Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 24
BÓNUS Gildir fim. – sun. eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhryggur, 25% afsl. v. kassa. 1.048 1.398 1.048 kg Bezt hamborgarhryggur .......................... 899 1.398 899 kg Bónus konfekt ....................................... 1.299 1.599 1.299 kg Frosið ungn.hakk frá Kjarnaf. 8–12% feitt 671 959 671 kg Reyktur lambahryggur frá Kjarnafæði 25% afsl. við kassa ............................... 959 1.279 959 kg 11–11-búðirnar Gildir frá 13.–26. des. nú kr. áður kr. mælie. Mjúkís, súkkulaði & vanillu ..................... 359 449 359 ltr Kjörís jólaís ........................................... 269 339 269 ltr Skandale ískaka, karamellu ................... 549 686 698 ltr Kalkúnn................................................ 669 799 669 kg Nóa konfekt .......................................... 1.999 2.298 1.999 kg Eðalfiskur reyktur & grafinn lax (bitar&flök) ........................................... 1.498 2.199 1.498 kg Klementínur í lausu................................ 199 299 199 kg Búrfells svínahamborgarhryggur m/beini . 1.123 1.248 1.123 kg KÁ-verslanir Gildir 13.–26. des. nú kr. áður kr. mælie. Myllu brauð dagsins .............................. 169 179 248 kg Emmess skafís, 2 ltr .............................. 599 789 299 ltr Camembert........................................... 239 269 239 g Jólaostakaka......................................... 898 998 898 st. Klementínur, 2,4 ................................... 399 599 166 kg Jólasíld, 15% afsl. á kassa ..................... 464 545 771 kg FJARÐARKAUP Gildir 13.–16. des. nú kr. áður kr. mælie. FK úrb. hangilæri ................................... 1.639 2.107 1.639 kg FK úrb. hangiframpartur ......................... 1.148 1.628 1.148 kg Bayonneskinka frá Kjarnafæði................. 889 1.198 889 kg Reyktur lax frá Reykás............................ 1.298 2.066 1.298 kg Nóa konfekt í lausu ................................ 1.998 2.198 1.998 kg Coca Cola jólakippa, 4x2 ltr ................... 792 836 99 ltr Jólasíld frá Ísl. matvælum, 600 ml .......... 398 479 660 kg Kíví ...................................................... 249 325 249 kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. des. nú kr. áður kr. mælie. Emmess jólaís, 1,5 ltr ............................ 599 740 399 ltr After Eight, 200 g .................................. 299 349 1.500 kg Kit Kat, 48 g.......................................... 69 80 1.440 kg Nói piparpúkar/hlauppúkar, 55 g ........... 69 80 1.260 kg Pepsi, 0,5 ltr í plasti............................... 130 109 260 ltr Stjörnu papríkustjörnur, snakk, 90 g........ 175 195 1.950 kg Stjörnu ostastjörnur, snakk..................... 175 195 1.950 kg Crac A Nut (Stjörnu), 125 g.................... 109 130 880 kg HAGKAUP Gildir 13.–17. des. nú kr. áður kr. mælie. Ferskar kjötvörur, svínabógur m/beini ófr. 399 729 399 kg Síld og fiskur, Ali bayonneskinka ............. 998 1.299 998 kg Eðalfiskur, reyktur/grafinn lax í heilum flökum .................................................. 1.398 1.975 1.398 kg Freschetta pítsur, 380 g ......................... 399 489 1.050 kg Ora hátíðarsíld, 500 g............................ 389 439 778 kg 3 nýjar teg. af Ben and Jerry’s ís.............. 539 599 Anthon Berg mint/caramel, 200 g .......... 259 329 1.295 kg Toblerone gult, 200 g............................. 229 329 1.145 kg NETTÓ Gildir frá 13. des. á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mæliei. Pítsa m/nautahakki, 500 g .................... 199 319 398 kg Pítsa m/skinku, 500 g ........................... 199 319 398 kg Pítsa m/skinku&pepperoni, 500 g.......... 199 319 398 kg Pítsa m/nautah.&pepperoni, 500 g ........ 199 319 398 kg Londonlamb (framp).............................. 899 1.198 899kg Krydd. ferskir kjúkl.bitar, 8 stk................. 596 795 596 kg BBQ hot wings kjúkl. .............................. 522 696 522 kg La Cremeria jarðarb.ís............................ 499 557 499 ltr SELECT-verslanir Gildir 29. nóv.–19. des. nú kr. áður kr. mælie. Pepsi, 2 ltr ............................................ 199 245 99 ltr Toblerone, 100 g ................................... 129 160 1.290 kg Mozart kúlur.......................................... 49 60 Risahraun ............................................. 59 80 Duc d’o belgískt konfekt, 250 g .............. 599 870 2.396 kg Stjörnu ostapuffs, snakk, 130 g.............. 149 188 1.146 kg Stjörnu beikonbitar, snakk, 150 g ........... 219 278 1.460 kg BKI kaffi, 500 g ..................................... 359 417 718 kg 10-11-búðirnar Gildir 14.–16. des. nú kr. áður kr. mælie. Óðals svínalundir................................... 