Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 17. aprll 1980 Umsjdn: Hann- es Sigurðsson Útvarp kl. 22.35: Reyklavikurpistill- inn ijallar um rekst- urinn á borginni „Síðari umræðan um f járhagsáætlun verður í borgar- stjórn í kvöld og því ætla ég að nota tækifærið og segja frá ýmsum þáttum í rekstri borgarinnar í tengslum við f járhagsáætlunina" sagði Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur. Lárus Pálsson leikstjóri: Francis Sladen-Smith var breskur höfundur, sem einkum starfaði á fyrri hluta þessarar aidar. Hann skrifaði talsvert af gamansömum verkum, en einnig alvarlegri leikrit, stundum sögu- legs efnis. „Maðurinn sem ekki vildi fara til himna” er eina leik- ritið sem útvarpið hefur flutt eftir Hóbert Arnfinnsson i hlutverki Dicks trúlausa. hann. Leikstjóri er Lárus Pálsson og þýðinguna gerði Arni Guðnason. Meö helstu hlutverk fara Róbert Arnfinnson, Emilia Jónasdóttir, Ævar R. Kvaran og Indriði Waage. Leikritið var áður flutt i útvarpinu 1962. Flutningstimi er 45 minútur. Hann mun flytja Reykjavikur- pistil i útvarpinu i kvöld kl. 22.35 og nefnist pistillinn „Rekstur borgarinnar”. „Ég læt nú stjórnmálamennina um að segja frá helstu ágrein- ingsmálunum i fjárlagafrum- varpinu. Ég mun fara almennum oröum um umhverfið hér: Ibú- ana, húsnæðismálin, umferöar- málin og svona sitt afi hvoru tagi. Ég kem sem sagt viöa við”, sagöi Eggert. utvarp Fimmtudagur 17. april 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- ' list, dans- og dægurlög leik- in á ýmis hljóðfæri. 14.45 Tii umhugsunar Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egiil Friöleifs- son. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi” eftir Guðjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (11). 17.00 Siðdegistónieikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Turnleikhúsiö” Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólablói — fyrri hluta efnisskrár útvarpað beint. 21.15 Leikrit: „Maðurinn, sem ekki vildi fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith. (Aður útv. 1962) Þýöandi: Arni Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og pianó eftir Herbert H. Agústsson. Guörún Tómasdóttir og Kvennakór Suöurnesja syngja, Viöar Alfreösson leikur á horn og Guðrún Kristinsdóttir á pianó, höf stj. 22.35 ReykjavikurpistiU Egg- ert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhlaua. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise, Friedrich Gurtlerleikurundir b.Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika Fiölusónötu I f- moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok H.S. Eggert Jónsson borgarverkfræðingur mun ræöa I kvöld ýmis mál Reykjavikurborgar. FimmludagsleikNtið ki. 21.15: Trúleysinginn sem ekki vildi til Hlmnaríkis Maðurinn sem ekki vildi fara til himna, effir Francis Sladen-Smith, segir frá englinum Thariel, sem situr við hlið himnaríkis og tekur á móti „gestum". [ gestahópnum er misjafn sauður í mörgu fé, en einn sker sig þó úr. Það er Richard Alton, kallaður Dick trú- lausi. Hann hefur lýst því yfir í ræðu og riti, að allt tal um himnaríki sé tómur þvættingur og það fyrsta sem hann gerir þegar hann kemur að dyrum himnaríkis er að deila við Thariel. Minnir það um sumt á viðskipti þeirra Jóns bónda og Lykla-Péturs í „Gullna-hliðinu", nema hvað þarna koma mun fleiri persónur við sögu. ENGU NJER IIM JAN MAYEN Hinn sterki maður i Isienskri pólitik situr nú með ráðgjöfum og þingmönnum að