Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 12
13 vtsm Fimmtudagur 17. april 1980 12 vism Fimmtudagur 17. april 1980 1 Vfsir neimsæklr Bæjarútgerð Reykjavfkur. en par hefur fisk- vinnsia slór- aukisl upp á siðkastið tonn þrjá fyrstu mánuöi ársins, en ver6mæti sllks afla væri 375 milljónir króna. Þá gat Vigfús þess a6 veltan hjá Bæjarútgeröinni heföi verið i kringum 8 milljaröar á s.l. ári og störfuöu 400-500 manns hjá fyrirtækinu fyrir utan þá er ynnu viö uppskipun og verk- stæðisstörf. Tveir nýir togarar i smíðum. Bæjarútgerö Reykjavikur er nú aö láta smlöa tvo nýja tog- ara, en hún á fjóra fyrir. Annar togarinn er i smiöum i Portúgal og veröur hann afhentur i mal n.k. Er hann um 500 lestir, en ekki fékkst upp- gefiö nafn hans, en borgaryfir- völd munu ekki vera á eitt sátt um þaö hvaö hann eigi aö heita. Þá er annar togari I smiðum I Stálvlk, en Bæjarútgeröin mun ekki hafa hugsaö sér aö selja neinn togara i staöinn. Byrjaö er aö setja saman hina ýmsu flugvélahiuti f nýju Boeing þotu Fiugleiöa. Nýja Boeing 727 Dotan kemur í byrjun júní Smiöi nýju Boeing 727-200 þotu Fiugieiöa er langt komin I verksmiöjum Boeing I Seattle i Bandarikjunum. Aætlaö er aö þotan veröi tekin úr flugskýli þann 28. þessa mánaöar og fyrsta reynsluflugiö fari fram 7. eöa 8. mai. Nýja þotan veröur svo afhent Flugleiöum I lok mai og væntan- leg til Islands 1 byrjun júnf. Hér er um aö ræöa mjög háþróaöa og tæknilega fullkomna vél enda hafa veriö framleiddar fleiri flugvélar af þessari tegund en nokkurri annarri þotu.Ekkert lát er á pöntunum þrátt fyrir aö nýjar tegundir flugvéla hafa komiö á markaöinn. Þessi nýja flugvél mun bera éinkennisstafina TF-FLI og veröur notuö á leiöum milli ts- lands og annarra Evrópulanda. Hún mun hafa sæti fyrir 164 far- þega. — SG Vantar þig innréttingu í baðherbergið? Þá liggur beinast við áð koma til okkar. Við veitum allar ráðleggingar, teiknum og skipuleggjum, þér að Bæjarútgerð Reykjavikur er gamalt og gróðið fyrirtæki i höfuðborginni. Löngum hefur rekstur þess verið nokkrum erfiðleikum bundinn og eitt sinn heyrðust jafnvel þær raddir að leggja bæri fyrirtækið niður. En nú eru nýir og breyttir timar og gengur reksturinn vel. Er meira að segja útlit fyrir að hagnaður verði af rekstrinum fyrir sið- asta ár, en elstu menn muna ekki hvenær það gerðist siðast. Þegar Visismenn bar aö Grandagaröi var veriö aö ljúka viö löndun úr Ingólfi Arnarsyni, einum af skuttogurum BOR. Haföi hann komiö inn meö 217 tonn eftir 13 daga úthald og von var á Snorra Sturlusyni meö fuilfermi eöa um 270 tonn. Aö sögn Kristvins Kristins- sonar eins af starfsmönnum Bæjarötgeröarinnar hefur afli togaranna veriö einstaklega góöur þaö sem af er árinu. Þá væri fiskurinn sjálfur einnig mjög góöur og þakkaöi hann þaö ekki sist aö nú væri fiskurinn aö mestu settur I kassa, en ekki haföur laus eins og áöur. En hvaö veiöa togararnir fiskinn, spuröum viö Kristvin: „Jaa, þvi get ég ekki svaraö. Þeir segja bara skipstjórarnir — viö fáum hann I sjónum!” syni er fiskvinnsla Bæjarút- geröarinnar. Viö hittum aö máli Magnús Magnússon verkstjóra: „Þaö sem af er árinu erum viö hæstir hvaö snertir frystar sjávarafuröir” sagöi hann: „Togararnir hafa fiskaö mikiö, hráefniö er gott og afköstin eru miklu meiri eftir aö bónuskerfi var tekiö upp hér i frystihúsinu, án þess þó aö starfsfóiki hafi veriö fjölgaö”. Magnús