Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 22
Friörik Stefáns- son fékk ver6- laun fyrir besta klæbnaðinn. Hér er hann á fuilrí ferö á dansgóifinu. vtsm Þriftjudagur 15. april 1980. NATl FFAl ÍAI IALL 1 H-l INU 1 - „ungfrú H-too” keppnin í fullum gangl AAikil og lífleg starfsemi hefur verið í veitingahúsinu H—100 á Akureyri undan- farið. Forráðamenn hússins hafa staðið fyrir ýmsum uppátækjum og bryddað upp á nýjungum. Til dæmis var nýlega haldið náttfataball og voru veitt verðlaun fyrir besta og frumlegasta klæðnaðinn... Sigurvegari varð Friðrik Stefánsson/ en hann mætti í kvennærfatnaði. Sama kvöldið voru valin dansari kvöldsins og fegurðardrottning kvöldsins. Alls verður efnt tólf sinnum til slíkrar keppni/ en að því loknu verður keppt til úrslita á H-inu. Þá verða sem sagt valin „ Ungf rú H—100“ og „ Besti dansari H—100. —ATA „Sjonvarp Krummahólar” Meft umdeildari sjónvarpsstöbvum undanfarna daga er ,.sjón- varpsstööin” i Krummahólum 4. Þar tóku fbúarnir sig saman og keyptu myndsegulband, og leigja kvikmyndir og þætti frá útlöndum og sýna á þeim tima, sem isitnska sjónvarpiö sendir ekki út. A þessari skemmtilegu mynd, sem Ijósmyndari VIsís, Gunnar V. Andrésson, tók, má sjá „sjónvarpsstjórann” vift stjórntæki stöftvar- innar. Stjórnstöftin er f lyftuhúsinu á áttundu hæft og ekki er rými fyrir nema háifan mann i Sjónvarpsstöft Krummahóla 4. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.