö þetta sé talsvert flókiö mál, en auövitaö er óeölilegt, aö verögildi peningakrafna rýrni mjög á meöan mál eru til meö- feröar”, sagöi Friöjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.