Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 7
Þær Þóranna Héðinsdóttir til hægri og Katrfn L. Sveinsdóttir til vinstri hafa mikiö látiö aö sér kveöa i sundmótum f vetur. Báöar eru þær f landsiiöinu sem keppir i Kalottkeppnininni um helgina og tekur svo þátt f skoska meistaramótinu. Vfsismynd Friöþjófur. Katrín setti tvð met í sama sundi Katrin Lilly Sveinsdóttir, sem áöur keppti fyrir Breiðablik, en gekk y fir i Ægi i vetur, hefur verið iðin viö aö setja met eftir aö hiin kom þangaö. A unglingasundmóti Ægis, sem haldiö var i Sundhöllinni um sfö- ustu helgi, bætti hún enn viö metasafn sitt, en þar tók hún þátt i þrem greinum. Tvö þeirra komu i 200 metra skriösundi stúlkna, en þar synti Katrin á 2:16,2 min, sem er bæði stúlkna og telpnamet. 1 þvi sundi varö Þóranna Héöinsdóttir Ægi i öðru sæti á 2:22,9 mlnútum. Katfín var svo i sveit Ægis, sem keppti i 4x100 metra skriðsundi stúlkna og átti sinn þátt I, aö sveitin setti nýtt stúlknamet, 4:28,0 min, en gamla metiö var 4:28,5 min. Athyglisveröur árangur náðist i ýmsum öörum greinum á mótinu. Skagamaöurinn Magni Ragnars- son synti t.d. 200 metra bringu- sund pilta á 2:37,4 min. og hann var i piltasveit Akraness, sem sigraði i 4x100 metra skriösundi á 4:17,0 min. Þá náöi Jón Agústs- son Ægi ágætum tima í 200 metra skriðsundi pilta — 2:10,1 min, sem er hans langbesta til þessa. Keppt var I tveim greinum sveina á mótinu, og sigraði Ragn- ar Guömundsson Ægi I þeim báö- um. Hann synti 50 metra flugsund á 38,6 sekúndum og 50 metra skriösund á 33,0 sek. Jóna B. Jónsdóttir Ægi sigraöi i 50 metra baksundi meyja á 39,1 sekúndu. Hún varö siöan önnur i 50 metra bringusundi meyja — einu sekúndubroti á eftir sigur- vegaranum, Sigurlaugu Akranesi, sem synti á 41,0 sek. Ólafur Einarsson Ægi varö sigurvegari i 100 metra flugsundi dregnja, synti á 1:16,2 min. Guö- rún F. Agústsdóttir Ægi sigraöi i 100 metra bringusundi telpna meö þvi aö koma I mark á 1:21,7 min. Katrin L. Sveinsdóttir sigraöi svo I 100 metra flugsundi telpna eftir haröa keppni viö Þórunni Héöins- dóttur. Fékk Katrin timann 1:14,4 min, en Þóranna 1:14,6 min... —klp— Skúll annar meðal ðeliTa sterkustul Skúli óskarsson hreppti annaö sætiö i sfnum þyngdarflokki á heimsleikunum i kraftlyftingum, sem haldnir voru i Lundúnum í gær. A þá leika var Skúla boöiö á- samt mörgum af þekktustu kraftakörlum heims úr rööum lyftingamanna. Skúli lyfti sam- tals 720 kg, en sigurvegarinn I hans þyngdarflokki varö Evrópu- meistarinn Lars Bochlund frá Svfþjóö, sem fór upp meö samtals 732,5 kg. —klp— WEST HAM A WEMBLEY - en jan hjá liverpool og flrsenai I hinum undanirsMaleiknum Hið fræga Lundúnalið West Ham tryggði sér i gærkvöldi rétt til að leika úrslitaleikinn i ensku bikarkeppninni með þvi að sigra Ever- tón 2:1 i undanúrslitun- um. West Ham veröur aö biöa eftir aö vita hverjir veröa and- stæöingarnir i úrslitaleiknum á Wembley, þvi aö Liverpool og Arsenal geröu jafntefli I hinum undanúrslitaleiknum og veröa aö mætast aftur 28. aprfl. I þeim leik skoraöi David Fair- clough fyrir Liverpool snemma I siöari hálfleik, en Arsenal, sem keppir aö þvi aö veröa fyrsta félagiö i sögu ensku knattspyrn- unnar til aö leika þrisvar i röö I úrslitum keppninnar á Wembley, náöi aö jafna. Þaö var Allan Sunderland, sem sá um þaö mark um miöjan hálfleikinn. Fleiri mörk voru ekki skoruö — hvorki i leiknum né framlengingunni á eftir. 