Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 7
7 VISIR Þriöjudagur 15. aprll 1980. íprottir Bob Hayes til vinstri á myndinni er hér að tala við Jesse Owens, sem vann fern gullverðlaun á Ólympluleikunum i Berlln 1936. Owens, sem lést nii fyrir nokkrum dögum, var mikill vinur Hayes, og var einn þeirra fjölmörgu frsgu iþróttamanna I Bandarlkjunum, sem gerði sér ferð til að vitna honum I hag i réttarsalnum. S> FðTFBAl WO B»K WB USOBSLÍ Bráöur banl KR í bráðabananum - töpuðu fyrir Þrólti í gærkvöldi á Rvikur-mótinu í knaltspyrnu 2:3 Þeir 170 áhorfendur sem lögðu leið sina á Melavöllinn, fengu svo sannarlega góða skemmtun fyrir aurinn sinn, er Þróttur sigraði KR I Reykjavíkurmótinu I knatt- spyrnu i gærkvöldi með þremur mörkum gegn tveimur. Eftir venjulegan leiktima var staðan 0:0 og þurfti þvl aö knýja frám úrslit i bráðabana, en hann er I þvi fólginn, aö fimm menn eru valdir úr hvoru liði. Siðan fær hver leikmaður 15. sek. til að skora mark (leggur upp fra miðju Islendingar áttu þrjá menn I sviðsljósinu þegar 1. deildar- keppnin f knattspyrnu hófst I Svl- þjóð á sunnudaginn. Voru það þeir Þorsteinn Ólafsson, Árni Stefánsson og Teitur Þórðarson. Arnifær mjög lofsamlega dóma fyrir sina frammistöðu i fyrsta leiknum i 1. deildinni með Lands- krona. Hann hélt þar markinu hreinu gegn Sund svall en Lands- krona sigraði i leiknum 4:0. Þorsteinn stóð I markinu hjá ÍFK Gautaborg gegn Brage, og var ekki sakaöur um markið, sem nýliðarnir i deildinni gerðu, en leiknum lauk meö jafntefli 1:1. Oster, sem Teitur Þórðarson leikur með, mætti Elfsborg og hafðiTeitur það ekki af frekar en aðrir á vellinum að skora mark, þvi að leikurinn endaði með marklausu jafntefli. Keppnin i öðrum deildum i knattspyrnunni ISviþjóð hefst um næstu helgi. Þar verða margir íslendingar I eldlinunni, enda eru hátt i tuttugu leikmenn frá íslandi i Sviþjóð um þessar mundir. Þróttur kvöld Þróttur og 1R leika I kvöld fyrri úrslitaleikinn um lausa sætið I 1. deild Islandsmóts- ins-1 handknattleik 1981. Leikurinn hefst kl. 19.00 I Laugardalshöll. IR-ingar urðu sem kunnugt er i næst- neðsta sæti I 1. deildinni I vetur og Þróttur varð númer tvö I 2. deild. Eftir tvo sigra gegn KA, tryggöu þeir sér siðan réttinn til að leika leik- ina gegn 1R og mun seinni leikurinn fara fram á fimmtudagskvöldiö. — sk. vallarins) og er markvörður and- stæðinganna einn til varnar. KR-ingar voru mjög óhressir eftir leikinn og vildu meina, að dómarinn, Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson, hefði gefið Þrótti sig- urinn, er hann sleppti vitaspyrnu I bráöabananum. Þeir vildu meina, að. Jón Þorbjörnsson, markvörður Þróttar, heföi bók- staflega vafiðsjálfum sér umfæt- ur eins KR-ings, sem var i þann veginn að skora. — 1 stað þess aö dæma vltaspyrnu, lét hann KR- Meðal leikja i 2. deildinni á sunnudaginn verður t.d. viður- eign Kristianstad og Grimsás og veröa þar þvi þrir Islendingar á vellinum, þeir Stefán Halldórs- son, sem leikur með Kristianstad og Eirikur Þorsteinsson