samningum við Norðmenn um sjávarnytjar á mörkum islenskrar landhelgi og Jan Mayensvæðisins. Fer þar alltfram að hefðbundnum hætti. Frændsemistal er látið liggja f láginni um stund, en i þess staö barist við einhliöa landréttindi Norðmanna í Noröurhöfum. Norðmenn eru niskir að eölis- fari og ólUiir Islendingum enda ekkert skyldir þeim nema á Norðurlandaráðsfundum. Þeir halda dauðahaldi i iandréttindi, sem fengin voru þeim i heldur af Þjóðabandalaginu, einhverju vesalasta bandalagi, sem sam- an hefur veriö sett, enda eru flestir ef ekki allir gjörningar þess bandalags ómerkir meö öllu. Hefur stundum þurft minna en eina heimsstyrjöld milli bandalagsþjóöa til að kveða niöur kjaftasamþykktir. Veðurathugunarstöð Norð- manna á Jan Mayen er þannig til komin, að ódýrara var að koma henni upp á landi en stað-. setja hana á skipi. Hún gegnir auk þess ekki miklu hiutverki, þar sem hún er langt frá sigl- ingaleiðum og sjósóknarstöðv- um, nema f því tilfelli, þegar rikisstyrktur floti Norðmanna fer þangað til að höggva skörð f Isienska loönustofninn. Allur málatilbúnaður Norðmanna út af Jan Mayen byggist þó ekki á þessari veðurathugunarstöð, heldur á samþykkt Þjóðabanda- lagsins og skritilegu hæstarétt- armáli I Noregi, þar sem ein- staklingur fékk með dómi greiöslu frá rfkin fyrir eyna. Virðist hann þó ekki hafa haft samþykkt Þjóðabandalagsins fyrir eignarhaldi. En af því þessi sérvitringur var norskur hefur auövitað veriö taliö sjálf- sagt aö hann fengi dómsorð fyrir eignarrétti. Annars er Jan Mayen málið, og þó einkum hvernig Norö- menn halda á þvi, ekkert annaö en arfur frá nýlendutima f Noröurhöfum, sem við Islend- ingar héldum satt að segja að væri fyrir bf. Konungsættir í Skandinaviu og Danmörku sátu löngum yfir hlut okkar noröur- búa, á Færeyjum, f Grænlandi og á islandi. Aldcnborgariiðið hafði skjaifestan guðiegan rétt til aðráða yfir islandi og Græn- landi, en hefur nú hörfað frá báðum þessum stöðum — lik- lega án þess að spy rja guð. Kon- ungsrikið Noregur hefur enn uppi tilburði um guðlegan rétt á Norðurhöfum. A Svalbarða halda þeir þó ekki þeim rétti, þvi þar er fyrir I horni sá, sem lætur ekki kotrfki f Skandinavfu segja sér fyrir verkum. Við sitj- um hins vegar hér i Reykjavfk oghneigjum okkurfyrir guöleg- um rétti Noregs, sem til er kom- inn i upphafi ineð konungsdómi og þvi hégómlega titlatogi sem sliku fylgir. Vel má vera aö til hafi verið þeir einfeldningar I landinu, að þeir hafi álitið að frændsemi Noröurlandaráðs réði ein- hverjum um úrslit og niður- stööúr við menn, sem hafa und- irboðiö okkur á fiskmörkuðum hvar sem þeir hafa komið því við — jafnvei þrátt fyrir sam- komulagum sameiginiegt verö. Þótt þessir menn komi fram eins og heybrækur á Svalbarða, þykjast þeir þess umkomnir aö birtast okkur eins og herrar yfir Jan Mayen. Við áttum lengi I baráttu við danskt kon- ungsvaid meö sinn skjalfesta guðiega rétt yfir þjóðum og löndum. Við erum þvf kunnug þeim anda, sem nú birtist okkur inorskum mönnum með guöleg- an konungdóm og sambærileg- an rétt til Jan Mayen. Við kunnum að biða f svona máium. Hafi miöaidirnar enn ekki yfirgefiö norsku þjóðina verður að taka þvi með lang- lundargeði. Það langlundargeð gæti aðeins oröiö spurning um timamörk fyrir útrýmingu loðnustofnsins, enda veit hún litið um hina guðlegu forsjón skandinava i Norðurhöfum, þeim höfum sem eru réttar- svæði þjóða er þar búa á nokkr- um eyjum. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.