Alþýðublaðið - 20.03.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 20.03.1922, Side 2
* Tvöföld laun. Eftir Skj'óldung. ----- (Frh) Er nú nokkutt vit í því, að láta mann á bezta aldri, og við beztu heiliu, sitja í háum eftir- launum, og annaðhvort slæpast hér á götunni, eða þá að vínna við einhver einkaíyrirtæki? Og e* svo S. E. og aðrir, sem eina er ástatt um, gera eitthvert viðvik fyrir rfkið, þá er þeim goldið sér- staklega fyrir það, til þess, að loku sé fyrir það skotið, að þeir vinni nokkuð fyrir launum sínum. Er nú nokkurt vit f þessu? Eg hefi heyrt sagt, að S. E. hafi verið boðið bæjarfógetaembættið á Ak> ureyri vorið 1920, en neitað þvf. Það var þó vfst forsvaranlegt em- bætti fyrir heilsuhraustan mann á bezta aldri. Og er nokkurt vit í þvf, að svifta menn ekki eftir- Iaunarétti, þegar þeir ekki vilja Iáta rfkinu f té starfskrafta sfna, fyrir full laun ? Eg segi nei, og tel eftirlaunin ofgoldin. 34. Til aðstoðarmanns húsa- gerðarmeistara 1921 (fjal. 1920— 21) kr. 8312,50. Það virðist sannarlega ekki hafa verið ofætlun einum manni, að gera uppdrætti að þeim fáu hús- um, sem bygð hafa verið fyrir rfkið á sfðustu árum, og vinna önnur störf húsameistara við þau. Þau hafa ekki verið svo mörg. Annars all einkennilegt, að undir eins og þetta húsameistaraembætti er stofnað, þarf að stofna annað embætti f sambandi við það, að stoðar húsameistaraembætti. En hvers vegna? Eg hefi heyrt, að húsameistari rfkisins gerðr upp- drætti að byggingum, óviðkom- andi rí<dnu, og hirti svo náttúr- lega sjálfur launin fyrir. Einhvern tfma þarf þó til þess. Mun ekki þess vegna þörfin mest fyrir að stoðarmann? —-Svona gengur það æ ofan f æ hjá oss. Ein embætt- isstofnunin leiðir af sér aðra, þó báðar séu óþarfar. Það er eins og fjárraálastjórnin (þ, e. þing og stjórn), viti þess enga von, að rfkissjóðurinn geti tæmst. 35. Sú villa hefir orðið á út- reikningi gjaldeyrisuppbótar á laun þingm. 1921, að hún er reiknuð helmingi lægri en vera á; eru þannig laun hvers þingm. talin kr. 1943,04 f stað kr. 2734,08. ALÞYÐUBLAÐIÐ Þessi munur hjá 8 þingm., gerir samtals kr. 6328,32, sem teljast eiga ofgoldnar. Undir 28. lið þessa kafla, eru Davíð Scheving talin ofgoldin eftirlaun, vegna verzlunarrekstrar. Þetta stafar af misskilningi; það er Scheving sonur Davíðs, sem rekur Reykjavfkur Apótek. Fellur því upphæðin niður. V. Fjáriög fyrlr árið 1922, 0. II. 1. Þóknun fyrir útgáfu Stjórnar- tfðindanna 900 kr. 2. Til skrifstofukestnaðar Iand- læknis, eftir reikningi kr. 3900,00 Þingsetukaup, áætlað. — 1396,80 Forstöðumaður Yfir- setukvennaskólans , . — 2000,00 Samt. ofgoldið G. B. kr. 7296,80 Það er engin furða, þó það kveði oft við f þingsalnum, sem andmæli gegn nýjum fjárveiting um, að með þeim sé „skapað íprdæmi*. Þingm. ætti að vera Ijósast, hversu dýr þessi „fordæmi" eru tfðum. Skrifstofnkostn. Iandi. og biskups, er gott dæmi upp á þessi dýru „fordæmi*. Það er byrjað ofur meinleysislega, meðan verið er að skella honum á, með 1000 kr. til hvers. En alt f einu er hann hækkaður upp í 3900 kr. til annars, og 3509 kr. til hins, samtfmis því, sem öll laun stór- lækka. Og hvað hefír skapað 400 kr. mismuninn, sem nú er orðinn á skrifstofukostnaði þessara tveggja embætta? Og þegar maður ber þenna skrifstofukostnað saman við skrifstofukostnaðfræðslumálastjóra, en hann er Itekkaður úr 1200 kr. í 1000 kr, þá fer manni að skilj- ast illa þörfín. Þingmenn hafa talað um, að hafa Alþingi þriðjungi styttra nú en í fyrra. Samkv. þessu er þingsetu- kaupið áætlað hér, fyrir 60 daga, og mun svo framvegis. Samkv. þessu fær þá G. B. I laun árið 1922, kr. 16^96,80. — Mikið mega sifkir menn vinna. 3. Kostnaður við heilbrigðis- eftirl.it lækna með alþýðuskólum 2000 kr. 4. Skrifstofukostnaður biskups, eftir relkningi, 3500 kr. 5. Til héraðslæknisins í Rvfk (Háskólakensla) 1500 kr. 6. Til kennarans (í lagalegri lækaisfræði við Háskól.) 500 kr. 7. Til prófdóraenda (við Menta- skóiann, áætlað) 300 kr. 8. Læknisþóknun (við Menta- skólann) 200 kr. 9. Til prófdómara við barna próf 4200 kr. 10. Skrifatofukostnaður fræðs’u- málastjóra 1000 kr. 11. Til að seraja skýrslu um Þjóðmenjasafnið frá 1876 kr. 300 Til rannsókna og und irbúnings skrásetningu fornmenja..............— 1200 Samtals ofgoldnar|. . . . ttr. 1500 12. í fji. eru veittar til launa við Þjóðskjalasafnið 19800 kr., og segir stjórnin f aths. við fjlfrv., að þetta sé tekið eftir launalögnm. Nú eru að eins nefndir 2 verðir við safnið f launalögum, og verða laun þeirra með i20°/o gjaldeyris- uppbót, annars i2iookr„ en hins 7700 kr, eða beggja, nákvæmlega fji.-upphæðin. Hér virðist þvf ekk- ert tillit eiga að taka til 9500 kr. hámarksins; annars væri villandi i að samþykkja þetta. Hér verða því að teijast ólöglega ofgoldnar 2600 kr. Vfðar mun svona f fjl. reiknað, en ekki sé eg mér fært að eltast við það, vegna ónógra gagna. Eg hefí bent á margar upphæðir ólögltga ofgoldnar, en enga eins tvímælalaust og þessa. (Frh.) Sitt hvað úr sambandsrikinu. — Verkamaður af smjörlíkis- gerðinni f Körsör var á ferð á ís með konu sinni og dóttir 12 ára um kvöldið 30. jan. Brotnaði þá ísinn og fórust konan og dóttirin. — Chr. Christensen ritstjóri „Arbejderbiadet", sem er málgagn danska kommúnista-flokksins hefír orðið að láta af ritstjórn sökum heiisubilunar, og verður að hætta allíi þálttöku f pólitfk f 2—3 ár. Ritstjóri „Arbejderbiadet" er nú Aifred Mogensen. — Fjórða útgáfa kom núna i febrúar af „Hring* Gunnars Gunn- árssonar. Fyrsta útgáfa kom f fyrra. — 5323 fluttu síðastiiðið ár frá Danmörku til Ameríku. Hagyrðingadeildin heldur funtí f kvöld ki, 9. Suðurgötu 14.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.