1 leik West Ham og Everton var ekkert mark skoraö i sjálfum leiknum, en þegar 5 minútur voru búnar af framlengingunni, skor- aöi Alan Devonshire fyrir West Ham. Bob Latchford jafnaöi fyrir Everton þegar 6 minútur voru eftir, en fjórum minútum siöar skoraöi Frank Lampard sigur- mark West Ham meö skalla. West Ham er fjóröa 2. deildar- liöiö á Englandi, sem kemst i úr- slit bikarkeppninnar á sl. átta ár- um. Hin voru Sunderland, Ful- ham og Southampton... önnur úrslit á Bretlandi i gær- kvöldi uröu þau, aö skoska liöiö St. Mirren sigraöi Bristol City i siöari leiknum i „Anglo-Sccttich Cup” 3:1 og sigraði þar meö i keppninni. 1 skosku úrvalsdeildinni voru tveir leikir Aberdeen-Hibernian 1:1 og Celtic-Kilmarnock 2:0. Þá tapaöi enska landsliöiö 21 árs og yngri fyrri leiknum gegn Austur-Þýskalandi I undanúrslit- um Evrópukeppninnar i Sheffield meö tveim mörkum gegn einu... —klp— Fengu hjálp frá Stefáni - og komust har með í „flli svenskan’’ Hinn gamalkunni handknattleiks- og knattspyrnukappi úr Vikingi, Stefán Hall- dórsson, sem nú er leik- maður i Sviþjóð, var kallaður sérstaklega út af félagi sinu IFK Krist- janstad til að hjálpa handknattleiksliði þess til að komast upp i 1. deildina i Sviþjóð á dög- unum. Stefán, sem lék ma. með islenska landsliöinu i handknatt- leik áöur en hann geröist atvinnu- maöur I knattspyrnu I Belgiu, æföi og lék meö Kristjanstad I handboltanum I haust og vetur, en hætti öllum afskiptum aö liö- inu eftir aö knattspyrnuæfingarn- ar hjá félaginu byrjuöu. Ali er til í siaginn! Muhammad Ali, hnefaleika- kappinn heimsfrægi, tilkynnti f gærkvöldi, aö hann myndi veröa fyrsti maöurinn f heiminum til aö endurheimta heimsmeistaratitil- inn i þungavigt f hnefaleikum fjórum sinnum I röö!! Sagöist hann mundu gera þaö 1 fjóröa sinn, meö þvi aö keppa viö Larry Holmes i Rio de Janeiro i Brasiliu þann 11. júli nk. og sigra hann þar. AIi, sem nú er 38 ára gamall, og tilkynnti i fyrra, aö hann heföi hengt upp boxhanskana fyrir fullt og allt, sagöi, aö hann og Holmes heföu enn ekki undirritaö samning um þennan leik, en þaö yröi gert einhvern næstu daca... En Kristjanstad haföi þaö af aö komast i úrslitakeppnina i 2. deildinni i handknattleiknum, og báöu þá forráöamenn liðsins Stefán um aö koma aftur og leika meö þeim leikina i úrslita- keppninni. Hann geröi þaö, og meö slikum glæsibrag, aö Kristjanstad komst upp og leikur þvii „AllSvenskan” næsta vetur. Stefán skoraöi mörg mörk i þess- um leikjum, þar af mjög þýöinga- mikil mörk I siöasta leiknum. Aö sögn sænsku blaöanna verö- ur hann ekki meö liöinu i 1. deild- inni næsta vetur. Segja þau, aö hann sé staðráöinn i aö fara aftur heim til íslands eftir knatt- spyrnuvertiöina I haust, en þá vona forráöamenn félagsins til þess.aö hann veröi einnig búinn aö hjálpa knattspyrnuliöi Kristjanstad til aö komast upp i 1. deild... —klp— Stefán Halldórsson — kemur hann heim til lslands I haust?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.