Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Föstudagur 18. aprll 1980 (Smáauglýsingar 22 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu Tilsölu: Teak borBstofuskápur og spor- öskjulagað eldhúsborð ásamt 4 stölum. Uppl. i sima 30194. Happdrættis-ferðavinningur. Tilsölu er ferðavinningur, sem er sólarlandaferö með Útsýn, að verðmæti 325 þús. kr. Uppl. i sima 75837. tsvél og kakóvél tilsölu, tilboðóskast. Uppl. i sima 22446 eftir kl. 19.30. Hey til sölu./ Úrvals taöa, súrþurrkuð.. Uppl. i sima 99-6639 Og 99-6640. Óskast keypt Óskum eftir vel með förnum tjaldvagni. Uppl. i sima 53323. Óska eftir að kaupa isvél fyrir söluturn. Uppl. i sima 73105 eftir kl. 6. Óska eftir aðkaupa notaðan hnakk og beisli. Uppl. i sfma 19586 á kvöldin. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send um út á land. Upplýsingar á öldu- götu 33, simi 19407 Þýskar svefnherbergismublur. Rúm 2x2. Uppl. i sima 50967. A boðstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góðu verði. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Forn- verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum 1 umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljómtæki ooo rrr óó Sportmarkaöurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboössölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Heimilistæki Vel með farin gömul Rafha eldavél á fótum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. 1 sima 33933. _ Teppi Gólfteppi. Til sölu ca 40 fm af litið slitnu munstruöu gólfteppi. Mjög hag- stætt verð. Aöeins i dag eöa kvöld. Uppl. 1 sima 71600. Hjól-vagnar Sportmarkaðurinn auglýsir Kaupum og tökum i umboössölu allar stærðir af notuðum reiðhjólum. Ath.: Seljum einnig nýhjóliöllum stæröum. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Kerruvagn vel með farinn.Simi 53323 Verslun Bókadtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áður, nema annað sé auglýst. Skemmtanir Diskótekiö Dlsa — Diskóland. Disa sérhæfir sig fyrir blandaða hópa með mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum i dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskað er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska i fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki með margar gerðir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt aö 800 watta hljómkerfi. Lága veröið kemur á óvart. Diskótekiö Disa — Diskóland. Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Tapaó - fúndió Svört kvenmannsregnkápa tapaðist I Óðali laugardagskvöld 13/4 Finnandi vinsamlegast hringi I sima 26783 eftir kl. 4. Fasteignir Eskifjöröur 4ra herbergja ibúð til sölu á tveim hæöum. Eignarlóð fylgir. Laus fljótlega. Uppl. i sima 97-6167. Hreingerningar Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega, I sima 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. Yður tii þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ___________. Dýrahald Hvolpar undan Collietik fást fyrir sanngjamt verð. Simi 66257. Einkamál Spákona — Spákona. óska eftir að komast i kynni viö konu sem hefur spadómshæfi- leika. Þær sem hefðu áhuga leggi nöfn sin og heimilisföng inn á pósthólf 508. merkt: „Algjört trúnaðarmál”. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. * Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasíma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Vantar þig málara Hefur þú athugað. að nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta mála': Veröið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboö ykkur að kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, simar 21024 og 42523. Yður til þjónustu! Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Piast og málmgluggar Helluhrauni 6 220 Hafnarfiröi. Höfum fengið nýtt símanúmer 53788, heimasimi 40052. Gerum kostnaðaráætlun yðar að kostn- aðarlausu. Húsdýraáburður. Við bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garöprýði, simi 71386. Fatabreytinga- & viögerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan, Klapparstig 11, sími 16238. Húsdýraáburður (mykja og hrossaskitur) Nú er kominn rétti tíminn til að bera á blettinn. Keyrt heim og dre'ift.ef óskað er. Uppl. I sima 53046. Múrverk — fllsaiagnir. Tökum að okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviðgeröir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I VIsi? Smá.apglýsing- ar VIsis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkiíega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, \J5íðumúla 8, simi 86611. J LAGERMAÐUR Röskur og áreiðanlegur maöur óskast til lager- og afgreiðslu- starfa. Umsóknir merktar: „Trjávörur” sendist blaðinu fyrir 22. april. Sölumaður óskast. Reglusamur miðaldra maður óskast til starfa á bilasölu. Vinnu- timi frá kl. 1-7 á daginn mánu- daga til laugardaga. Tilboö send- ist augld. Visis merkt „Sölumað- ur 35359”. Verkamenn óskast. Uppl. I sima 81228 á daginn og sima 37586 eftir kl. 19. Menn vana garðyrkjustörfum vantar þegar. Uppl. I slma 20875 milli kl. 5 og 7 i Járnamaður getur bætt við sig verkefnum. Slmi 25896. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 23481. 25 ára gamali iðnaðarmaður óskar eftir vel launaöri atvinnu, hvar sem er á landinu. Margt kemur til greina. Hefur fengist við verslun, innflutning og sjálf- stæöan atvinnurekstur. Uppl. I sima 53948 eftir kl. 5. Tæplega þrítugur maður óskar eftir atvinnu, hefur meira- ogrútupróf, 6ára reynsla i akstri. Uppl. I sfma 77302 eftir kl. 4. Húsnæóióskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vísis, fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samn- ingsgerð. Skýrt samnings- form, auðvelt I útfyllingu og allt á hreinu. Vlsir, auglýs- ingadeild, Síðumúla 8, simi . 86611. Reglusamur opinber starfsmaður óskar eftir góöri 2ja herbergja Ibúð til leigu i Vestur- eða Austurbænum, sem fyrst. Uppl. i síma 26158. Ungt par utan af landi óskar eftir Ibúö frá og meö 1. sept. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. I slma 25693 á kvöldin Systkin utan af landi óskaeftir að taka á leigu 3-5 herb. ibúð, sem fyrst, helst I miðbæn- um. Lofum góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 28552 Óska eftir ibúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 37749. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö tii leigu góð umgengni og reglusemi. Uppl. I síma 25843. eftir kl. 5. Óska eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Góð fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 21076 eöa 28200 eftir kl. 7 á kvöld- in. Guðrún. (Þjónustuauglýsingar J J’I.'isIjm 1*1' PLASTPDKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR 00 Á PLASTP0KA 00 VERÐMERKtMIÐAR O 82655 flr stfflað? rV jvífluþgónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. > - Notum ný og- fullkomin tæki, 4» raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 4387Í. Anton Aðalsteinsson V ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK: AR BAÐKER •-* O.FL’. Fuilkomnustj tæki, Slmi 71793 og 71974. Skolp’ireinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvðld- og helgarsími 21940. V s Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur I múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 ■< Verksmiðjusala Buxur á alla aidurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakí. Unglingabuxur úr flannel, flaueli og denim. Barnabuxur úr flannel, ílaueli og denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn GERID GÓÐ KAUP 1 ÚRVALSVÖRU. Opiö vlrka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. 10-19Xaugardaga kl. 9-12. MlmliY sí.hs»' VERÐLAUNAGRIPIR OG^ FÉLAGSMERKI t >V <4 Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja- vík — Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.