Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 17.04.1980, Blaðsíða 24
wmm Fimmtudagur 17. at síminner 86611 Loki segir Ólafur G. Einarsson, stjórnar- formaöur Oliumalar, og Eggert Haukdal, stjórnarfor- maöur Framkvæmdastofn- unar, féllumst I faöma fyrir hönd sinna fyrirtækja og þing- flokksins f gær. Spásvæöi Veöurstofu tslands I eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veðurspá dagsins | A Grænlandssundi er 995 mb. lægö, sem hreyfist NA, og frá henni liggur lægöardrag SV. ;J 1033 mb. hæö er V af írlandi. Hiti breytist litiö I dag, en i kvöld kólnar heldur, einkum á noröanveröu landinu. Suövesturland og Faxaflói: SV kaldi eöa stinningskaldi, en sums staöar allhvass á miöun- um. Rigning eöa súld. Breiöafjöröur: SV kaldi eöa stinningskaldi og rigning. Gengur I V og NV stinnings- kalda meö dálitlum slydduélj- ® ím, þegar llöur daginn. Vestfiröir: SV kaldi eöa stinn- ngskaldi og viöa rigning I iag, gengur i NV og N stinn- ngskalda i kvöld. Allhvasst N i miöunum i nótt, dálitill ilyddu- eöa snjóél. Noröurland: S og SV kaldi eöa itinningskaldi.en sums staöar tllhvasst, skýjaö og dálitil •igning vestan til en þurrt aö calla austan til. NV og N stinningskaldi og dálitil él i tvöld. Noröausturland og Austfiröir: V og SV gola eöa kaldi og viöa stinningskaldi siödegis. Skýjaö aö mestu framan af degi, en léttir heldur til siö- degis. Suöausturland: SV gola eöa kaldi og sums staöar stinn- ingskaldi á miöum. Skýjaö aö mestu og dálitil rigning eöa ^ súld, einkum vestan til. veðrið hér og par I Klukkan sex I morgun: Akureyri alskýjaö 6, Bergen léttskýjaö 4, Helsinkiskýjaö 2, Kaupmannahöfn skýjaö 7, Osló þokumóöa 2, Reykjavík rigning og súld 5, Stokkhólmur þokumóöa 5, Þórshöfn skúrir 5. Klukkan átján I gær: Berlinléttskýjaö 16, Feneyjar skýjaö 14, Frankfurtheiöskirt 20, Nuuk skafrenningur -,-8, London rigning 18, Luxem- burg léttskýjaö 19, Mallorcka léttskýjaö 15, Montreal al- skýjaö 1, Parfsskýjaö 19, Róm alskýjaölð, Malagaléttskýjaö 18, Vinheiöskirt 16, Winnipeg r?: léttskýjaö 1. Gunnar Thoroddsen, forsætisráö- herra Gunnar átti ekki aö taia „Þingflokkurinn valdi tvo menn, sem eiga sæti I fjárhags- og viöskiptanefnd, til þess aö tala i þessum útvarpsumræöum og ég vildi ekkert blanda mér I þaö mál”, sagöi Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra i samtali viö VIsi I morgun. A þingflokksfundi hjá Sjálf- stæöisflokknum I gær, þar sem allir þrir sjálfstæöisráö- herrarnir voru mættir var ákveö- iö aö þeir Lárus Jónsson og Þor- valdur Garöar Kristjánsson tækju, fyrir hönd flokksins, þátt I þeim útvarpsumræöum, sem fyrirhugaöar eru um skattamál- in. Þetta þýöir aö enginn þeirra sjálfstæöismanna, sem styöja stjórnina, tekur þátt I þeim um- ræöum. Visir spuröi Gunnar Thorodd- sen hvort þetta gæti talist eölilegt ástand. „Akvæöin i þingsköpum eru öll miöuö viö flokka, og þau eiga ekki viö um þaö ástand, sem nú er i islenskum stjórnmálum. Þegar eldhúsumræðurnar veröa kemur auövitaö ekki til greina aö nota ó- breytt ákvæði þingskapa, sem gæti þýtt aö forsætisráöherra kæmist ekki aö I þeim umræöum. Hins vegar var ekki ástæöa til aö taka þaö mál sérstaklega upp núna i sambandi viö umræöur um skattamálin”, sagöi Gunnar. __________ —P.M. Sektir vegna fíknieínabrota hækkaðar Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um hækkun sektahá- marks vegna brota á lögum