Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 1
 Fimmtudagur 17. april 1980,91. tbl. 70. árg. RÍKISSTJÓRNIN VILL DJARGA OLÍUMÖL: MILLJARDASKULD BREYTT í EIGNARAÐILD RÍKISINS Rikisstjórnin hefur samþykkt að breyta kröfum á hendur fyrirtækinu Oliumöl hf. vegna vangoldins söluskatts i eignaraðild, og hefur sent málið til fjárveitinganefndar, en afgreiðsla málsins er háð samþykki nefndar- innar. Skuld Oliumalar hf. við rikissjóð er rúmur milljarður, en alls nema skuldir fyrirtækisins 1575 milljónum króna. „Þaö er heimild fyrir þessari breytingu á kröfunni á fjárlög- um, að fengnu samþykki fjár- veitinganefndar", sagði Geir Gunnarsson, alþingismaöur, en hann á sæti I fjárveitinganefnd. „Viö erum aö skoöa þetta mál og erum ekki búnir aö f á öll þau gögn sem til þarf til aö taka ákvöröun. Viö verðum aö vinná i þessu fram i næstu viku, aö minnsta kosti", sagöi Geir. „Framkvæmdastofnun er bú- in ao ákvetta a6 lana sveita- félögunum peninga til hlutafjár- kaupa i Oliumöl", sagöi Eggert Haukdal, stjórnarformaður Framkvæmdastofnunar ríkis- ins. „Þá var ennfremur heimilaö ao Framkvæmdasjóður keypti hlut i Oliumöl. Þetta er hins vegar allt háö samþykki rikis- stjórnarinnar og þvi aö rlkis- sjóour komi inn idæmið með þvi ao breyta skuldakröfunum i eignaraöild. Endanlega ákvöroun verður ao taka innan örfárra daga, ef takast á að halda lifi I fyrirtæk- inu. Ég er viss um að allir eru sammála um ao þao sé nau6- synlegt, ef tryggja á aö varan- leg vegagerð geti haldio áfram á Islandi", sagði Eggert. — ATA I I I J VATNID KOSTAR MILLJÓN Á MANN! Vatnsskortur hefur lengi hrjáð íbúa á Búðardal en nú hyggja þeir á stórframkvæmdir í vatnsveitu- málum. Þrjú hundruð manns byggja Búðardal og vatnsveituframkvæmdirnar munu kosta um 300 milljónir. Sjá frétt á bls. 3. FRÆNDUR OKKAR STELA SENUNNI Á VÍKINGA- SÝNINGUNNI í LONDON Sjá grein ólals Ragnarssonar ritstlóra á blaðsiöu 9. Unnio viö löndun úr skuttogaranum Snorra Sturlusyni f gær. Allur fiskurinn er fsaður I kassa. (Vlsism. GVA.) Bæiarútgerðin rekin með hagnaði siðasta ár „Samkvæmt athugunum, sem geröar hafa veriö,er reiknaö meö að reksturinn skili hagnaoi á sl. ári þegar á heildina er litio og er þaö I fyrsta sinn í fjöldamörg ár sem reksturinn kemur jákvætt út, ef undanskildar eru einstakar greinar'/ sagði Einar Sveinsson framkvæmdastjóri Bæjarútgerö- ar Reykjavfkur I samtali viö Visi. Ekki gat hann þó nákvæmlega sagt til um þao hvenær fyrirtækið skilaði siðast hagnaði og aðrir gem Visir talaði viö hjá BÚR, mundu það ekki heldur. Einar sag&i.ab aukin aflabrögð og mikil afkastaaukning frysti- húss Bæjarútgerðarinar ættu þarna stærstan hlut að máli. Sem dæmi um framleiðsluaukninguna nefndi hann, að frystar sjávaraf- urðir fyrstu þjrá mánuði þessa árs hefðu aukist um 53% frá sama tima I fyrra. Hins vegar kvaö Einar sölu- aukninguna á frystum sjávar- afurðum ekki hafa haldist i hendur við framleiðsluaukning- una og kæmi þar aðallega til sá samdráttur sem varö fyrr á árinu á Bandarfkjamarkaði. Nánar er fjallað um Bæjarút- gerð Reykjavfkur I opnu Vísis I dag. —HR. A meðal 543 muna, sem sýndir eru á vfkingasýningunni.eru aðeins 8 frá tslandi. tslensk handrit eru þar ekki sjáanleg, þótt þau séu merkustu rituðu heimildirnar, sem til eru um vfkingaöldina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.