Vísir - 15.04.1980, Síða 1

Vísir - 15.04.1980, Síða 1
sá miiýkkjá ¥vegsmenT sámköm úiág" KárveFs?" " " " 1 SMHÞYKKT EINRÖMA A FUNDI j SJfiMANNA i BOLUNGKRVlK i „Ástæðan fyrir því að við gerðum þetta sam- komulag er sú, að málið var komið i algera sjálf- heldu og það svo, að forseti Alþýðusambands Vestfjarða og formaður útvegsmannafélagsins sögðu í viðtölum, að þýð- ingarlaust væri að halda sáttafund", sagði Karvel Pálmason, formaður Verkalýðs- og sjómanna- félags Bolungarvíkur, í samtali við Vísi í morgun. Samkomulag náöist seint i gærkvöldi milli Verkalýös- og sjómannafélags Bolungarvikur og Guöfinns Einarssonar um breytingar og viöbætur á kjara- samningi sjómanna, en aö sögn Karvels er samkomulagiö háö samþykki útvegsmannafélags Vestfjaröa. Helstu atriöi samkomulagsins eru eftirfarandi: stytting greiöslufrests á uppgjöri hluta- skipta um sex daga á linubátum og einn dag á togurum, lenging þess timabils á linuveiöum, sem ekki er unniö á laugardögum, um einn mánuö á ári, tveggja sólarhringa fri um sjómanna- dagshelgina, lenging á þvi frii, sem togarasjómenn fá um ára- mót úr 24 klukkustundum i 30. Auk þessa munu aöilar bera fram sameiginleg tilmæli til stjórnar Aflatryggingarsjóös um hækkaöa fæöispeninga til þeirra, sem alfariö eru á úti- legu, þair meö taldir togarasjó- menn. Samningurinn á aö gilda frá 1. april til 31. desember 1980. „Samkomulagiö var kynnt á fundi hjá Alþýöusambandi Vestfjaröa áöur en frá þvi var gengiö, og siöan samþykkti stjórn og trúnaöarmannaráö Verkalýös- og sjómannafélags Bolungarvikur meö 14 atkvæö- um gegn einu aö gera þennan samning. Aöur haföi þaö veriö einróma samþykkt á fundi meö sjómönnum hér á Bolungar- vik”, sagöi Karvel. Visir haföi samband viö Guö- finn Einarsson 1 morgun, en hann færöist undan þvi aö ræöa samkomulagiö efnislega og sagöi aö ekki heföi veriö gengiö frá þvi endanlega. „En þaö er rangt, sem haldiö er fram i Morgunblaöinu I morgun, aö ég hafi staöiö I þess- um viöræöum fyrir hönd Út- vegsmannafélagsins”, sagöi Guöfinnur. Velðamar ræddar sér í dag I gærdag voru skipaöar tvær undirnefndir i viöræöunum viö Norömenn. Onnur fjallar um landgrunniö og sjálfa lögsöguna, hin um fiskveiöarnar. Fyrri nefndin sat aöeins stuttan tima aö störfum en nefndin um fiskveiö- arnar hélt fund i gærkvöldi og aftur i morgun. Ekki er óliklegt aö fram hafi veriö lagöar hugmyndir beggja aöila um fyrirkomulag veiöa og einhverja kvótaskiptingu, en nefndarmenn vöröust allra frétta, þegar fundur hófst i morgun. 1 is- lensku undirnefndinni um fisk- veiöarnar eiga sæti Jón Arnalds, formaöur, Már Elisson, Kristján Ragnarsson, Björn Þorfinnsson og Jakob Jakobsson. Harður árekstur: ung siúika slasaðlst alvaiiega Ung stúlka slasaöist alvarlega er jeppabifreiö sem hún ók lenti i höröum árekstri viö tólf tonna vöruflutningabil, efst I Skorra- holtsbrekku I Melasveit, skömmu eftir hádegi i gær. ökumenn bifreiöanna, sem óku á miöjum vegi á móti hvor öör- um, munu ekki hafa séö bil hvor annars fyrr en of seint, vegna blindhæöar. Bilstjóri vörubifreiöarinnar méiddist litiö eitt á hendi, en stúlkan var i fyrstu flutt á sjúkra- hús Akraness og siöar á Borgarspi talann i Reykjavik. Jeppinn er gjörónýtur og vörubifreiöin mikiö skemmd. Þessi dýpkunarprammi vann í morgun við dýpkunarstörf í Reykjavíkurhöfn, en þar er verið að útbúa aðstöðu fyrir trillur, nánar tiltekið milli grófarfyllingarinnar og Ægisgarðs. Vísismynd GVA. Jan Mayen-málið: „Viðræð- urnar ganga nægi” - segir Steingrímur Hermannsson „Þaö gengur heldur hægt og áreiöanlega veröa aörar samn- ingaviöræöur seinna” sagöi Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra þegar Visir innti hann eftir hvernig viöræöur um Jan Mayen heföu gengiö i gær. Steingrimur sagöi aö Norö- mennirnir væru ekki mjög haröir á miölinu milli Islands og Jan Mayen. Þeir mótmæltu aö visu fullum 200 milum islendinga en þeir geröu sér þó grein fyrir aö þær væru orönar staöreynd. Þá sagöi Steingrlir.ur aö Islend- ingar heföu á fundunum I gær lagt fram sin rök bæöi söguleg og landfræöileg, fyrir rétti sinum til nýtingar auöæfa hafs og botns fyrir utan 200 milurnar I átt til Jan Mayen. Þau rök byggöu á þvi aö ekki væri hægt aö leggja lsland og Jan Mayen aö jöfnu hafréttar- lega séö. -HR stór hliiti skattgreiðenda með yfir 7 milflóna tekjur I dag hefjast umræður að nýju í efri deild Al- þingis um tekjuskattstig- ann, en fram hafa komið þrjár tillögur um breyt- ingar, ein frá stjórnarlið- inu og tvær frá stjórnar- andstöðunni. Samkvæmt tillögum stjðrnar- innar erm.a. ákveöiö aö 50% greiösla komi ekki fyrr en viö 7 millj. kr. markiö. Alþýöu- flokkurinn mun hafa sama mark, en sjálfstæöismenn leggja til aö hæsta skattþrep veröi 45% á skattgjaldstekjur yfir 8 millj. kr. Samkvæmt upplýsingum Reiknistofu Háskólans veröa 27200gjaldendurmeö7millj. kr. skattgjaldstekjur, en 20100 yfir 8 millj. kr. Aöeins 2820 skatt- greiöendur hafa hærri tekjur en 12 millj. kr. og 1420 yfir 15 millj. kr. ‘ -H.S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.