Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 63

Morgunblaðið - 11.12.2001, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 63 MAGNAÐ BÍÓ Endalaust fyndin mynd frá framleið- endum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! The Man Who Wasn´t There Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Billy Bob Thornton ásamt óskarsverðlauna- hafanum Frances McDormand (Fargo) og James Gandolfini (Sopranos) eru stór- kostleg í hlutverkum sínum. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmynda- hátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 8. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Með Thora Birch úr American Beauty. Rafmagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Vit 314 Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. www.lordoftherings.net Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. E V R Ó P S K I R D A G A R ÞAÐ dugði ekkert minna en ellefu fíleflda og ofursvala krimma til að velta töfra- stráknum Harry Potter úr sessi vestanhafs. Ocean’s Eleven var frum- sýnd á föstudaginn og stóð uppi að loknum sunnudags- sýningum sem langmest sótta mynd helgarinnar. Myndin setti þar að auki aðsóknarmet því engin mynd hefur halað inn eins miklar tekjur yfir þriggja daga frumsýningar- helgi í desembermánuði. Þessi tilraun Stevens Soder- berghs til að endurskapa sam- nefnda Rat Pack-mynd frá 1960 virðist hafa lukkast full- komlega. Ef eitthvað, þá fór hún betur af stað en búist hafði verið við, og það er ekki bara almenningur sem var hrifinn heldur féllu gagnrýn- endur einnig fyrir henni. Aðalleikararnir í myndinni, George Clooney, Brad Pitt, Julia Roberts, Andy Garcia og Matt Damon, voru dugleg við að kynna myndina um helgina og segja fróðir að at- hyglin, sem ferð þeirra til Tyrklands í því skyni að skemmta bandarískum her- mönnum vakti í fjölmiðlum, hafi ýtt þó nokkuð undir að- sóknina. Pitt, Roberts og Damon hafa aldrei leikið í stærri frumsýningarmynd en Cloon- ey hefur verið í tveimur að- sópsmeiri, Batman og Robin og The Perfect Storm. Þegar litið er yfir leikara- listann kemur vart á óvart að það hafi verið kvenþjóðin sem hafi verið hrifnari af myndinni og stærsti áhorfendahópurinn var konur yngri en 25 ára. Myndin ætti að skila framleið- endum töluverðum tekjum því hún kostaði undir 90 millj- ónum dollara þrátt fyrir allan stjörnufansinn. Skýringin er sú að þær stærstu, Clooney, Pitt og Roberts, þáðu mun lægri laun en venjulega og þiggja í staðinn skerf af ágóð- anum en gamli sjónvarps- læknirinn, sá fyrstnefndi, er einn af aðalframleiðendum myndarinnar. Þrátt fyrir að þurfa að gefa eftir fyrsta sætið gengur Harry Potter og viskusteinin- um enn mjög vel og er eftir innkomu helgarinnar 21. tekjuhæsta kvikmyndin í bandarískri bíósögu. Þar að auki halaði hún inn ríflega 6,4 milljarða króna (60 milljónir dala) í 37 löndum um helgina og virðist því jafnvel ennþá sterkari utan Norður-Amer- íku. Stórmyndaflóðið heldur síðan áfram um næstu helgi þegar nýjasta mynd Tom Cruise, Vanilla Sky, verður frumsýnd en leikstjóri hennar er Cameron Crowe, sá er síð- ast gerði Almost Famous og þar áður Jerry Maguire, sem einmitt skartaði Cruise í aðal- hlutverki. Ocean’s Eleven veltir Harry Potter úr sessi Ellefu á móti einum Reuters George Clooney var á nálum þegar Ocean’s Eleven var frumsýnd í Los Angeles 5. desember enda er hann aðal- framleiðandi, aðalleikari og hugmyndin að gerð mynd- arinnar er líka hans.                                                                        !" #$  %  &' ()* !+, -" (" . / 0 #    1  1  /2 skarpi@mbl.is ÞÆR voru þaulsætnar í pýra- mídunum, múmíur Forn- Egypta. Það var ekki fyrr enn mörg þúsund árum síðar að vísindamenn frá Vest- urlöndum hófu að angra þær, grafa upp og skutla í söfn. Hér á myndbandalistanum virðist sama viðkvæðið vera. Kvikmyndin The Mummy Returns, liggur værðarsvefni í fyrsta sætinu sem áður og hreyfist ekki spönn. Það má sannarlega segja að Múmían hafi „snúið aftur“ með glans! Það er líkt og andi hinna steindauðu múmía liggi yfir listanum vegna þessa. Í þeim skilningi þá að hreyfing er lít- il, allt er með kyrrum kjörum og myndir síðustu viku halda sínum sætum, svona meira og minna. Þannig er dýravin- urinn Rob Schneider sem fyrr í öðru sæti og hún Bridget Jones okkar er enn í þriðja sætinu. Það sama á við um 4., 5. og 6. sæti. Talandi um stöð- ugleika á markaði sem ein- kennist annars af svipti- vindum og svaðalegheitum! Nýjum gesti þóknast þó að láta sjá sig en það er gam- anmyndin Get over it með Kirsten Dunst, Ben Foster og hipphopp/R og B-stjörnunni Sisqo í aðalhlutverkum. Sagan segir af seinheppnum kauða sem er nýbúinn að glopra unnustunni. Dreng- ur sér ekki sólina fyrir stúlk- unni og reynir allt til að fá hana til lags við sig á nýjan leik – hættir meira að segja í körfuboltanum og fer í áheyrnarpróf fyrir Shake- speareleikrit. En loks þegar ástarsorgin bráir af fær hann áhuga á litlu systur besta vin- ar síns. Og þá loks taka hlut- irnir óvænta stefnu… Tíðindalaust af myndbandavígstöðvum…svona að mestu Múmían sef- ur, vært og örugglega Brendan Fraser og fé- lagar í Endurkomu Múmíunnar, sitja sem fastast í toppsæti mynd- bandalistans.                                                             !"  #    !" $  $    !"   !"   !" $    !"   !" $   #  % $ $  &'( ) $    !"   !"   !" * &   &   * &   * * &   * +  +  &   * * * &   +  * * &                                 ! " # $% & !  '   (  % )  $'   ' **+  , " &   '    -' .- /   

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.