Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 14
WvJ V' 1' VÍSIR Fimmtudagur 17! aprll 1980 [ Bréfritari segir ab i samnings-' drögum ólafs hafi hann ekki ætlab ab semja heldur semja af sér. Uppojdf úiafs gagnvart Norö- mönnum Jón Arason hringdi: „Alveg er ég hneykslabur á siöustu dáöum Ólafs Jóhannes- sonar utanrikisráöherra. Þetta samningsuppkasthans er algjör uppgjöf gagnvart Norömönn- um. Ólafur ætlaöi sér aö þvi er viröist, aö semja viö Norömenn upp á eigin spýtur og án þess aö njóta til þess fylgis islensku samninganefndarinnar. Enda kom þaö á daginn þegar menn sáu samningsuppkastiö, aö þvi var umsvifalaust hafnaö. í þessu uppkasti sinu ætlar Ólafur aö viöurkenna efnahags- lögsögu Norömanna viö Jan Mayen, semja um nokkrar loönubröndur og slá samninga- viöræöum um landgrunnsrétt- indi á frest. Þetta kallar maöur ekki aö semja, heldur aö semja af sér! ” Maðurlnn sem klúðraði Jan Mayen Þegar ég las i Visi um samn- ingsdrög ólafs Jóhannessonar i Jan Mayen-málinu kom mér þessi gáta i hug: Hvaö er likt meö Óla Jó og Muhammed Ali? Svariö lét ekki á sér standa: Þeir sætta sig hvorugur viö aö hætta á toppnum. Glæsilegur ferill ólafs f þrem- ur stormasömum stjórnum þar sem samkomulagiö var ekki alltof gott, skörungsskapur hans I ýmsum viökvæmum deilumál- um og hin meinfyndnu tilsvör hans falla gjörsamlega i skugg- ann af þessu stóra glappaskoti hans. Aöeins ein skýring er á þessu og hún er, aö Ólafur Jóhannesson er oröinn of gam- all til aö gegna svo valdamiklu embætti sem utanrlkisráö- herraembættiö er og ætti aö sjá sóma sinn i þvi aö segja af sér áöur en hans veröur minnst sem mannsins, sem klúöraöi Jan Mayen-málinu. Bréf um forsetaframbjóöendur Aö gefnu tilefni skal þaö tekiö i nema undir fullu nafni bréfrit- I setaframbjóöendur undir dul- fram aö lesendabréf sem fjalla I ara. Hins vegar veröur ekki am- nefni, ef fjallaö er um þá á já- um forsetaframbjóöendur i ast viö þvi aö birta bréf um for- | kvæöan hátt. gagnrýnitón veröa ekki birt | Er sjðnvarpið hætt að gera | isi. leikril eða kvlkmyndlr? I Sjónvarpsáhorfandi hringdi: „Þaö hefur vakiö furöu mina, aö meöan Islensk kvikmynda- gerö er I örum vexti, þá hefur aldrei veriö eins lltiö af Islensk- um leikritum og kvikmyndum i sjónvarpinu og nú I vetur. Leik- rit Guölaugs Arasonar „Drott- inn blessi heimiliö” er þaö eina sem komiö hefur frá þessari stofnun I vetur. Manni finnst þaö helvíti hart aö þurfa aö borga 66þús. kr. i afnotagjald á ári og fá ekki meira af góöum Islenskum sjónvarpsleikritum eöa myndum. Sjónvarpsmenn hafa sýnt aö þeir geta gert góöa hluti i þessum efnum. Lista- og skemmtideildin fékk nýjan yfir- mann i vetur, Hinrik Bjarnason Er ekki kominn timi til aö hann fari aö hrista svolitiö upp I þess- um málum og sýni hvaö i honum býr”. Sjónvarpsáhorfandi segir, ab eina leikritib sem komib hafi I sjónvarpinu I vetur sé „Drottinn blessi heimilib”. Hér eru þau Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson i hlutverkum sfnum i leikritinu. Mogginn og