Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 13
17 VÍSLR Föstudaeur 18. anrll 1980 Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1980 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við, að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 16. apríl 1980. GJALDHEIMTUSTJÓRINN I REYKJAVIK. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 OPIÐ: Mánudaga tH föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl. 14-22 Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: Pípulagningarmann til starfa á Akranesi. Pípulagningarmann til starfa í Borgarnesi. Eftirlitsmann til starfa í Borgarnesi. Skrifstofumann til starfa á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 26. þ.m.. Upplýsingar veita Guðmundur Vésteinsson, Furugrund 24, Akranesi, símar 93-1680 og 93- 2022 og Húnbogi Þorsteinsson, Borgarnesi, símar 93-7207 og 93-7224 Umsóknir sendist til sömu aðila. Kosningaskrifstoía Péturs I Revkiavik er aö Vesturgötu 3 þar sem óskar Friðriksson er kosninga- stjóri. (Visism. BG) Fer á vinnustaoina og ræði vlð fólkið” segir Pétur Thorstelnsson um kosnlngaundlrbúnlnglnn „Um þessar mundir er ég að fara um landið og fer ég þá jafn- an á vinnustaöina og ræði við fólkið”, sagöiPétur Thorsteins- son forsetaframbjóðandi þegar Visir spurðist fyrir um það hvað kosningabaráttu lans liði, en hann var þá staddur á Akureyri. „Ég hef farið um Austfirði og Pétur Thorsteinsson Vestfirði og núna er ég að fara um Noröurland. Viötökurnar hafa verið mjög góðar og það er sýnilega mikill áhugi þar sem ég hef komið. Ég ræði um for- setastarfið þar sem ég kem og tekur fólk því meö þökkum”. — Stuðningsmenn þinir eru búnir að opna skrifstofur bæði I Reykjavik og á Akureyri. „Já, það hefur verið opnuð skrifstofa að Vesturgötu 3 i Reykjavik og nýlega var opnuð skrifstofa i Amaro-húsinu að Hafnarstræti 99 Akureyri”. ^ Hvernig fjármagnar þú kosningabaráttuna ? „Það veröur gert með sam- skotum stuðningsmanna”. — Ertu búinn aö fá nægar undirskriftir? „Eftir þvi sem ég best veit munuverakomnar nægar undir- skriftir alls staðar á landinu”. — Nú hafa fjölmargar skoð- anakannanir verið gerðar á vinnustöðum um fylgi fram- bjóðendanna. Hvert er þitt álit á þeim? „Ég tel að það sé aldrei að FORSETAKJÖR 1980: ER K0SNINGA- BARÁTTAN AÐ HEFJAST? marka slikar kannanir fyrr en fer að nálgast kosningar”. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.