Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 61 Kvikmyndir.is Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Mán kl. 3.50. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lögreglan sem mun gera það  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 11, 2, 5, 8 og 11. Mán kl. 2, 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Mánudag kl. 2, 4 og 6. Vit 269 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Edduverðlaun6 Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl Sýnd kl. 3.45 og 5.55 Vit 287 1/2 Kvikmyndir.com Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10. Mán kl. 4, 7 og 10. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Tveir vinir, ein kona...og enginn gefur eftir! Josh Hartnett (Pearl Harbor), Julia Stiles (Save the Last Dance) og Mekhi Phifer (I Still Know What You Did Last Summer) fara á kostum í pottþéttri mynd! ÁSGARÐUR, Glæsibæ. Dansleikur Félags eldri borgara með Capri- tríóinu frá kl. 20 til 24. GAUKUR Á STÖNG Hin lífseiga sveit Mannakorn með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson í broddi fylkingar heldur tónleika. Í DAG Hljómsveitin Mannakorn spilar á Gauknum í kvöld. „HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN í Amsterdam IDFA er stærsta og flottasta hátíð sinnar tegundar í Evrópu,“ segir Þorfinnur Guðnason kvikmyndagerðarmaður sem er ný- kominn þaðan þar sem hann sýndi mynd sína Lalli Johns. Myndinni var mjög vel tekið og er Þorfinnur einn fyrsti, ef ekki fyrsti Íslending- urinn, sem boðið er að sýna verk sitt á hátíðinni. Lalla Johns gekk vel „Það voru mjög flottar myndir á hátíðinni. Mayles-bræður voru í sama flokki og ég og Frederick Wiseman líka. Þetta eru fræg nöfn í heimildarmyndageiranum og eru upphafsmenn „cinéma vérité“ [sannleiksbíó] “ segir Þorfinnur. – Hvernig voru viðbrögðin við Lalla? „Þau voru fín. Það birtist blaða- viðtal við mig og það var uppselt á fyrstu sýninguna og næstum fullt hús á annarri. Hún var reyndar á slæmum tíma, á mánudagsmorgni. Og enski textinn fylgdi ekki alveg talinu en það virkaði samt.“ – Var myndin í keppni? „Nei, hún var flokki sem heitir Reflecting Images and New Trends, og fjallar um nýjar stefnur og strauma innan heimildar- myndagerðarinnar. Það var gaman að vera í flokki með Wiseman og Mayles bræðrum, þeir gerðu fullt af flottum myndum á sjöunda ára- tugnum.“ – Ferðu eitthvað víðar með Lalla? „Ég veit það ekki. Ég nenni því ekki, ég er búinn með Lalla. Ég er önnum kafinn að klára aðrar mynd- ir, ég er með fjórar myndir í köss- um. Ég sé til, það kostar alltaf eitt- hvað að fara svona út, jafnvel þó að flug og hótel sé í boði hátíð- arinnar.“ Mikil frægðarför fyrir Ísland Fleiri Íslendingar voru í Amst- erdam ásamt Þorfinni, t.d. Kristín Pálsdóttir frá nýja stuttmynda- og heimildarmyndasjóðnum. Hjálmtýr Heiðdal, Þorsteinn Jónsson og Mar- grét Jónasdóttir kvikmyndagerð- arfólk voru að kynna ný verkefni og gekk mjög vel að fjármagna þau að sögn Þorfinns. „Þetta var mikil frægðarför fyrir Ísland.“ – Eru Íslendingar að verða betri í heimildarmyndagerð? „Það má segja að það sé mikil framsókn í íslenskri heimild- armyndargerð um þessar mundir. Það er ekki síst þessum nýstofnaða sjóði að þakka og meiri áhuga með- al Íslendinga á heimildarmynda- gerð. Það eru komnir nýir tísku- straumar í gang og um 5-6 heimildarmyndir hafa verið og verða frumsýndar í Háskólabíó á þessu misseri. Það er kannski tím- anna tákn um framgang og fram- sókn í íslenskri heimildarmynda- gerð,“ segir Þorfinnur að lokum. Heimildarmyndahátíðin í Amsterdam Mikil framsókn Morgunblaðið/Jim Smart Þorfinnur Guðnason er nýbak- aður Edduverðlaunahafi fyrir mynd sína um Lalla Johns.Öllum líkar við Lalla Johns. hilo@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.