Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Raungreinakennari Raungreinakennara vantar við Framhaldsskól- ann í Austur-Skaftafellssýslu á vorönn 2002. Umsóknarfrestur til 3. janúar 2002. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 860 2958. Skólameistari. Dönskukennarar! Borgarholtsskóli auglýsir eftir dönskukennara í hálft starf Ráðning verður frá 1. janúar og eru laun skv. kjarasamningi KÍ og fjármálaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöð- um en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Upplýsingar um störfin veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 535 1700. Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni, skóla- meistara Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 28. desember 2001. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari. Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og vaxandi framhaldsskóli í Grafar- vogi. Þar fer fram mikil uppbygging og þróun í starfsnámi, listnámi og bóknámi. Nemendur eru rúmlega 800 og kennarar um 70 talsins. Nánari upplýsingar um skólann eru á heimasíðu okkar: www.bhs.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóðurinn Hlíf boðar til sjóðfélaga- og rétthafafundar föstudaginn 28. desember 2001 kl. 17.00 á Hótel Sögu, fundarsal A. Dagskrá: 1. Framtíð Lífeyrissjóðsins Hífar 2. Tillaga um að falla frá samþykkt um aldurstengda réttindaávinnslu. 3. Önnur mál. Stjórnin. TILKYNNINGAR Auglýsing um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 16. október 2001, að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995— 2015 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að landnotkun lóðarinnar Austurgata 11— 13 verði breytt úr stofnanasvæði í íbúðarsvæði og reitur merktur S17 verði felldur út. Tillagan verður til sýnis frá 21. desember í af- greiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8, þriðju hæð. Þeim sem telja sig eiga hags- muna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 14. janúar 2002. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Aðalskipulag Kópavogs 2000—2012 Kynning í Smáralind Aðalskipulagstillagan er auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillagan, sem nær til lögsagnarumdæmis Kópavogs, er sett fram í greinargerð, þéttbýlis- uppdrætti í mælikvarða 1:10.000, sveitarfélags- uppdrætti í mælikvarða 1:50.000 auk skýringar- uppdrátta í mælikvarða 1:10.000 þar sem fjallað er um samgöngur, opin svæði og breyt- ingar frá núgildandi aðalskipulagi. Tillagan er til sýnis í Smáralind, á neðri hæð við A-inngang, á opnunartíma verslunarmið- stöðvarinnar til 24. janúar 2002. Tillagan er jafnframt til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 8:30 til 16:00 alla virka daga til 24. janúar 2002. Skriflegar at- hugasemdir og ábendingar skulu hafa borist Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 fimmtu- daginn 7. febrúar 2002. Hægt er að nálgast texta greinargerðar aðal- skipulagsins á heimasíðu Kópavogs, www.kopavogur.is . Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. Gnúpverjahreppur — skipulagsmál Breyting á aðalskipulagi Gnúpverjahrepps 1993—2013 Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyt- ingu á Aðalskipulagi Gnúpverjahrepps 1993— 2013 m.s.br. Fyrirliggjandi er aðalskipulag fyrir Gnúpverja- hrepp í mælikvarða 1:50.000. Árnes: Breyting sú sem nú er gerð á aðalskipulaginu felst í því að nánar er gerð grein fyrir landnotk- un á landi Gnúpverjahrepps í og við þéttbýlis- kjarnann í Árnesi. Minni-Mástunga: Breyting sú sem nú er gerð á aðalskipulaginu felst í því að 4 hektarar lands breytast úr ræktuðu landi í orlofs- og sumarbústaðasvæði (frístundabyggð). Deiliskipulag Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar fjórar tillögur að deiliskipulagi í Gnúpverjahreppi (þrjár við Árnes og ein í landi Minni-Mástungu). Deiliskipulag við Árnes, norðan þjóðvegar 32. Deiliskipulag við Árnes, sunnan þjóðvegar 32. Sumarbústaðasvæði (frístundabyggð) við Kálfá. Sumarbústaðasvæði (frístundabyggð) við Minni-Mástungu. Tillögurnar liggja frammi í Félagsheimilinu í Árnesi virka daga kl. 10.00—16.00 frá 21. des- ember 2001 til 18. janúar 2002. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til odd- vita Gnúpverjahrepps eigi síðar en 1. febrúar 2002. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Bjarni Einarsson oddviti. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Norður Hvammur, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Jónas Smári Hermanns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 27. desember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 20. desember 2001, Sigurður Gunnarsson. ÝMISLEGT Jól í Metró Jólagjafir fyrir: ✭ Handlagna Verkfæratöskur, skrúfjárna-, sporjárna- og út- skurðarsett. ✭ Potteigandann Ryksugur sem ekki þurfa rafhlöður, fljótandi glasabakkar. ✭ Jólabörnin Jólaskraut í miklu úrvali, seríur úti og inni, greni- greinar, dansandi jólasveinar og snjókarlar. Ljósaslöngur í metratali og í settum, krossar, stjörnur, jólatré og bjöllur. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. Opið alla daga til kl. 19. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Útboð á tölvubúnaði Hjartavernd óskar eftir tilboðum í tölvubúnað fyrir nýja rannsóknastöð. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistof- unni AFLi, Bíldshöfða 14. Tilboð verða opnuð hjá Hjartavernd fimmtu- daginn 10. janúar kl. 14.00. TILBOÐ / ÚTBOÐ 30. desember—1. janúar Áramótaferð Útivistar í Bása Síðasti möguleiki að skrá sig í þessa frábæru ferð. Örfá sæti laus. Hafið samband við skrif- stofu í s. 561 4330. Verð 12.100 kr. f. félaga og 13.500 kr. f. aðra. Fararstjóri: Vignir Jónsson. Brottför frá BSÍ sunnudaginn 30. desember kl. 8:00. 5.—6. janúar 2002 Þrettándaferð í Bása Skráning stendur yfir í þrett- ándagleði jeppadeildar Útivistar í faðmi fjalla og jökla. Fá sæti laus. Verð kr. 3.600 fyrir félags- menn, 4.600 fyrir aðra. Kvöld- máltíð innifalin. 6. janúar 2002 Kirkjuferð Minnum á okkar árlegu kirkju- ferð hinn 6. janúar. Nánar aug- lýst síðar. Allar frekari upplýsingar á www.utivist.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.