Vísir - 17.04.1980, Side 1

Vísir - 17.04.1980, Side 1
RÍKISSTJÖRNIN VILL RJARGA OLÍUIHÖL: MILLJARÐASKULD BREVTT í EIRNARABILO RÍKISINS Rikisstjórnin hefur samþykkt að breyta kröfum á hendur fyrirtækinu Oliumöl hf. vegna vangoldins söluskatts i eignaraðild, og hefur sent málið til fjárveitinganefndar, en afgreiðsla málsins er háð samþykki nefndar- innar. Skuld Oliumalar hf. við rikissjóð er rúmur milljarður, en alls nema skuldir fyrirtækisins 1575 milljónum króna. „Þaö er heimild fyrir þessari veitinganefndar”, sagBi Geir „Viö erum aö skoBa þetta mál breytingu á kröfunni á fjárlög- Gunnarsson, alþingismaöur, en og erum ekki búnir aö fá öll þau um, aö fengnu samþykki fjár- hann á sæti I fjárveitinganefnd. gögn sem til þarf til aö taka ákvöröun. Viö veröum aö vinna I þessu fram í næstu viku, aö minnsta kosti”, sagöi Geir. „Framkvæmdastofnun er bú- in aö ákveöa aö lána sveita- félögunum peninga til hlutafjár- kaupa i Ollumöl”, sagöi Eggert Haukdal, stjórnarformaöur Framkvæmdastofnunar ríkis- ins. „Þá var ennfremur heimilaö aö Framkvæmdasjóöur keypti hlut I Oliumöl. Þetta er hins vegar allt háö samþykki rikis- stjórnarinnar og þvi aö rikis- sjóöur komi inn i dæmiö meö þvi aö breyta skuldakröfunum I eignaraöild. Endanlega ákvöröun veröur aö taka innan örfárra daga, ef takast á aö halda lifi I fyrirtæk- inu. Ég er viss um aö allir eru sammála um aö þaö sé nauö- synlegt, ef tryggja á aö varan- leg vegagerö geti haldiö áfram á Islandi”, sagöi Eggert. — ATA Unniö viö löndun úr skuttogaranum Snorra Sturlusyni f gær. Allur fiskurinn er isaöur i kassa. (Visism. GVA.) Bæjarútgeröin rekin með hagnaði síðasta ár „Samkvæmt athugunum, sem geröar hafa veriö.er reiknaö meö aö reksturinn skili hagnaöi á sl. ári þegar á heildina er litiö og er þaö i fyrsta sinn i fjöldamörg ár sem reksturinn kemur jákvætt út, ef undanskildar eru einstakar greinar’/ sagöi Einar Sveinsson framkvæmdastjóri Bæjarútgerð- ar Reykjavikur I samtali viö VIsi. Ekki gat hann þó nákvæmlega sagt til um þaö hvenær fyrirtækið skilaöi siöast hagnaöi og aörir sem Visir talaöi viö hjá BÚR, mundu þaö ekki heldur. Einar sagöi.aö aukin aflabrögö og mikil afkastaaukning frysti- húss Bæjarútgerðarinar ættu þarna stærstan hlut aö máli. Sem dæmi um framleiösluaukninguna nefndi hann, aö frystar sjávaraf- uröir fyrstu þjrá mánuöi þessa árs heföu aukist um 53% frá sama tima i fyrra. Hins vegar kvaö Einar sölu- aukninguna á frystum sjávar- afuröum ekki hafa haldist i hendur viö framleiösluaukning- una og kæmi þar aðallega til sá samdráttursem varö fyrr á árinu á Bandarikjamarkaöi. Nánar er fjallaö um Bæjarút- gerö Reykjavikur I opnu Visis i dag. —HR. VATNIÐ KOSTAR MILLJÓN Á MANN! Vatnsskortur hefur lengi hrjáð íbúa á Búðardal en nú hyggja þeir á stórframkvæmdir i vatnsveitu- málum. Þrjú hundruð manns byggja Búðardal og vatnsveituframkvæmdirnar munu kosta um 300 milljónir. Sjá frétt á bls. 3. FRÆNDUR OKKAR STELA SENUNNI Á VÍKINGA- SÝNINGUNNI í LONDON Sjá grein ðiafs Ragnarssonar rltstjóra á hiaösíðu 9. A meðai 543 muna.sem sýndir eru á vfkiiigasýningunni.eru aöeins 8 frá tslandi. Islensk handrit eru þar ekki sjáanleg, þótt þau séu merkustu rituöu heimildirnar, sem til eru um vikingaöidina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.