sagöi aö þaö væri ekki óalgengt aö menn fengju 150 þúsund á viku fyrir 40 stunda vinnuviku og heföu sumir jafn- vel fariö upp I 300 þúsund þegar mest var aö gera, en þá meö aukavinnu. Væri þetta mikil breyting frá þvi sem áöur var, enda væri nú svo komiö aö langur biölisti væri eftir störfum i fiski. „Veltan hjá BOR var um 8 milijaröar á s.l. ári” sagöi Vigfús Aöalsteinsson skrifstofu- stjóri. Sem dæmi um afköstin sagöi Magnús aö hægt væri aö vinna 130 lestir af karfa á sólarhring, en um 60-70 lestir af þorski á „Hálfgert elliheimili” A bryggjukantinum stóö gam- all sjómaöur Siguröur Guö- mundsson og var aö leiöbeina krana. Sagöist hann allt sitt lif hafa starfaö viö sjávarsiöuna, ýmist á skipum eöa i landi og nú slöast sem viö spurðum hann hvort vinnubrögö væru ekki breytt frá þvi sem áöur var: „Jú, aöstaöan er betri en þetta er erfiö vinna engu siöur nú en áöur. Nú er fiskurinn allur I kössum I togurunum og þaö er erfiöara aö stafla upp þungum kössum en aö moka fiski. Annars er þetta oröiö hálfgert elliheimili. Hér viö löndunina sést varla nokkur maöur á miöj- um aldri, en skólastrákar koma á sumrin”. Fólk á biölista til aö komast I fiskvinnu. Steinsnar þaöan sem veriö var aö landa úr Ingólfi Arnar- Or vinnslusal frystihúss BOR á Grandagaröl: Framleiönin hefur tvöfaldast eftir aö bónuskerfi var tekiö upp ásamt ýmsum hagræö- ingum. hverjum degi I dagvinnu ein- göngu. Bónusvinna var tekin upp hjá Bæjarútgeröinni I október 1978 og sem dæmi um framleiðslu- aukninguna má nefna aö þaö ár var framleitt 3901 tonn af frystum fiski, á s.l. ári 5810 tonn og nú er reiknaö meö aö allt aö 8000 tonn veröi framleidd i ár, þrátt fyrir aö mannskap hafi ekki veriö fjölgaö. Tvöfalt hærri laun. „Ég tel aö þessi stórauknu af- köst hafi náöst fyrir samspil verkafólks, verkstjóra og stjórnenda”, sagöi Vigfús Aðal- steinsson skrifstofust jóri Bæjarútgerðarinnar þegar hann var spuröur um ástæöur fyrir þessari miklu framleiösluaukn- ingu. Vigfús sagöi.aö einnig heföi komiö til vissar endurbætur á Texti: Halldór Reynisson Myndir: Gunnar V. Andrésson vinnutilhögun og meira og betra hráefni. Viö þetta heföu laun I mörgum tilfellum tvöfaldast og sem dæmi nefndi hann aö sumar konur i fiskvinnslu Bæjar- útgeröarinnar heföu komist 1650 þúsund á mánuöi, þrátt fyrir aö hæsti taxti i fiskvinnslu væri ekki nema 265 þúsund á mánuði. Aö sögn Vigfúsar höföu togarar Bæjarútgeröarinnar veitt alls 5344 tonn fram aö siö- ustu mánaöamótum og þar af heföi þorskaflinn veriö 3247 tonn. Þennan góöa afla heföu togararnir framan af fengiö á Vestfjaröarmiöum, en upp á siökastiö heföu þeir flutt sig suövestur af landinu. Afla- hæstur togaranna heföi veriö Bjarni Benediktsson meö 1790 Lestarnar i Ingólfi Arnarsyni spúlaöar eftir aö búlö var aö losa allan fisklnn úr hon- um. Ofc—' Skipstjórarnir segja bara — viö fáum ’ann I sjónum — þegar þeir eru spuröir hvar þeir hafi veitt fiskinn”, sagöi Kristvin Kristinsson I löndunarskemmu BGR. kostnaðarlausu. Baðinnréttingar okkar er hægt að fá í öllum stærðum og gerðum. Trévalh/f hefur sérhæft sig í smíði baðinnréttinga og hefur 8 ára reynslu á því sviði. Einnig bjóðum við úrval af eldhús- innréttingum, klæðaskápum og glæsilegum innihurðum. Við bjóðum ykkur velkomin í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi 4, Kópavogi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.