og Svein- bjöm Hákonarson, sem leika með Grimsás. inginn byrja aftur á miðjunni. Er skemmstfrá þvi að segja, að Villi rakari var eltur til búningsklefa sins og boöið allt frá ókeypis rakstri og klippingu á staðnum. En er reiði vesturbæinganna var i rénun og menn farnir að kólna, kallaði hann forráöamenn liðanna á sinn fund og las yfir þeim, svo að heyrðist langar leiö- ir. Leikurinnsjálfur var slakur, en það sem á eftir fylgdi vakti mikla kátinu og reiði. Minnti þetta margan manninn á gömlu góðu dagana á Melavellinum. — SK STAÐflN Staðan I Reykjavikurmótinu I knattspyrnu er nú þessi eftir leiki helgarinnar: Valur:Fylkir 2:1 Vik. - Ármann 0:3 Valur................2 0 2 5:3 5 Ármann...............1 0 1 3:0 3 Þróttur..............2 1 1 5:5 3 Fram.................1 1 0 1:0 2 KR ..................2 2 0 2:4 0 Fylkir ..............1 1 0 1:2 0 Víkingur.............1 1 0 0:3 0 Næstir leikur fer fram í kvöld kl. 20.00 og leika þá á Melavelli Fram og Vikingur. Hinn heimsfrægi ® bandaríski spretthlaup- | ari, Bob Hayes, sem m.a. ■ vann gullverðlaunin í 100 " metra hlaupi á ólympíu- | leikunum í Mexíkó, situr b nú í fangelsi í borginni ■ Houston í Texas. Hann hefur setið þar ™ inni í rúmt ár, en dómur I hans, sem hann fékk ■ fyrir sölu á eiturlyfjum " hljóðaði upp á fimm ár. I Að undanförnu hefur ■ hann og mál hans enn ® einu sinni komist i sviðs- | Ijósið í Bandaríkjunum, ■ og er það vegna afskipta * Bills Clement, þingmanns | frá Texas. Hefur hann óskað eftir þvi, að I Hayes veröi náðaður sem fyrst, ■ og honum faliö I staöinn að I vinna meö lögreglunni og ■ áhugafólki við að hjálpa eitur- ■ lyfjasjúklingum til að komast ■ aftur á réttan kjöl. Te! ur þir.g- B maöurinn, aö Hayes sé mjög vel ■ til þess fallinn að ná árangri á ® þvi sviði — sérstaklega þó I meöal ungs fólks. Hann sé " frægur og hann þekki „eitrið” I frá öllum hliöum. I.M-MHI Bob Hayes var talinn sprett- haröasti maður heims á árunum 1960 til 1965, og hann á enn einn besta timann I heiminum i 60 og 100 metra hlaupi. Ólympíu- meistari I 100 metrunum varð hann I Mexíkó 1964, en skömmu eftir þá geröist hann atvinnu- maöur i bandariskum „fót- bolta”. Lék hann méð Dallas Cowboys, sem þá var eitt besta liðið i Bandarikjunum. Þar varð Hayes enn frægari en fyrir spretthlaupin. Peningarnir fóru að streyma inn, og þegar hann lék sinn siðasta leik með Dallas Cowboys — sem sjónvarpaö var um öll Bandarikin — var hann vel stæður maður. Þaö var árið 1975, en þrem árum siðar var allur auðurinn horfinn. Hann komst I mikil fjárhagsvandræði, byrjaði aö neyta eiturlyfja og var skömmu eftir jól I fyrra handtekinn fyrir sölu og dreifingu á þeim I Texas. 1 réttinum viðurkenndi hann sök sina og hlaut fimm ára fangelsi. Var það álitinn vægur dómur enda talið, að góö orö i hans garð frá fjölmörgum fræg- um Iþróttamönnum og konum, sem geröu sér ferð I réttarsalinn til að vitna honum i hag, hafi mildað dómarann.... — klp — BypjuDu vel í Svíaríki!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.