1.399 1.999 1.399 kg Óðals svínahnakki úrbeinaður................. 859 1.398 859 kg Bassetts lakkrískonfekt .......................... 499 589 499 kg Mjúkís pecan-hnetu ............................... 379 479 379 ltr Mjúkís banana ...................................... 379 479 379 ltr Viennetta vanillu ísterta.......................... 459 559 459 ltr Viennetta súkkulaði ísterta ..................... 599 699 599 ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Ís víða á tilboðsverði. Hangikjöt og klementínur með afslætti. NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDAÐU TILVERUNA Rauðarárstíg 14, sími 551 0400 Kringlunni, sími 568 0400 Smáralind, 535 0400 www.myndlist.is — Hekla B. Guðmundsdóttir — Í NETTÓ í Mjódd er búið að setja upp Hangikjötshúsið, að sögn Elíasar Þórs Þorvarðar- sonar innkaupastjóra. Hangi- kjötshúsið er árvisst fyrir jólin, segir hann jafnframt, en þá er skellt upp timburkofa með kæli- borðum og sög þar sem við- skiptavinir eiga tök á því að smakka á hangikjöti og ræða við fagmenn. „Þetta er aukin þjón- usta við viðskiptavininn sem hef- ur vakið mikla lukku ár hvert. Nettó Mjóddinni breytir veru- lega um svip í kringum jólin því búðin er vel skreytt og hangi- kjötshúsið setur mikinn jólasvip á verslunina, segir hann. Hangikjötshúsið opnað í Nettó í Mjódd Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Kolbrún Hauksdóttir, starfsmaður Nettó í Hangikjötshúsinu. Samkeppnisstofnun. Meðfylgjandi tafla sýnir niður- stöður verslana á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, eða hjá 332, en heildarkönnunin náði til 391 búðar. SAMKEPPNISSTOFNUN hefur gert könnun á verðmerkingum í sýn- ingargluggum þar sem fram kemur að 62% verslana í Kringlunni og Smáralind hafi verið með óaðfinnan- legar verðmerkingar í sýningar- gluggum og 58% verslana við Lauga- veg og í miðbæ. Er þetta heldur lakari niðurstaða en frá sama tíma í fyrra, að sögn Samkeppnisstofnun- ar. Kannaðar voru verðmerkingar í sýningargluggum 391 verslunar á höfuðborgarsvæðinu nú fyrir jólin og sýnir heildarniðurstaða að verð- merkingar hafi verið í lagi í 57% til- vika. Er það lakari niðurstaða en fyr- ir jólin í fyrra en þá voru verð- merkingar í lagi í 72% tilvika. „Með því að verðmerkja ekki í sýningargluggum gera kaupmenn sig seka um brot á rétti neytenda. Samkvæmt samkeppnislögum er skylt að verðmerkja í sýningar- gluggum í því skyni að auðvelda neytendum verðsamanburð og þar með stuðla að samkeppni,“ segir Verðmerkingar í lagi hjá 57% verslana Morgunblaðið/Árni Sæberg Verðmerkingar í verslunum fyr- ir jólin eru lakari en í fyrra sam- kvæmt könnun. -   ! $1231             4 &56 *6 7/6 6 &/6 )6 )6 &6 )6 80833 9-1":     HOLLUSTUVERND ríkisins mun fara fram á að innflytjendur ólífu- olíu framvísi rannsóknarvottorðum fyrir allar gerðir ólífuolíu sem flutt er til landsins, ekki einungis fyrir hratolíu segir Sesselja María Sveinsdóttir matvælafræðingur á matvælasviði. Innflutningur á ólífu- olíu hefur verið undir ströngu eft- irliti frá því í ágúst. Fjöldi rannsókna hefur verið gerður á síðustu mánuðum vegna krabbameinsvaldandi efna sem kall- ast einu nafni polycyclic aromatic hydrocarbons (PAH), segir Sesselja ennfremur, „því mikið magn af þess- um efnum hefur verið að greinast í ólífuolíum sem unnar eru úr hrati“. Hún segir að PAH sé hópur efna sem myndist við ófullkominn bruna og að sum þeirra getið verið krabba- meinsvaldandi. Geta PAH-efni myndast við framleiðslu olíunnar að hennar sögn. Óhæfar til neyslu Segir Sesselja til umræðu hjá Evrópusambandinu að lækka leyfi- leg gildi þessara efna í ólífuolíu og að Hollustuvernd hafi tekið ákvörð- un um að miða við lægri gildi nú þegar. Hollustuvernd segir rannsókna- stofur á Norðurlöndum hafa rann- sakað ýmsar jómfrúrolíur og ólífu- olíur með tilliti til PAH og hafi niðurstöður sýnt að margar þeirra teljist óhæfar til neyslu. Hafi þær í kjölfarið verið innkallaðar af mark- aði. Í sumum gerðum ólífuolíu hefur PAH greinst yfir viðmiðunargildum sem notuð eru fyrir hratólífuolíu. Segir Sesselja ekki vitað hvort ol- íurnar hafi mengast af fyrrgreind- um efnum eða hvort hratolíu hafi verið blandað saman við þær. Hámarksgildi fyrir heildarmagn PAH sem vænst er að Evrópusam- bandið muni krefjast er fimm míkrógrömm per kíló og má hvert einstakt efni sem flokkast undir PAH ekki greinast yfir mörkunum 2 míkrógrömm í kílói. Er fjöldi Evr- ópulanda þegar farinn að miða við þessi gildi þótt tilskipun þess efnis hafi ekki verið gefin út. Til eru sex flokkar ólífuolía þar sem kaldpressuð jómfrúrolía, eða extra virgin olía, er í hæsta gæða- flokki og ólífuolía úr hrati í þeim lægsta, en hún er unnin úr mauki sem verður eftir við framleiðslu á jómfrúrolíu, segir Sesselja að síð- ustu. Vottorða krafist vegna ólífuolíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.