Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 17. april 1980 22 vísm Seyðisfjörður Nýr umboðsmaður ANDRÉS ÓSKARSSON, Garðsvegi 12, sími 97-2313 HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SfMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Mcrgunverður Kvöidverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. fjn vy 3 TlLSJÓSOÍÍii^- höfum það sem þig vantar. Ungt og hæfileika- mikið fólk bíður eftir vinnu hjá þér — Hringdu strax. Atvinnumiðlun Heimdallar Símar 82900 og 82098 virka daga kl. 9-21 laugardaga kl. 10-14 i Nleistarahand- hragð Polec's Bridge á vaxandi vinsældum aö fagna austan járntjaldsins og nýlega var einn riöill PHILIP MORRIS Evrópubikarkeppni I bridge spilaöur i Budapest. Rúmlega 200 pör tóku þátt I mótinu og var helmingur þeirra skiljanlega frá Ungverjalandi, en auk þess kom stór hópur frá Póllandi meö Maczieszczak og Polec i fararbroddi. Af vestræn- um pörum komu nokkur frá Austurriki, Englandi, Hollandi, tsrael og ekki má gleyma pör- um frá Moskvu og Tékkóslóva- kiu. Noröur AAKD32 V A K 6 3 2 4 K G 7 * ’ Norður Austur Suöur Vestur 2L pass 2 T 3 L Vestur A 7 V G4 « 6542 * A K D 7 6 5 Suður %G Austur * 1098654 VD 10 7 4 D 3 *10 2 3S 4 H 6T pass pass pass pass pass 3G 5 T 6H pass pass pass *985 ♦ A 1098 J.G9843 Meö Polec I noröur, þá gengu Pólsku spilararnir báru höfuö _sag"1£á þessa leið: og heröar yfir keppinauta sina og skipuöu fjögur af fimm efstu sætunum. Maczieszcak og Polec höfnuöi I ööru sæti en þeir hafa besta heildarstigatölu i keppn- inni um Evrópubikarinn. Hér er lagleg slemma, sem Polec vann meö þvi aö telja upp hendur andstæöinganna. Noröur gefur/a-v á hættu. bridge Umsjón: Stefán Guöjohnsen Gott par. Jóhann Jónsson og Halla Bergþórsdóttir sigruöu nýlega I parakeppni Bridgefélags k venna og er þaö þriöja áriö f röö, sem þau eru sigurvegarar. Hörð barátia um efsta sætlð hjá Brldgef. Kópavogs Siöasta fimmtudag voru spil- aöar 5 umferöir i barometertvi- menningskeppni Bridgefélags Kópavogs. Hafa nú veriö spilaöar 25 umferöir og er eitt kvöld eftir i keppninni. Besta árangri kvöldsins náöu: stig: Guöbrandur Sigurbergs Jón PállSigurjónss. Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnascn Guömundur Arnarss. — Sverrir Ármannsson Karl Stefánsson — Birgir tsleifss. Haukur Margeirsson — Sverrir Þórisson Matthias Andrésson — Arni Jónasson Þessir eru nú efstir: 44 stig: lló 111 63 59 44 Guðmundur Arnarson — Sverrir Armannsson 312 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 299 Vilhjálmur Sigurösson — Siguröur Vilhjálmsson 190 Karl Stefánsson — Birgir tsleifsson 173 Sigrún Pétursdóttir — Valdimar Asmundsson 164 Jón Andrésson — Valdimar Þóröarson 130 Keppninni lýkur næstkomandi fimmtudag. 30 ára afmæiísiagnaður bdb Bridgedeild Breiöfiröinga minnist 30 ára afmælis deildar- innar laugardaginn 26. april n.k. meö veglegu hófi aö Hótel Sögu (Lækjarhvammi). Hefst þaö meö boröhaldi kl. 19.00. Miða- pantanir i slmum: 32562 (Ingi- björg) og 31411 (Erla). Er þess sérstaklega vænst aö eldri spilafélagar og aörir velunn- arar láti sig ekki vanta á fagnaöinn. Bridgedeild Breiöfiröinga var stofnuö 8. janúar 1950 af 22 félögum Breiöfiröingafélagsins. Ox deildinni fljótlega fiskur um hrygg og mun nú ekki vera meiri þátttaka hjá öörum bridgefélögum i borginni. Spilaö er á fimmtudögum I Hreyfils- húsinu viö Grensásveg. Stjórn deildarinnar er þannig skipuö: Oskar Þráinsson, formaöur, Guölaugur Karlsson, gjaldkeri, Þorvaldur Matthiason, ritari, Sigriöur Pálsdóttir og Guöjón Kristjánsson, meöstjórnendur. Noröur trompaöi laufatiuút- spil austurs, tók tvisvar tromp og spilaöi spaöa á gosann. Siöan trompaöi hann lauf, tók spaöa- ás, henti laufi úr blindum, trompaöi spaöa, meöan vestur kastaöi laufi. Þá var laufaátta trompuö og austur yfirtromp- aöi. Polec haföi nú fengið talningu á höndum a-v. Vestur haföi átt einn spaöa I upphafi, tvö hjörtu, sex lauf og fjóra tigla. 1 enda- stööunni sat hann þvi meö laufaás og fjóra tigla. Austur, sem átti útspiliö varð aö spila spaöa og vestur kastaöi einum tigli. Siöan kom aftur spaöi, tigli kastaö úr blindum og aftur varö vestur aö kasta tigli. Þar meö var austur sannaöur meö tvo tigla og Polec tók róleg- ur tvo hæstu i tlgli og átti tólfta slaginn á tigulgosa. Meistarahandbragö, eins og þaö gerist best. Barometer Nú dregur til úrslita i Baro- meterkeppni Bridgedeildar Breiöfiröinga og er staöan þessi: 1. Guölaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 2. Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 3. Ingibjörg Halldórsdóttir Sigvaldi Þorsteinsson 4. Jón Stefánsson — Magnús Halldórsson 5. Guöjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 6. Albert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson Keppninni lýkur i kvöld 520 447 420 357 356 315 Skafti og Vlðar sigruðu hjá TBK Fimmtudaginn 10. april var spiluð áttunda og sföasta um- ferö IBAROMETER keppni hjá félaginu, Skafti Jónsson og Viö- ar Jónsson áttu mjög góöan endasprett og sigruöu nokkuö örugglega. Loka staöa 11 efstu para er þessi: 1. Viöar Jónsson — Skafti Jónsson 305 2. Ingólfur Böövarsson — Guöjón Ottósson 258 3. Hilmar ólafsson — Ólafur Karlsson 246 4. Bernharöur Guömundsson — Július Guömundsson. 171 5. Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson. 160 6. Gissur Ingólfsson — Steingrfmur Steingrimsson 152 7. Finnbogi Guömundsson — Hróömar Sigurbjörnsson 145 8. Tryggvi Gislason — Sveinn Sigurgeirsson 129 9. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 117 10. Páll Valdimarsson — Sigfús Arnason 108 11. Orvelle Utley — Ingvar Hauksson 100 Fimmtudaginn 17. april verö- ur spiluö sveitakeppni eitt kvöld. Ollum er heimil þátttaka, ef stök pör mæta, veröur mynd- uö sveit á staönum. Föstudag- inn 18. april verður fariö til Ak- ureyrar,spilaö veröur viö Akur- eyringa, Héraösbúa og Horn- firöinga. Spilaö veröur föstu- dagskvöld og laugardag. Fimmtudaginn 8. mai hefst þriggja kvölda tvfmenningur hjá TBK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.