forsetakosnlngar E.S. hringdi: „Þeir Moggamenn viröast gera sér far um þaö nú um stundir aö gera forsetakosning- arnar aö pólitfsku þrætuepli. A laugardaginn birtu þeir ó- merkilega grein eftir Þorstein stjarnfræöing Sæmundsson um pólitfskan feril Vigdísar Finn- bogadóttur og nú á þriöjudaginn lögöu þeir spurningar fyrir frambjóöendur um herstöövar- máliö og hvort þeir heföu tekiö þátt í pólitískum samtökum. Auövitaö eru þeir hræddir viö „bölvaöa kommúnistana” en er þetta ekki einum of barnalegt aö láta þá hræöslu i ljós á þessum vettvangi?” 14 sandkorn Sæmundur Guðvinsson blabamaöur skrifar: Annríkí Dingmanna Formenn þingfiokKanna komu fram I sjónvarpinu f fyrrakvöld og ræddu mebal annars laun sin og starfsab- stöbu og sýnist ekki vanþörf á verulegum úrbótum I hvoru tveggja. Sannleikurinn er sá ab nokk- ur hluti þjóbarinnar álitur vinnutima þingmanna vera tvo tima á dag og einskorbast vib þingfundi. Þetta var þvf gagnlegur og timabær þáttur sem varpabi nýju ljósi á störf þingmanna og kjör. Blabamenn þekkja vel þá erfibleika sem eru þvi sam- fara oft á tibum ab ná sam- bandi vib þingmenn og ráb- herra. Þeir eru uppteknir á fundum eba i vibtölum helga daga sem virka og oft verba fjölmiblar ab ónába þá á kvöldin eba eldsnemma á morgnana þar sem ekki gefst færi á þeim á öbrum timum. Þingmenn og rábherrar taka þvi yfirleitt vel þegar blabamenn Visis hringja til þeirra klukkan átta á morgn- ana til ab fá upplýsingar eba leita eftir áiiti þeirra á hinum óliklegustu máium. Ég held ab hvergi í heiminum eigi frétta- menn og almenningur yfirleitt jafn greiban abgang ab þing- mönnum og rábherrum og hér. Mörg eru fræðln Þau eru mörg starfsheitin og sum koma nokkub undar- lega fyrir sjónir svona fljótt á litib. 1 fréttabréfi frá mennta- málarábuneytinu kemur fram ab i fyrra hafi Sigurbur H. Richter tekib þátt I þingi snikudýra fræbinga sem haldib var i Kaupmannahöfn. Ekki veit ég hvort þessi grein heyrir undir skordýra- fræbi eba mannfræbi. Nýtt starls- heltl? Útvarpsvirkjar og útvarps- virkjameistarar hafa farib fram á þab vib Ibnfræbsluráb ab þab heimili ab útvarps- virkjar breyti nafni á starfs- grein sinni og nefni hana Raf- eindavirkjun. Frá þessu er greint i Frétta- bréfi rafverktaka og virbast rafvirkjar hafa illan bifur á nafnbreytingunni sem gæti orbib til ab útvarpsvirkjar tækju vinnu frá þeim i fram- tibinni. Rafverktakabréfib segir ab vandamál útvarpsvirkja sé fyrst og fremst offramleibsla i stéttinni, en Ibnskóiinn I Reykjavik útskrifi tylft út- varpsvirkja á ári hverju. • Karvel sterkur Karvel Páimason tók af skarib þarna fyrir vestan og samdi fyrir sjómenn á Bol- ungarvik án þess ab spyrja kóng eba prest. Slikt sjálfstæbi þykirhib mesta hnevksli f her- búbum verkalýbshreyfingar- innar þar sem kjaramál verb- ur ab ræöa i vcrkalýösmála- rábi Alþýbubandalagsins ábur en samningar eru ákvebnbr. Karvel er hins vegar talinn hafa styrkt stöbu sina fyrir Al- þýbusambandsþingib i haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.