Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 3
skemmtilegar og spennandi barna- og unglingabækur Eldfjörug saga fyrir ævintýraþyrsta krakka um furðulega íbúa Þarnæstugötu - og galdrakarlinn sem þar býr! „... ævintýri skrifað inn í hversdagslíf venjulegra barna, skemmtileg saga og spennandi sem öll börn geta haft gaman af.“ Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðinu „... minnir einna helst á Lísu í Undralandi ... eða þá Galdrakarlinn í Oz ... þetta er hin læsilegasta saga sem má hafa gaman af.“ - Katrín Jakobsdóttir, DV Galdrar, fjör og ævintýri Guðmundur Ólafsson Ævintýri Bangsímons hafa að geyma sígildar sögur um þennan geðþekka bangsa og vini hans. Hún er ríkulega myndskreytt og mun án efa gleðja alla aðdáendur þeirra félaga. Allt eru þetta hugljúfar og skemmtilegar sögur úr töfraheimi Bangsímons sem íslensk börn kunna vel að meta. Yndisleg ævintýri - 192 bls.! Úr smiðju Walt Disney Sjáumst aftur ... eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár og hefur fengið lofsamlega dóma: „spennandi saga með hraðri atburðarás. ... læsileg og vel skrifuð. Dulræna og sögulegur fróðleikur mynda áhugaverðan bakgrunn í spennandi sögu um úrræðagóða stúlku.“ Katrín Jakobsdóttir, DV „... skemmtileg aflestrar enda er Gunnhildur meistari að fara með texta.“ Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðinu „Höfundi tekst að skapa heillandi og spennandi sögu úr óvenjulegum efniviði.“ Dómnefnd um Íslensku barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin 2001 Gunnhildur Hrólfsdóttir ÍS LE NS KA AU GL ÝS IN GA ST OF AN EH F/ SI A. IS ED D 16 22 8 12 .2 00 1 1.prentun Uppseld 2.prentun Á leið í verslanir. 8.sæti Penninn/Eym. - barnabækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.