Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 17. aprll 1980 wr Kópavogsleikhúsið sýnir gQmonleikinn ÞORLÁKUR ÞREYTTIrr i Kópovogsbíói í kvöld kl. 20,00. UPPSELT Verið timonlego oð sækjo pQntonir, onnars verðo þær seldor öðrum, vegna mikillQr eftirspurnor. Leikurinn hefur fengiö frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljirðu fara i leikhús til að hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-VIsir bað er þess virði að sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvl skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunbiaöinu Það var margt sem hjálpaðist að við að gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem „einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á öðru en að Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, ieikhúsið fullsetið og heilmikið hlegið og klappað. ÓJ-Dagblaðinu ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt aö sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiöFÓLK Hæstu sýningor laugardag og sunnudog kl. 20,00. .MiðQSQlo ffó kl. fö — Sími 419Ö5, Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Hugræktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoöarvogi 82,Reykjavík, sími 32900. Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvíldariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00 Næsta námskeið hefst laugardaginn 19. apríl. H.S.S.H. Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman Aöalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Sýnd kl. 5 Mynd fyrir alla fjölskýlduna. Hækkaö verð. Tónleikar kl. 8.30. BUTCH OG SUN- DANCE. „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áður en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leiksstjóri: RICHARD LESTER. Aðalhlutverk: WILLIAM KATT OG TOM BERENGER. Sýnd kl. 9. Slagsmálahundarnir Sprenghlægileg og spennandi Itölsk-amerfsk hasarmynd, gerö af fram- leiöanda „Triniti” mynd- anna. Aðalhlutverk: Bud Spencer. Sýnd kl. 7. Brúðkaupsveisla. Ný bráðsmellin bandarisk litmynd, gerð af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar I öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boðflennum Sýnd kl. 9. Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi vestri með Jim Brown og Lee Van Cleef. Myndin er öll tekin á Kanarieyjum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. HANOVER STREET Islenskur te Islenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, sem hlotið hefur fádæma góöar viötök- ur um heim allan. Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BDRGAR^. íOið SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvogsbankahúsinu ausUrat (Kópavogi) „Skuggi Chikara" Spennandi nýr ameriskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley . Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. The Comeback Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Sími 11384 Hooper Maðurinn sem kunni ekki að hræðast Æsispennandi og óvenju við- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum, er fjallar um staögengil I llfshættulegum atriðum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staðar veriö sýnd viö geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Reyn- oids, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð (1300). Með hreinan skjöld Hörkuspennandi mynd um lögreglustjóra sem er haröur I horn að taka við lögbrjóta. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. LAUGARÁS B I O Sími32075 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvað varð um frjálslegu og fjörugu táningana sem við hittum i AMERICAN GRAFFITI? Það fáum viö að sjá i þessari bráðfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DOTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. mwmGn lammMonutnHKPumiaí Skiiur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borö við „Bleiki Pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bfáöfyndin mynd. Heigarpósturinn Aðalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkað verö Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 < 17 Q 19 OOO talur Vítahringur MIA FARROW KEIR DULLEA • TOM CONTI Conrtantm JILL BENNETT Hvað var það sem sótti aö Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins: Spennandi og vel gerö ný ensk-kanadisk Panavision litmynd Leikstjóri: Richard Loncraine Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5 7 9 og 11. salur Flóttinn til Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 'Salur' Hjartarbaninn sýnd kl. 5.10 Slöustu sýningar. Rashomon Vlöfræg óskarsverölauna- mynd, sem talin er vera ein- hver skærasta stjarna jap- anskrar kvikmyndalistar. Lekstjóri: Akira Kurosawa. Aöalhlutverk: Toshiro Mifune. Asamt: Pas De Deux stutt kanadisk ballettmynd sem hlotiö hefur fjölda verö- iauna. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd íslenskur texti — bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. = = = = = 5ími 16444 If “Survive” shocked you... BBWB8SA! Tígrishákarlinn Hörkuspennandi ensk-ást- rölsk litmynd, um baráttu viö mannskæöann hákarl. Susan George — Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 , 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.