Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 15
15 VtSIR Fimmtudagur 17. april 1980 KREFJAST ALVORU SAMNIHGAVIÐRÆBNA A fundi fulltrúaráös Stéttar- félags grunnskólakennara i Reykjavík kom fram mikil óánægja meö seinagang kjara- samninga BSRB og rikisins. Fól fundurinn stjórn félagsins aö knýja á um úrbætur. A fundinum var samþykkt tillaga, þar sem félagiö átelur harölega tregöu stjórnvalda á aö ganga til kjara- samninga viö BSRB. Jafnframt skoraöi stjórnin á samninganefndina aö beita sér nú þegar fyrir aögeröum, sem knýja stjórnvöld til alvöru samninga- viöræöna. —ATA 250 farþegar til Akureyrar beint að utan Þaö er heldur óvenjulegt aö feröalangar koma fljúgandi er- lendis frá beint til Akureyrar. En i gærkvöldi komu þangaö 250 far- þegar, sem héldu siöan beint til Grenivikur. Þetta eru aö visu svolitiö óvenjulegir farþegar, þvi um er aö ræöa 250 : minkalæöur, sem minkabú Grávöru á Greni- vik var aö fá frá Skotlandi. Komu læöurnar meö Iscargo vél. — GS i rabbi viö Helga Thorvaldsson sem birtist i Helgarblaöi Visis var hann ranglega hefndur Thor- steinsson og er beöist velvirö- ingar á þeim mistökum. Stuðningsmenn Péturs hafa opnað skrif- stofu á Akureyri Stuöningsmenn Péturs Thor- steinssonar, forsetaframbjóöanda hafa opnaö kosningaskrifstofu i Amarohúsinu á Akureyri, 2. hæö. Veröur skrifstofan opin alla daga nema sunnudaga frá 14-19 og veita Herdis Elin Steingrims- dóttir og Halldóra Ingimarsdóttir skrifstofunni forstööu. Er skrif- stofunni ætlaö aö vera miöstöö fyrir kosningabaráttu Péturs á Noröurlandi eystra. Stuöningsmenn Péturs á Akur- eyrihafa myndaö kosningastjórn, sem I eru: Kristján Skarpheöins- son, Haraldur Sigurösson, Haraldur V. Haraldsson, Friörik Þorvaldsson, Halldóra Ingimars- dóttir, Herdis E. Steingrims- dóttir, Páll Halldórsson, Báröur Halldórsson og Herbert Jónsson. Pétur hefur fariö viöa um Vest- firöi og Austfiröi og undanfarna daga hefur hann veriö á Akureyri og einnig fariö þar um nágranna- byggöir. Hannyrðir gjafir sem gleðja a/la Ingólfsstræti I (gegnt Gamla bíó) OfílOINAL Stærstu framleidendur heims á baðkíefum og baðhurðum allskonar Góðir greiðsluskilmálar Upplýsingar: Byggingarþjónustan Iðnaðarmannahúsið v/ Hallveigarstíg. og Sö/uumboöinu Kr. Þorva/dsson a Co. Grettisgötu 6. Simar 24478 & 24730 Ert þú opinn fyrir nýjungum ? Ofjnaðu \hi munninn fyrir Serisodynq ATH .Samþykktir af bandariska tannlæknasamban KEMIKALIA HF. Skipholti 27, sími 21630 P-O. Box 5036

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.