Morgunblaðið - 16.12.2001, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.2001, Blaðsíða 5
Bækur sem vekja athygli Steinunn Jóhannesdóttir Jóhanna Kristjónsdóttir Herdís Helgadóttir Anna Hildur Hildibrandsdóttir ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS E DD 1 62 82 1 2. 20 01 „Bókin er hrö›, heldur athyglinni vel og lesendur ver›a margs vísari um starf réttarsálfræ›ingsins.“ Ármann Jakobsson, DV „Reisubók Gu›rí›ar er mikil bók, bæ›i a› vexti og innihaldi. ... Reisubók Gu›rí›ar Símonardóttur hl‡tur a› teljast me› athyglisver›ustu skáldsögum ársins og er full ástæ›a til a› óska höfundi til hamingju me› glæsilegt verk.“ Soffía Au›ur Birgisdóttir, Morgunbla›inu „Glæsilegt verk“ „INSHALLAH gefur einstaka inns‡n í mannlíf og stjórnmál í pú›urtunnunni fyrir botni Mi›jar›arhafs.“ Inga Huld Hákonardóttir, kistan.is „INSJALLAH er skemmtilegt sjónarhorn einstaklings sem fer úr vestrænu velfer›arkerfi og stígur inn í samfélög í har›ari lífsbaráttu, flar sem „allur florri manna er elskulegur, hjálpsamur og hjartahl‡r“, en b‡r jafnframt vi› grimma fordóma. Lofsvert framtak! “ Gunnar Hersveinn, Mbl. Í frásögnum af hernámsárunum hefur íslenskum konum ekki veri› búinn neinn vir›ingarsess heldur i›ulega borin á br‡n taumlaus léttú› og jafnvel landrá›. En hva›a sögu segja konurnar sjálfar sem höf›u náin kynni af dátunum, unnu fyrir flá e›a stó›u bara álengdar? Herdís Helgadóttir mannfræ›ingur hefur teki› saman einstæ›a sögu um flær breytingar sem ur›u á stö›u kvenna á flessum árum. Hún fléttar saman hef›bundna fræ›ilega samantekt, eigin minningar frá strí›sárunum og or› kvennanna sem lif›u fletta mikla umbrotaskei›. Áhrifamikil og n‡stárleg mynd af landi og fljó› á tímum styrjaldar og hernáms. „fietta er merkileg bók sem flytur okkur n‡ja s‡n á stóratbur›i í Íslandssögunni, skrifu› af ríkulegri innri flörf og mikilli innlifun.“ Egill Helgason, Silfur Egils Frelsa›i herinn konur? A› lifa me› Allah Baráttuma›ur réttlætis Gísli Gu›jónsson réttarsálfræ›ingur hefur átt flátt í frelsun fjölda ólánsamra einstaklinga, sem hafa seti› árum og jafnvel áratugum saman í fangelsi fyrir glæpi sem fleir frömdu ekki. Hann hefur tengst mörgum umtölu›ustu dómsmálum sí›ustu áratuga, s.s. máli fjórmenninganna frá Guildford, Birgittumálsins í Noregi og nú sí›ast, mor›inu á sjónvarpsstjörnunni Jill Dando. Hér gefst lesendum einstakt tækifæri til a› kynnast störfum flessa merka Íslendings og baráttu hans fyrir réttlæti og réttaröryggi. „Bókin um Gísla H. Gu›jónsson er vel skrifu›.“ Katrín Fjeldsted , Mbl. Önnur pr entun komin í v erslanir Fyrsta pr entun up pseld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.