Morgunblaðið - 11.12.2001, Page 9

Morgunblaðið - 11.12.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 9 KYNNT var á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi nýtt frumvarp dómsmála- ráðherra til laga um málefni útlend- inga, sem lagt verður fyrir Alþingi á næstunni. Að sögn Ingva Hrafns Óskarssonar, aðstoðarmanns ráð- herra, er um að ræða heildarlög um útlendinga hvað varðar „landvistar- leyfi, hælisleyfi og annað slíkt“. Frumvarpið var fyrst lagt fram á síð- asta þingi en hefur nú verið unnið frekar, að sögn Ingva, en hann segir það vera mjög viðamikið. „Það eru núna í gildi lög [um mál- efni útlendinga] sem eru frá 1965. Þau þykja almennt vera úr sér geng- in og ekki í takt við tímann og það var nauðsynlegt að endurskoða þau,“ sagði Ingvi, sem segir nýja frumvarpið vera miklu ítarlegra og „í takt við þarfir dagsins í dag“. Vernd fyrir hælisleitendur verður fest í lög Frumvarpið tekur fyrst og fremst á stjórnsýslureglum um „meðferð umsókna um dvalarleyfi og land- göngu og annað slíkt. Svo er verið að festa í lög ákveðna vernd fyrir hæl- isleitendur,“ sagði hann og bætir því við að síðastnefnda atriðið sé ekki eins skýrt afmarkað í núverandi lög- um. Nýtt frum- varp um málefni útlendinga w w w .t e xt il. is ÍTALSKUR HÁGÆÐA NÁTTFATNAÐUR Úrval af fallegum undirfatnaði Full búð af góðum jólagjöfum Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum Stærðir 36-52 (S-3XL) Úrval af sparifötum Skyrta: 5.680,- Toppur: 2.830,- Buxur: 5.680,- Stígvél: 7.580,- Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardag frá kl. 10-18 Sendum lista út á land Sími 567 3718 Bankastræti 14, sími 552 1555 Jólapeysurnar frá Danmörku komnar Gott verð ÓÐINSGATA 7 562-8448 GLER Á TILBOÐI 25-30% AFSLÁTTUR Kápur stuttar og síðar Frábært verð Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Laugavegi 56, sími 552 2201. Flottir strákar um jólin Jakkaföt, buxur, vesti, skyrtur, bindi og slaufur. – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Frábært jólaúrval af fallegum fatnaði, húfum, höttum, slæðum og treflum Sérhönnun. St. 42-56 Kápur - dragtir - peysur Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18, laugardag kl. 10-19 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Nýjar vörur Samkvæmisfatnaður úr austurlenskum efnum aðeins eitt stk. af hverju. Úlpur, jakkar, vesti, reiðskálmar- frakkar- hattar. Mokkajakkar, snákaskinnsveski. Allt úr ekta skinni. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl.11–16 Glæsilegar jólatúnikkur Munið vinsælu gjafakortin              SKYRTU- DAGAR 20% afsláttur af öllum herraskyrtum þessa vikuna Glæsilegt úrval Kringlunni - sími 581 2300 Kringlunni, s. 581 1717 Barna- og unglingafataverslun Á GÓÐU VERÐI FLOTT FÖT Í JÓLAPAKKANN Antik & úr  Glæsileg borðstofusett  Skápar og skenkar Bæjarlind 1-3  Sími 544 2090 Rýmingarsala Verslunin hættir 20-40% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.