Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 17. april 1980 (Smáauglysingar 18 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu Til sölu v/flutnings: kjólar ca. 44, kápur, skór ca. 38, herrabuxur, ný klæöskerasaum- uö föt á lágvaxinn þrekinn mann. Búöarinnréttingar-bor&plötur m/plasti stæröir: 250x37, 165x35, 227x35 og fl. Fjórar krúsir (fant- ar), erlend frímerki í bókum, skólatafla (græn) I”xl26x250, gömul tóbaksponta og litiö ferða útvarpstæki. Nýjar tóbaksdósir m/rostungstönn, ný silfurkorta- skál, sem vegur 1/2 kg. Allt á tækifærisveröi. Uppl. i sima 13468. Hey til sölu. Crrvals taöa, súrþurrkuö.. Uppl. i slma 99-6639 og 99-6640. Óskast keypt Bráöabirgöa — útidyrahurö óskast, vinsamiegast hringið i sima 83797. Óska eftir aö kaupa Isvél fyrir söluturn. Uppl. i sima 73105 eftir kl. 6. Óska eftir aö kaupa notaöan hnakk og beisli. Uppl. I slma 19586 á kvöldin. Húsgögn Þýskar svefnherbergismublur. Rúm 2x2. Uppl. í sima 50967. A boöstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góöu verði. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Forn- verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Heimilistæki Candy þvottavél til sölu. Uppl. i sima 83645 til kl. 8 á kvöldin. AGME þvottavél meö rafmagnsvindu til sölu, einn- ig Rafha þvottapottur úr ryöfriu stáli. Uppl. I slma 39401 eftir kl. 7. á kvöldin. Teppi Verslun Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annað sé auglýst. Skemmtanir Diskótekiö Disa — Diskóland. Dlsa sérhæfir sig fyrir blandaða hópa með mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskaö er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki með margar geröir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt aö 800 watta hljómkerfi. Lága veröið kemur á óvart. Diskótekiö Dlsa — Diskóland. Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Tapað - f undið Svört kvenmannsregnkápa tapaöist I Óöali laugardagskvöld 13/4 Finnandi vinsamlegast hringi I sima 26783 eftir kl. 4. Ljósmyndun Óska eftir aö kaupa auka linsu á Oiympus O M 1 myndavél. Uppl. I slma 77363 e. kl. 6.30 á kvöldin. S. Fasteignir Eskifjöröur 4ra herbergja ibúö til sölu á tveim hæöum. Eignarlöö fylgir. Laus fljótlega. Uppl. I sima 97-6167. Hreingerningar Gólfteppi. Til sölu ca 40 fm af lltiö slitnu munstruöu gólfteppi. Mjög hag- stætt verö. Aöeins i dag eöa kvöld. Uppl. I síma 71600. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuð eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantið tlm- anlega, I síma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Einkamál óska eftir aö komast i kynni viö konu sem hefur spádómshæfileika. Þær sem heföu áhuga leggi nöfn sln og heimilisföng inn á pósthólf 500 merkt: „Algjört trúnaöarmál”. Þjónusta Plast og málmgluggar Helluhrauni 6 220 Hafnarfiröi. Höfum fengiö nýtt slmanúmer 53788, heimaslmi 40052. Gerum kostnaöaráætlun yöar aö kostn- aöarlausu. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. Húsdýraáburður (mykja og hrossaskitur) Nú er kominn rétti timinn til að bera á blettinn. Keyrt heim og dreift.ef óskað er. Uppl. I sima 53046. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, slmi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyraslma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Vantar þig málara Hefur þú athugaö, aö nú er hag- kvæmasti tlminn til aö láta mála': Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, slmar 21024 og 42523. Húsdýraáburður. Við bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- inguhansef óskaö er. Garöprýöi, simi 71386. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I VIsi? Smáauglýsing- ar VIsis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, V^Síðumúla 8, simi 86611. J Menn vana garöyrkjustörfum vantar þegar. Uppl. I slma 20875 milli kl. 5 og 7 1 dag. Helgar og kvöldvinna. Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. I slma 17390 frá kl. 14 til 18 I dag og n. daga. Trésmiðir og verkamenn óskast. Uppl. I slma 40026 og 66875. Atvinna óskast Járnamaöur getur bætt viö sig verkefnum. Sfmi 25896. Óska eftir vinnu I sumar, verð 19 ára á árinu. Er vön garöyrkju, einnig kæmi til greina vinna i sveit. Uppl. I sima 54073 e. kl. 5. Reglusöm kona óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. I sfma 76146e. hádegi I dag. Ung frönsk stúlka 21 árs, sem langar aö dvelja á lslandi I sumar, óskar eftir vinnu I Reykjavlk eöa nágr. Flest kemur til greina er vön vinnu og talar m.a. ensku og þýsku. Uppl I slma 37047. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. I síma 76146 I dag. Ungur maöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 23481. Ung kona óskar eftir atvinnu á kvöldin og/eöa um helgar. Margt kemur til greina. Er vön afgreiöslu. Uppl. I slma 44107. Ung stúlka óskar eftir vinnu á barnaheimili. Mjög mikill áhugi fyrir hendi. Uppl. I sima 40248 allan daginn. Húsnæði óskast 37 ára gamall karlmaöur óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð meö eldunaraöstööu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 74675. óskum eftir húsnæöi til leigu frá 1. júnl I góöu sjávar- plássi. Fyrirframgreiðsla og skil- visar greiöslur. Uppl. I slma 93-6415. 22 ára vélvirki óskar eftir 2ja herbergja Ibúö. Rólegheitum snyrtimennsku heit- iö.Uppl I sima 86737. Einhleypur miöaldra karlmaöur óskar eftir lltilli Ibúö til leigu. Ró- legriog hreinlegri umgengni heit- iö. Aöstoö viö aldraöa kemur til greina. Nánariuppl. I slma 75928. Tvær stúlkur óska eftir Ibúö. Algjör reglusemi. Uppl. I slma 50396. Verslunarhúsnæöi óskast 200-300 ferm. Uppl. I slma 73105 eftir kl. 6. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast I Hafnarfirði. Uppl. I slma 52592. Ungur verkfræöingur óskar eftir 3-4ra herb. Ibúö, fyrir 1. júni. 4 I heimili. Uppl. I sima 33925. Óska eftir lltilli Ibúö, reglusemi og snyrtilegri umgegni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla kemur til greina. Tvennt I heim- ili. Uppl. I sima 31569 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. Ibúö. Vinsamleg- ast hringiö I sima 28403 eöa 43364. Tvær fullorönar konur óska eftir 4ra herb. ibúö, strax. 100% skilvlsi og umgengni. Fyrir- framgreiösla f óskaö er. Slmi 43243. Er alveg I vandræöum. 2ja til 3ja herbergja ibúö óskast strax. Uppl. I slma 39497 e.kl. 4. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir aö taka á leigu litla ibúö. Uppl. I sima 24432. Ung hjón utan af landi óska eftir 3 herb. Ibúö, helst sem næst Grensásvegi. Getum borgaö allt aö tvö ár fyrir- fram. Uppl. I slma 36993. [ Þjónustuauglýsingár J 1'lilSl.iM lll* QSiO PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR && Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF • t ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER. ^ Uii O.FL'. «H| Fullkomnustu tæki & # 11'Jjimák l’ Simi 71793 Og 71974. Skolphreinsun £ 8 26 55 g^^^ASOtlR HAUD9RSS0NAB Sjónvarpsviðgerðir V S Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 ^VERÐLAUNAGRIPIR OG^ FÉLAGSMERKI Ir stíf lað? _ Mfluþiónustan Fjarlægi stifiur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 4387Í, Anton Aðalsteinsson HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRIHN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. -A. Verksmiðjusala Buxur á alla aidurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueii, flannel og kakf. Unglingabuxur úr flannel, flauell og denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn. GERID GÖÐ KAUP 1 CR'VALSVÖRU. Opiö virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. 10-l9Xaugardaga kl. 9-12. Skipholti 7 Simi 28720. '1 J . A JA A Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja- vík — Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.