Alþýðublaðið - 20.03.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.03.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. Hérmeð er skorað á — Verkamannaþing Austur landa wss.r halðið í Moskva í febr. Voru þar ftaman komnir 200 full- trúar frá Klna, Japan, Kóreu, Morgolíu (sem nú er sjáifstætf lýðveldi) og frá ýmsum eyjum í Kyrrahafi. 40°/o áf þátttakendun utn voru kommúoistar. alla þá, sem send hafa verið eyðublöð undir framtal tekna sinna árið 1921 og eigna í árslok 1921,'að senda þau útfylt og undir- rituð til skattstofunnar á Hverfisgötu 21 í síðasa lagi 25. þ. m. Ella verður skattur þeirra ákveðinn samkvæmt 33. gr. tekjuskattslaganna. * Skattstjórinn í Reykjavík 18. mars 1922. Einar Arnórsson. Ársfimdur Búnaðarfélags Islands verður haldinn á morgun í Goodtemplarnhúsinu í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 4 e. h. Á fundinum verður skýrt frá starfí Búnaðarfélagsins s. 1. ár. Jón Guðmundsson ostagerðamaður heldur fyrirlestur um gráðu- ostagerð. Allir velkomnir. Búnaðarfélag íalands. Nýkomíð handa sjómönnum: Olíukápur. Olfubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. Islenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Trefiar. Kanpjél. Reykvikinga. Pósthússtræti 9. Alþbl. ®r bla$ allrar alþýðu. Á L&ugaveg 24 C er tekið á móti taui til að straua — Sama þótt tauið sé óþvegið. Roiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burreughs: Tarzanj svar við því hvernig stóð á honum hér meðal villidýra skógarins. Þetta var dagbók Johns Glayton, lávarðar af Gray- stoke — rituð á frönsku, eins og venja hans var. Tarzan setti kassan aftur niður 1 skúffuna, en æ síðan bar hann í huga sér myndina af manninum sem hann sá þarna, og hann hugsaði oft um það, hvernig hann mætti skilja orðin, sem skráð voru í litlu bókina svörtu. En núna var annað að gera, því örvaforðinn hans var Á þrotum, og hann varð að koínast til þorps svert- ingjanna til þess að endurnýja hann. Árla næsta morgun hélt hann af stað, og fór hratt. Um hádegi var hann kominn að rjóðrinu. Hann settist aftur að 1 stóra trénu, og eins og áður sá hann konur á akrinum og eitur sjóðandi f skál fyrir neðan sig. Tímum saman beið hann tækifæris, að renna sér ó- séður til jarðar og taka örvarnar, sem hann var kom- inn að sækja; en í þetta sinn skeði ekkert, sem dró burtu athygli þorpsbúa. Allan daginn hnipraði Tarzan apabróðir sig saman fyrir ofan konuna við eiturpottinn. Alt í einu komu konurnar af akrinum. Veiðimenn- irnir' komu úr skóginum, og þegar allir voru komnir inn fyrir skíðgarðinn var hliðinu lok&ð vandlega. Pottar voru nú heingdir yfir elda víðsvegar um þorpið, og settist kona á hækjur sér fyrir framan hvern pott. Alt í einu heyrðist kall úr skógarröndinni. Tarzan leit þangað. Það voru nokkrir veiðimenn, sem voru að koma heii*. Þeir hálf dróu á milli sín dýr, sem streittist á móti. Þegar þeir komu að skíðgarðinum var hliðið opnað og þeir komu inn. Þegar þorpsbúar sáu veiðina, ráku þeir upp ógurlegt óp, því dýrið var maður. Þegar hann var dreginn eftir þorpsgötunura, köstuðu konur og böm að honum grjóti og spítum, og Tarzan apabróðir, sem ekki var annað en villidýr, furðaði sig á ilsku kinflokks síns. Shlta, pardusdýrið, var eina dýrið í skóginum, sem kvaldi herfang sitt Siðfræði allra hinna dýranna sagði fyrir um skjótann og bráðan bana. Tarzan hafði í bókum sínum lært glepsur um mennina. Þegar hann elti Kulonga hafði hann búist við að hitta fyrir sér einkenmlega borg úr húsum á hjólum, sem þeyttu reykjarmekki upp úr stóru tré, er rekið væri ofan í þakið — eða sjó alþakinn stórum fljótandi húsum, sem hann hafði séð, að ýmist voru kölluð, seglskip, gufuskip, bátar eða far. Hann hafði orðið mjög sár, þegar hann sá ekkert nema kofa villimannanna og það falda í skóginum hans, og enginn kofinn var eins stór og húsið hans við ströndina. Hann sá, að þessir menn voru viltari en aparnir hans, og eins grimmir og Sabor sjálf. Tarzan var farið að lítast illa á kinflokk sinn. Nú voru þeir búnir að binda herfang sitt við stóran staur, því nær í miðjum kofanum, beint úti fyrir kofa Monga. Hermenn, vopnaðir með hnífum og spjótum, slóu hring um fangann og hófu tryldan dans með óp- um og óhljóðum. Konurnar voru í stærri hring og börðu trumbur, æp- andi. Þetta minti Tarzan á dum-dum-hátíðina, svo hann vissi á hverju var von. Hann var hissa á því, ef þeir réðust á manninn, til að rífa hann í sig, meðan hann væri á llfi. Það gerðu aparnir aldrei. Hermennirnir nálguðust fangann meira og meira. Þeir-dönsuð hraðar og hraðar eftir tryllingslegu hljóm- fallinu. Alt í einu snart eitt spjótið fangann. Það var merki til fimtíu annara.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.