Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 3

Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 3
skemmtilegar og spennandi barna- og unglingabækur Eldfjörug saga fyrir ævintýraþyrsta krakka um furðulega íbúa Þarnæstugötu - og galdrakarlinn sem þar býr! „... ævintýri skrifað inn í hversdagslíf venjulegra barna, skemmtileg saga og spennandi sem öll börn geta haft gaman af.“ Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðinu „... minnir einna helst á Lísu í Undralandi ... eða þá Galdrakarlinn í Oz ... þetta er hin læsilegasta saga sem má hafa gaman af.“ - Katrín Jakobsdóttir, DV Galdrar, fjör og ævintýri Guðmundur Ólafsson Ævintýri Bangsímons hafa að geyma sígildar sögur um þennan geðþekka bangsa og vini hans. Hún er ríkulega myndskreytt og mun án efa gleðja alla aðdáendur þeirra félaga. Allt eru þetta hugljúfar og skemmtilegar sögur úr töfraheimi Bangsímons sem íslensk börn kunna vel að meta. Yndisleg ævintýri - 192 bls.! Úr smiðju Walt Disney Sjáumst aftur ... eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár og hefur fengið lofsamlega dóma: „spennandi saga með hraðri atburðarás. ... læsileg og vel skrifuð. Dulræna og sögulegur fróðleikur mynda áhugaverðan bakgrunn í spennandi sögu um úrræðagóða stúlku.“ Katrín Jakobsdóttir, DV „... skemmtileg aflestrar enda er Gunnhildur meistari að fara með texta.“ Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðinu „Höfundi tekst að skapa heillandi og spennandi sögu úr óvenjulegum efniviði.“ Dómnefnd um Íslensku barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin 2001 Gunnhildur Hrólfsdóttir ÍS LE NS KA AU GL ÝS IN GA ST OF AN EH F/ SI A. IS ED D 16 22 8 12 .2 00 1 1.prentun Uppseld 2.prentun Á leið í verslanir. 8.sæti Penninn/Eym. - barnabækur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.