Alþýðublaðið - 21.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Leikfélaq Reykfavíkuy. ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliere verður leikinn í Iðnó næstk. fimtuilag Og föstudag kl. 8. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó miðvikudag kl. 5-7 og dagana sem leikið er kl. 10-12 og 2-7. B a s a r. Hinn árlegi Basar V. K. F. Framsókn verður haldinn fimtudaginn 23. þ. m. í G.-T.-húsinu uppi kl. 81/». Konur eru vinsamlega beðnar að koma með muni sína þangað fyrir kl. 5 sama dag. — Stjörnin um að bjarga heiðri vorum. Vér eigum að varðveita réttindi lands- ins barna. Allir verða að mótmæla þess- um höfuðóvi&um sóma vors og menningar vorrar. Með fresiun eða afnámi barnafræðslunnar er vegið að heiðri vorum, þjóðrétti og framsókn. Hver einasti kjósandi í landinu verður að kasta sinni moldarreku á þá þingmenn, sem nú eru að grafa undan fótum þjóðarinnar. Og þeir eiga aldrei upp aítur að rísa sem þingmenn, nema þeir endurfæðist, þáð er geti unt al þýðunni líka að sjá upp f himin- inn, líta ljósið og anda að sér hreina loftinu. Þeir sem vilja afnema barna- fræðslu, þeir vilja loka meirihluta þjóðarinnar inni í myrkri, þeir vilja verja honum Ijós og vfðsýni. Burt mnð þá menn, þeir mega ekki fara með mál vorl D eagur- inn hans Jóns á Þröminni hefir jafnan rétt tii að læra og fá gott uppeldi eins og piltur hans Mat- goggs í Búri. En eftir tillögum þessara fræðsluspilla verður dreng ur Jóns á Þrömlnni algerlega út- undan, af þvf Jón er fevana. En piltur Matgoggs fær svo gott upp- eldi, sem hægt er að veita fyrir fé, af því að Matgoggur er bú- inn að komast yfir legiónir aska og hefir spón úr öílum — Og Matgoggi er þetta nóg, þvf að hann veit ekki nema af sér og piltinum sfnuml — Vér megurn ekki við því að láta þá ráða málum vorum, sem hafa mágann fyrir sinn guð og þykir sómi sð skömminni. Góðir menn, utan þings og innan, gerið alt, sem þér getið til þess að firra þjóð vora smán og landsins börn tjóni. Vér megum ekki a!a upp skrfl. — Oss ber að ala upp siðaða menn 1 — Það er ekki aðeins brot af börnum þjóðaritmar, sem vér eigum að ala upp, heldur öll börn heunar. Rfkið á að kosta barnafræðsluna, af þvf að þá er henni bezt borgið. Vér erum á réttri leið, ef vér höldum áfram í sömu stefnu og núgildandi fræðslulög íytirskipa, Hverfum vér nú að ráði hinna blindu leiðtoga, göngum vér aftur á bak. Hamingjan forði oss frá alíku. Hallgr. jfbnssrn. Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ------ (Frh) 13. Til að vinna að textaútgáfu á fslenzku fornbréfasafni 2000 kr. Þetta verk mun þjóðskjalavörð ur vinns, og er ekki ástæða til, að borga það sérstaklega, sízt ef hatrn hefir 12,100 kr. iaun. Enda liggur starfið mjög á hans verk sviði. 14. Tii Bjarna Jónssonar fró Vogi, til að þýða Goethes Faust kr. 1200,00 Þlngsetukaup ..... — 1396 80 Væntaatieg laun f ráð gjafamefnd..........— 2000,00 Samt ofgoldnar B J. icr. 4596.80 15. Til Hannesar Þorsteinssonar, til að semja æfisögur iærðra manna íslenzkra á síðari öldum 2000 kr. H. Þ. hefir nú fu£l embættis- laun, og er þvf upphæðin ofgoldin. 16 Tii Páls Eggerts ófasonar, ti! rannsóknar um sögu og bók- mentir ísiands frá upphafi prent- aldar út að siðaskiftaöld 1800 kr. 17. Laun aðstoðaimaass húsa- gerðarmeistara 7700 kr. Þesú upphæö verður sjálfsagt lægri, vegna lækkandi gjaldeyris uppbóíar. Er þó sett óbreytt hér vegna samanburðar við fji. sfðar. Svo kann að vera um fleiri liði. 18 EftirUun (auk Iögboðínna eftitiauna): Tii Sigurðar Jónssonar fyrv. ráðherra.......kr. 1500,00 Gjaldeyriauppbót ... — 1410,00 Samtals ofgoldnar . . kr. 2910.00 19. Til Hjartar Snorrasonar kr. 500.00 stúlka óskast nokkurn tíma. Hátt kaup. Upplýsingar Bergstaðastr. 30 eftir kl. 5 síðd. Athugið. Fermingarföt saumuð fyrir 35 kr. Föt á fullorðna saumuð fyr- ir 50 kr. Margir notaðir klæðn- aðir og einnig nýir til sölu mjög ódýrt. Tekið mál og sniðið fyrir herra, dömur og börn. O. Hydelsborg. Laugaveg 25. Sími 510. 6ott hey og taia óskast keypt. Tilboð seadist af- greiðslu blaðsins. Merkt: Hey. Stofa tll íeigu nú eða 14 maf. — Afgr. vísar á. Hn>eln gern Ingantúlk- Uf vantar að Vffilsstöðum. Upp- lýsingar hjá yfirhjúktunarkonunni. 2 atörlr prímusar til sölu á Kíapparstfg 8. Fiuttar................kr 500,00 Gjaldeyrisuppbót.... — 470,00 Samta’s ofgoldnar . . . kr 970,00 (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.