Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 79
TILNEFNINGAR til Golden Globe verðlauna erlendra fréttamanna í Hollywood voru tilkynntar í gær. Segja má að allt sé opið upp á gátt því að engin ein mynd stendur upp úr með flestar tilnefningar. Þær sem virðast ætla að bítast um flest verð- launin eru Moulin Rouge, Mulholland Drive, stríðsmynd Ridleys Scott Black Hawk Down, dramað In the Bedroom með Sissy Spacek, A Beautiful Mind með Russell Crowe og síðast en ekki síst Hringadróttins- saga sem tilnefnd er til fernra verð- launa. Menn eru frekar tregir að veðja á síðastnefndu myndina vegna umfangs og umstangs í kringum hana en til mótvægis hefur verið bent á að það hafi ekki stöðvað Titanic á sínum tíma. Of- annefnd drama þykja að venju sigurstrangleg, Mulholland Drive hefur heillað gagnrýn- endur uppúr skónum og fékk útnefn- ingu þeirra sem tilheyra félagi gagn- rýnenda í New York-borg sem besta mynd ársins. Gagnrýnendur í Boston tóku undir með félögum sínum en þeir í Los Angeles völdu hinsvegar In The Bedroom. Í þessu ljósi vekur athygli að Landssamtök gagnrýnenda völdu Moulin Rouge, sem hlaut sex Golden Globe-tilnefning- ar, en hún þykir samt viðlíka spurningarmerki og Hringadrótt- inssaga. Venju sam- kvæmt voru nokkrar myndir snið- gengnar sem búist var við að myndu bítast um Golden Globe, þar á meðal Ali, ævisaga Mohammads Ali með Will Smith og Vanilla Sky með Tom Hanks. Falla erlendir blaðamenn í Holly- wood fyrir Rauðu myllunni? Tilnefningar til Golden Globe-verðlauna MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 79 MAGNAÐ BÍÓ Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 6 og 8. Ísl tal. Vit 320 Sýnd kl. 11. Vit 319 FORSÝNING FORSÝNING Sýnd kl. 8. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is  MBL Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. f l i í i i j i i i i i l Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307 Sýnd kl. 8 og 11. Vit 299 Sýnd kl. 5. Ísl tal. Vit 320 Sýnd kl. 11. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is  MBL Allur heimurinn mun þekkja nafn hans FORSÝNING FORSÝNING Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. l i í i i j i i i i i Í l . Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. B E N S T I L L E R Óvissusýning í kvöld kl. 10. betra en nýtt Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Forsýnd kl. 8. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Forsýning Sýnd kl. 6. BEN STILLER MUNIÐ FORSÖLU MIÐA Á HRINGADRÓTTINSSÖGU HRINGADRÓTTINSSAGA verður frumsýnd annan í jólum í 8 sölum 5 kvikmyndahúsa á landinu; í fjórum bíóum í Reykjavík – Smára- bíói, Regnboganum, Laugarásbíói og Stjörnu- bíói – og Borgarbíói á Akureyri. Dagana 26.– 30. des. verða í boði alls 36.910 sæti. Þegar er orðið uppselt á allar sýningar í lúxussal Smárabíós en selst hafa yfir 1.000 miðar í for- sölu milli jóla og nýárs. Myndin var frumsýnd á miðvikudag vest- anhafs og hafa gagnrýnendur verið ósparir á hrósið. Vefsetrið rottentomatoes.com tekur saman niðurstöður helstu gagnrýnenda vest- anhafs og flokkar með og á móti. Af 87 gagn- rýnendum eru 84 jákvæðir í garð myndarinnar en einungis þrír neikvæðir. Á kvikmyndavefn- um imdb.com er hægt að gefa myndum einkunn frá 1–10. Myndin er þar með 9,7 í meðaleinkunn og vermir 6. sæti yfir einkunnahæstu myndir. Hringadróttinssaga frumsýnd annan í jólum Liv Tyler og Elijah Wood í Lundúnum. Mikil eftirvænting Allt galopið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.