um ávana- og fikniefni. Hámarks- upphæöin hefur veriö ein milljón króna allt frá þvi að lögin voru sett 1974, en I frumvarpinu er sagt nauösynlegt aö hækka hana I sex milljónir „eigi lögin aö þjóna upphaflegum tilgangi sinum”. — P.M. einhleypa foreldra yröi miklu hærri en tölvan sýndi. Samkvæmt upplýsingum frá Þorvaldi Garðari Kristjánssyni, forseta efri deildar, hefur umræö- unni veriö frestaö fram yfir helgi, að ósk ráöherra. — SV Minkaveiðar á Skðlavörðustíg Minkurinn kominn i búr Islenska dýrasafnsins. (Visism. BG) Minkur var hand- samaður á Skóla- vörðustíg í Reykjavík um kaffileytið í gær. Hafði orðið vart við hann neðst í götunni, en ekki tókst að handsama hann fyrr en hann var kominn spöl- korn upp Skólavörðustíg- inn. Hafði þá allmargt manna háð eltingarleik við minkinn. Sá, sem náði í skottið á minknum, seldi hann í hendur Kristjáns Jósefs- sonar hjá íslenska dýra- safninu, sem.kom honum í örugga gæslu. Eitthvað hafði minkurinn vankast við aðförina, en hann hresstist þó, þegar hann komst í dýrasafnið, enda eru þar fleiri minkar — að vísu dauðir. HR *f f fgf Frestun útvarpsumræöna: SKHnSTJÖRI 06 TOLVAN ðSANMKli „Þaö er ósköp litið um þetta aö segja, þetta er mjög venjulegt, aö umræöu sé frestaö, en vekur meiri athygli núna en venjulega vegna þess aö Alþýöuflokkurinn haföi beöiö um útvarpsumræöu”, sagöi ólafur Ragnar Grimsson, formaður Fjárhags- og viöskipta- nefndar efri deildar Alþingis, þegar viö leituöum frétta hjá hon- um um frestun þriðju umræöu um skattamál, sem fram átti aö fara I kvöld i útvarpinu. „Astæöan er, aö nokkur mis- munur kom fram i útreikningum rikisskattstjóra og Reiknistofn- unar, og' þaö þarf aö athuga betur, þetta er tæknilegt atriöi”, sagði Olafur Ragnar. Visir haföi samband viö Sigur- björn Þorbjörnsson rlkisskatt- stjóra og spuröi hann um i hverju mismunurinn væri aöallega fólg- inn. Hann sagðist ekkert vita hvað heföi komið út úr þessari há- skólatölvu, en hann heföi ekki veriö haföur meö i ráöum viö gerö þessa frumvarps og hans álits hefði ekki veriö leitaö fyrr en Ólafur Ragnar bað um útreikn- inga hans og fékk þá siödegis i gær. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefur fengiö munu útreikn- ingar tölvunnar hafa byggt á flöt- um meðaltölum, en i útreikning- um rikisskattstjóra, þar sem hann tók áþreifanleg dæmi, kom fram, aö skattar á einstaklinga og Tilraunabúrlð í Lönl: HUNDRUO LKXK SLUPPU Nokkur hundruö laxa, sem eru á bilinu 3-5 pund, hafa slopp- iö úr tilraunabúri i Lóni i Keldu- hverfi, en þar hefur Fiskifélag Islands veriö aö gera tiiraunir meö laxeldi I eitt og hálft ár. Kom gat á búriö i óveöri fyrir nokkru og slapp þá megniö af laxinum út. „Þaö er rétt, þaö kom gat á búrið, en þaö slapp ekki allt út hjá okkur”, sagöi Ingimar Jó- hannsson, fiskifræöingur, I viö- tali við Visi, en hann hefur haft umsjón meö tilrauninni. „Það sem slapp, safnaöist saman á á- kveðinn staö f lóninu og höf- um við veriö aö rannsaka hegö- un laxanna. Lltilsháttar hefur veriö veitt, en undir okkar eftir- liti. Þaö er okkur þvi mikils virði aö hafa friö meö þetta”. Samkvæmt upplýsingum Ingimars hefur tilraunin i lón- inu til þessa ekki sýnt nægilega mikinn vaxtarhraöa, en i sumar veröa geröar tilraunir með dýpri nætur, þannig aö laxinn komist i heitari sjó og nái þá meiri vaxtarhraða. —G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.