Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ karlmenn láti› draumana rætast debenhams S M Á R A L I N D Nýttu þér sérþjónustu Debenhams sem er algjörlega ókeypis og án skuldbindinga. Dæmi um slíka þjónustu er: Þú sýnir kassakvittun og færð gjöfinni pakkað inn á glæsilegan hátt. Þú leggur línurnar og tekur því svo rólega á meðan PS finnur það sem best uppfyllir óskir þínar. Persónulegur Stílisti Gjafainnpökkun ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 62 31 12 /2 00 1 Sloppur 8.300 kr. Brjóstahaldari 3.990 kr. Nærbuxur 1.990 kr. Korselett m/krækjum 7.500 kr. Náttkjóll 4.590 kr. Komdu ástinni þinni á óvart með fallegri og rómantískri gjöf úr undirfatadeild Debenhams. Heimsþekkt merkjavara. Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 10. desember var spilað ann- að kvöld í aðalsveitakeppni félagsins. Flest stig fengu eftirtaldar sveitir: Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 40 Sveit Unnars A. Guðmundss. 39 Sveit Kristófers Magnússonar 39 Sveit Sigurjóns Harðarsonar 38 Spiluð eru 16. spil á milli sveita. Heildarstaðan: Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 84 Sveit Unnars Atla Guðmundssonar 81 Sveit Friðþjófs Einarssonar 71 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Nú spilum við jólatvímenning. Eftir fimm umferðir af ellefu eru þessir efstir: Karl G. Karlss. – Gunnlaugur Sævarss. +29 Gísli Torfason – Svavar Jensen +15 Einar Júlíuss. – Gunnar Sigurjónss. +13 Svala Pálsd. – Gretha Íversen +8 Næsta mánudag lýkur jólatví- menningnum en laugardaginn 15. des. fer fram skemmtimót. Spilaður er einmenningur sem jafnframt er firmakeppni. Verðlaunagjöf verður óhefðbundin. Mæting kl. 13. Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 10. desember var spilaður tvímenningur með þátttöku 15 para. Úrslit urðu eftirfarandi: Sveinn Hallgr. – Haraldur Jóhanness. 213 Örn Einarsson – Kristján Axelsson 203 Þorsteinn Pétursson – Guðm. Pétursson 198 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 188 Mánudaginn 17. desember verður aftur spilaður tvímenningur og föstudaginn 21. desember verður spilaður jólasveinatvímenningur fé- lagsins. Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ 6. des. spiluðu 11 pör undir öruggri handleiðslu Hjálmtýs Bald- urssonar. Lokastaðan: N-S riðill Ragnar Valdimarsson – Georg Skúlason 64 Björg Þórarinsdóttir – Edda Svavarsd. 53 Stefán Stefánsson – Bjarni Jónatansson 47 A-V riðill Haukur Eggertsson – Gauti Ástþórsson 60 Unnar Víðiss. – Jóhannes Guðmannss. 48 Þórir Jóhannsson – Eiríkur Eiðsson 44 Næsta æfingakvöld verður fimmtudaginn 13. des. Spilamennska byrjar kl. 20 í Hreyfilshúsinu v/ Grensásveg. Allir eru velkomnir og hjálpað er til við myndun para. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á ellefu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 10. desember. Miðl- ungur 220. Efst vóru: NS Karl Gunnarsson – Ernst Bachman 288 Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj.270 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 237 AV Guðmundur Pálsson – Kristinn Guðm. 289 Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnason 274 Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 257 Spilað verður fimmtudaginn 13. desember og mánudaginn 17. des- ember. Það verður síðasti spiladag- ur fyrir jól. Jólakaffi og jólameð- læti á borðum. Mætum eldhress á nýju spilaári mánudaginn 7. janúar 2002. Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16 einmenningur félagsins var spilaður 6. des. Þar spila 16 stigahæstu spilarar frá síðasta vetri um silfurstig. Staða efstu spilara: Stefán Jónsson 106 Eiríkur Helgason 103 Jóhannes Jónsson 101 Þorsteinn Ásgeirsson 100 Kristján Þorsteinsson 99 Hinn 10. des. lauk tveggja kvölda jólatvímenningi hjá félaginu. Úrslit urðu þessi: Hákon Sigmundss. – Kristján Þorsteinss. 246 Jón Kr. Arngrímss. – Jón Arnar Helgas. 244 Ingvar Jóhannss. – Jóhannes Jónss. 240 Miðlungur var 216.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.