Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Þriöjudagur 15. aprll 1980. MAÐURINN SEM KUNN/ EKKIAÐ HRÆÐAST Ain’t nobody ctm fly u carlike Hooper... the greatest stuntman alive! Æsispennandi og óvenju viðburðarrík, ný bandarísk stórmynd í litum, er fjallar um staðgengil í lífshættulegum atriðum kvik- myndanna. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan Michael Vincent. Sýnd k/. 5, 7, 9, og 7 7. Hækkað verð (1300 kr.). ^* Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik TIL SÖLU fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr í 7. byggingarflokki við Skipholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudag- inn 22. apríl n.k. Félagsstjórnin. - Píanóleikarinn EVA KNARDAHL frá Noregi heldur tónleika í samkomusal Norræna hússins miðvikudaginn 16. aprii ki. 20.30, og leikur verk eftir Grieg, Oddvar Kvam, Hallvard Johnsen, Dag Wirén og Johs. M. Rivertz. Aðgöngumiðar í kaff istof u hússins og við inn- ganginn. Verið velkomin NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. Brúðkaupsveisla. Ný bráösmellin bandarisk litmynd, gerð af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boðflennum Sýnd kl. 9. Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi vestri með Jim Brown og Lee Van Cleef. Myndin er öll tekin á Kanarieyjum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. HANOVER STREET Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope, sem hlotið hefur fádæma góðar viötök- ur um heim allan. Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍÍI0PÍ MÁIl ► Strni 221 VO -<aeæ Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: I$an Reitman Aðalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Sýnd kl. 5,7 og 9. Myndfyrir alla fjölskýlduna. Hækkað verð. Sími50249 Slagsmálahundarnir Sprenghlgileg og spennandi itölsk-amerisk hasarmynd, gerð af framieiðanda „Triniti” myndanna. Aðaihiutverk: Bud Spencer. Sýnd kl. 9. Sími 11384 Hooper Maðurinn sem kunni ekki að hræðast Æsispennandi og óvenju við- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum, er fjallar um staðgengil i lifshættulegum atriðum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staðar veriö sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Hækkað verð (1300). gÆJARBiP 1 Simi 50184 Með hreinan skjöld Hörkuspennandi mynd um lögreglustjóra sem er harður i horn að taka við lögbrjóta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvað varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem við hittum I AMERICAN GRAFFITI? Það fáum við að sjá I þessari bráðfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÖTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. Skiiur við áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö við „Bleiki Pardusinn hefnir Sln. Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eða dvergur, list- málari eða gamall sjóari. Þetta er bfáðfyndin mynd. Heigarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 OOO — salur A- Vítahringur MIA FARROW Hvað var það sem sótti að Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins: Spennandi og vel gerö ný ensk-kanadisk Panavision litmynd Leikstjóri : Richard Loncraine Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5 7 9 og 11. salur Flóttinn ti! Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 >salur' Citizen Kane Hin vlðfræga mynd Orson Welles, sem enn er viður- kennd sem einhver athyglis- verðasta kvikmynd allra tima. Höfundur og leik- stjóri: Orson Welles. Aðalleik: Orson Welles — Joseph Cotten. Sýnd kl. 3,10 — 6,10 og 9,10. Mlur Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd Islenskur texti — bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3.15 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. (Útvagtbankahútinu austnt (Kópavogi) Stormurinn Verðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl. 5 og 9. tslenskur texti. //Skuggi Chikara" Spennandi nýr amerískur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley . Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Sími 16444 Hér koma tígrarnir Snargeggjaður grinfarsi um furðulega unga Iþróttamenn, og enn furðulegri þjálfara þeirra.. Richard Lincol — Jane Zvanut Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.