Alþýðublaðið - 21.03.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 21.03.1922, Page 1
1922 Þfiðjudagifflm 21. raarz 67 tölublað |ré| jrá 3$ajirli. Nýtízku vinnusamningar. Litli drengurinn okkar, Pórður Frimann, dó á laugardaginn 18. þ. m. Jarðarförin fer fram frá heimili okkar á Lindargötu 8E, þann 25. þessa mánaðar, klukkan I e. h. Alþýðublaðið hefir áður skýrt "írá því, hvernig atvinnurekendur •Á ísafirði rufu samning «m vinnu 'Jaun á verkamönnum þar. Var þetta hið nsesta hermdarverk nú í dýrtíðinni og , mælist illa fyrir lijá öllum óvilhöllum mönnum. Hafa áður verið rök að því leidd. En þess er getið hér af því samn ingsrofin, virðast aðeins hafa verið fain fyrstu merki þess, að nú skyldi nota það tækifæri, sem dýrtíð, viðskiftakreppa, atvinnuleysi og aðrir örðugleikar skapa, til að láta nú kné fylgja kviði, og ganga svo milli bols og höfuðs á sjálfstæðis- Itrcyfingu alþýðunnar, verkalýðs- samtökunum, að hún bíði þess •eigi framar bætur. Samningarnir við verkamanna- félagið voru, svo sem áður er getið brotnir á miðjum samnings- tfma, og að engu hafðir. Er nú verið að reyna að fá verkamenn til að ganga að nýjum samning- rnn eftir höfði og hjartalagi at- vinnurekenda. Mnnu samningar þessir vara á þessa leið: Verkamaðurinn skuldbindur sig til að vinna hjá atvinnurekandan- um, þegar hann krefst þess, fyrir 80 aura kaup á kl.stund í dag- vinnu kr. 1,10 f eftirvinnu og kr. 1,40 í nætur og helgidagavinnu. Eitthvað mun tekið fram um fhegðun verkamanna í vinnutím anum, og sfðan er það sett skil yrði að þeir skuli vera óháðir vetkamannafélaginu, þ. e þeir sem í því eru segja sig úr því, cn hinir sem utan félags eru mega þá auðvitað heldur ekki ganga í það. Ekki mega þeir vinna annars istaðar, þó atvinnurekendur hafi ekkert handa þeim að gera, nema með þeirra leyfi. Loks mun l „ssmningi" þessum vera klausa titn að, verði stofnað nýtt yerka maíma'éljg, á nýjum grundvelli, Mária og Ólaf þá séu atvranurekendur fúsir til að styðja það til frægðar. „Samning* þennan kváðú at vinnurekandur fara með eins og mannsmorð. Enginn, sem undir hann skrifar kvað fá af honum eftirrit, svo sem þó mun skylda eða kgaboð En hversu ótrúlegt sem mönnum kann að virðast þetta, þá er þó ittnihald samn iagsins á þessa leið, eftir því er margir skilrfk'r menn hafa sagt þeim er þetta ritar. ,Þetta má nú kallast umhyggja fyrir morgundeginum*, sagði gam- ail maður, þegar hann heyrði um samninginn, en líklega er þetta þó aðeins ,umhyggja fyrir morg- undeginum*, við allra tyrstu at hugun. Svo sem flestum mun Ijóst felur þessi samningur flest þau at riði i sér, að fáir eða enginn skrifar undir hann af fúsum vilja, eða með ráðnum hug, að mála vöxtum athuguðum Atvinnur ekendur eru ekki skyldir til að láta verkamennina hafa vinnu, nema þegar þeir, að eigin dómi, hafa þeirra þörf. Þrátt fyrir samningana, láta þeir þvi eins og vant er aðeins vinna þau verk, er þeir v:gna rckstursins ekki komast hjá að Iáta vinna. Atvinna eykst þvi alls ekki vegna samn- inganna. Vínnukaupið er fast ákveðið 80 aura á timann eða um 220 kr. á mánnði ef maðurinn hefir stöðuga vinnu. En nú er ekki þvi að heilsa. Fyrir vinnutapi mun þurfa að draga svo cnikið frá að meðal árstekjur með þessu kaupi naumast munu geta orðið hærri en h u. b 1500 til 2000 krónur, þegar dregið er frá hæfi lega fyrir iðjuleysisdögum og r Thorarensen. skammdegi. Lágt reiknað fer þriðjungur launa þessara í húsa- leigu og eru því samningar þessir engin sældarkjör, þó eingöngu sé á þetta litið frá fjárhagslegri hlið; og færi svo að vörur færu frekar hækkandi, en lækkandi, verður beinKnis stór bættulegt fyrir af- komu manna og fjárhagslegt sjálf- stæði, að ganga að þeim. Enn er ónefndur stæðsti böggullinn sem fylgir skammrifi þessu. En það er réttindaskerðingin. Réttur til að stofna félög í sér- hverjum löglegum tilgangi er hverjum borgara rikisins gefinn, með stjórnarskránni. Sá réttur er á engan hátt minna verður, né ónauðsynlegri, en kosningaiéttur- inn og önnur algeng mannréttindi. Mun það álitast eigi alllitil skerð- ing á frelsi að láta hann af hendi svo sem krafist er í samningum þessum. En hungrið sverfur að, og frumburðarrétt sinn er sagt að Esaú hafi selt fyrir einn bauna- skerf Verður manni sð spyrja. Hvað kemur næst? Verður það ekki frsmvegis gert að skyldu, við þann sem á undir högg að sækja til atvinnurekandans, að hann greiði atkvæði í þjóðmálum eins og honum þóknast. Verður ekki með sama réttl krafist af verkamanninum að hann segi sig úr þjóðkirkjunni, eða skilji við konuna sína, ef hann vilji njóta þeirra friðinda, að strita fyrir sultarlaunum, heldur en svelta \ heilu hungri. Vissulega. Hefnir það sín nú á verkamöncum hve samtök þeirra eru i barndótni. En það stendur til bóta þó síðar verði. Gæti að því rekið að félögin. yrðu einskonar leynifélög Og er þá illa farlð lýðfrjálsu laudi,' ef

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.