Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 20
frá Skaröi og Eyjólfur Guö- mundsson, hreppsnefndarodd- viti i Hvamraí. Systkinin i Hvammi voru alls 10. Lifir nú einn eftir af þessum stóra syst- kinahópi, óskar, 89 ára aö aldri. Einnig lifir uppeldisbróöir þeirra, Sigurgeir húsasmiöameistari. Guörún ólst upp i foreldrahúsum og var þar fram yfir þritugt, er hún réöst til vinnu aö Tryggva- skála á Selfossi. Siöan fór hún til Reykjavikur og geröist ráöskona hjá bróöur sinum, Einari. Ariö 1934 giftist hún Brynjólfi Einars- syni, bifreiöarstjóra frá ölvers- holti i Holtum, en hann lést áriö 1954. Þau hjónin reistu sér hús ár- in 1936-37 aö Skeggjagötu 8 meö systrum Brynjólfs og áttu þar ! gengisskráning Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 438.00 439.10 481.80 483.01 1 Sterlingspund 962.70 965.10 1058.97 1061.61 1 Kanadadollar 369.20 370.10 406.12 407.11 100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53 100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04 100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86 100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48 100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38 100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57 100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87 100 Gyllini V-þýsk mörk 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18 100 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50 100 Llrur 49.72 49.85 54.69 54.84 100 Aus turr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86 100 E scudos 867.30 869.50 954.03 956.45 100 Pesétar 605.90 607.40 666.49 668.14 100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04 dánaríregnir Guörún Þorgrimur Eyjólfsdóttir Friðriksson. Guörún Eyjólfsdóttir lést 5. april sl. Hún fæddist 5. mai 1895 aö Hvammi i Landsveit. Foreldrar hennar voru Guöbjörg Jónsdóttir heima æ siöan. Guörún veröur jarösungin i dag frá Fossvogs- kirkju kl. 15. Þorgrimur Friðriksson kaup- maöur lést 8. apríl sl. á Landsplt- alanum. Hann fæddist 11. október 1912 aö Vindheimum á Þelamörk og var yngstur 11 barna foreldra sinna, Sigurrósar Pálsdóttur og Friöriks Bjarnasonar. Hann stundaöi nám við Menntaskólann á Akureyri, en varö aö hætta námi eftir 4 vetur. Til Reykjavik- ur kom hann 1932 og byrjaði aö vinna hjá bróður sinum, Kristni, sem þá rak bilastöðina Heklu. Þorgrímur byggði verslunarhús viö Grensásveg áriö 1962 og rak verslunina á meðan kraftarnir entust, en hætti fyrir tveim árum vegna veikinda. Ariö 1942 kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni Guörúnu Þóröardóttur, og eignuö- ust þau þrjú börn. manníagnaðir Kvennadeild Slysavarnafélags tslands i Reykjavik vill hvetja félagskonurtilaðpanta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. aril n.k. aö Hótel Sögu og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Miðapantanir i sima 27000. Slysavarnahúsinu á Grandagaröi á skrifstofutima, einnig i sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miðar óskast sóttir fyrir 20. april. Stjórnin. stjórnmálafundir Fuiltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna iKópavogiheldurfund mánudag- inn 21. april kl. 20.301 Sjálfstæöis- húsinu að Hamraborg 1, 3. hæö. Alþýöubandaiagiö I Hafnarfirði. Fundur i bæjarmálaráöi mánu- daginn 21. april kl. 20.30 i Skálan- um. Aöalfundur Alþýðuflokksfélags Akureyrar veröur haldinn laug- ardaginn 19. april nk. kl. 14 að Strandgötu 9. Hádegisfundur SUF veröur hald- inn fimmtudaginn 17. aprfl i kaffi- teriunni Hótel Heklu kl. 12. Aöalfundur Dags, félags ungra sjálfstæöismanna I Arbæ, verður haldinn f félagsheimili sjálf- stæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudaginn 17. april ki. 20.30. Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn 17. april kl. 20.30 I samkomusal Hótels Heklu. Frummælandi: Steingrimur Her- mannsson. Alþýöubandalag Héraösmanna boöar tii almenns fundar um Iðn- aöar- og orkumál I Valaskjálf (litla sal) laugardaginn 19. april kl. 14.00. ininningarspjöld Minninga.rkort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Þorsteinsbúð, Versl. Jóhannesar Norðfjörð. O. Ellingsen, Lyfjabúð Breið- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. Minningarkort Frikirkjusafnaö- arins i Reykjavik fást hjá eftir- töldum aöilum: Kirkjuveröi Frikirkjunnar I Fri- kirkjunni. Reykjavikur Apóteki. Margrét Þorsteinsdóttur Lauga- vegi 52, simi 19373. Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsvegi 75, simi 34692. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennaeru seld i Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka Lukkudagar 16. apríl 2264. Sjónvarpsspil. Vinningshafar hringi í síma 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 1 _________ Bílavióskipti ; Cortina 1600 L árg. ’71 til sölu. Til greina koma skipti á nýlegri bil, meö milli- greiöslu. Asama staöer til sölu 12 v bensinmiöstöö og bensintankur úr VW 1600. Uppl. eftir hádegi I sima 98-1729. Fiat 128 Rally árg. ’74 til sölu. Rauöur. Ekinn 84 þús. km. Vel meö farinn bfll. Uppl. I sima 41689. Vil kaupa vél I Volvo 375 eöa 475 árg. ’63. Uppl. i sima 96-21220 e. kl. 19 á kvöldin. VW 1300 árg. ’71 bfll I toppstandi til sölu. Ný sprautaöur og ný-standsettur. Uppl. sölu 73959 e. kl. 6. VW 1300 vél til sölu verö 60 þús. Einnig gir- kassi verö 20 þús. Uppl. I sima 37226. Mazda 323 '79 station Höfum varahluti i: Saab 96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg: ’72 Audi 100 áre. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. Austin Mlni 1100 special árg. 1978 til sýnis og sölu aö Þrúövangi 8 Hfj. Blá- sanseraöur meö svörtum vinyl- topp og lituöu gleri. Ekinn aöeins 18 þús. km. Fallegur bill i topp lagi. Bfla- og vélsalan Ás auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bila- og véiasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 FordTorino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford M averick ’70 og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala 65, ’67, ’71, '74 og'75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opei Rekord ’69 og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74og ’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsuni200L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL ’73 og 74 SAAB 99’73 SAAB 96 ’70 og ’76 Skoda llOog 1200 72, ’76og ’77 Vartburg 78 og 79 Alfa Romeo ’78. Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgeröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Biia-og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjavik simi 24860. Sendibili óskast. Öska eftir aö kaupa sendibil á veröinu 500-1 milljón kr. Stað- greiösla. Uppl. i sima 77655 e. kl. 19. Fiat 1204 árg. 1974 til sölu meö 110 ha. 200 rúmm. Twincan vél, 5 gira girkassa, sportstýri, spoyler og fleira. Uppl. i sima 11230 á daginn og 71103 á kvöldin. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aði VIsis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I VIsi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ræ hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. Ymislegt Les I spil og bolla. Uppl. I sima 29428. Spái f bolla. Uppl. i slma 52592. brúnsanseruö, til sölu. Strax. Uppl. I slma 72758 eftir kl. 5. Fiat I25p árg. ’72 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 92-3286. VW árg. ’67 til sölu i sæmilegu standi. Verð 350 þús. Uppl. I sima 77942 e. kl. 5. Óska eftir Opel Commendor vél. Uppl. i sima 35830 eöa 30326. Ford ’57. Til sölu Ford Fairline árg. 1957 innfluttur notaöur 1969, ónotaöur siöan. Uppl. 40862. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, simi 24860.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.