Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 B 35 börn Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins er 30. desember. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 6. janúar. Halló krakkar! Shrek er skrýtið, skærgrænt og skemmtilegt tröll sem lendir í margvíslegum ævintýrum með vini sínum, asnanum síkáta. Shrek er heldur betur óvenjuleg söguhetja en hann er snjall og hugrakkur þegar í harðbakkann slær. Tekst honum að bjarga Fionu prinsessu og snúa á ráðabrugg Farquaad, aðalsmannsins illa? Það kemur í ljós í þessari fjörlegu teiknimynd. Í tilefni þess að ævintýrið um Shrek er komið út á myndbandi bjóða Barnasíður Moggans og SAMmyndbönd ykkur í laufléttan leik. Það eina sem þið þurfið að gera er að segja okkur hvað Shrek heitir á íslensku. Skrifið svarið á línuna og sendið okkur. Þú gætir unnið eintak af þessari hressu teiknimynd! Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Skrekkur - Kringlan 1 103 Reykjavík Íslenskt heiti Shrek er: Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Leifur Eiríksson og Rúdólfur - Vinningshafar Til hamingju, krakkar! Arnar Leó Ólafsson, 5 ára, Björtuhlíð 13, 270 Mosfellsbæ. Ásta Huld Sólveigardóttir, 8 ára, Hjallabraut 17, 220 Hafnarfirði. Harpa Lind Hjálmarsdóttir, 3 ára, Eggertsgötu 10, íbúð 126, 101 Reykjavík. Júlía Brennan, 7 ára, Hringbraut 75, 220 Hafnarfirði. Katrín Jóhannsdóttir, 11 ára, Bleiksárhlíð 47, 735 Eskifirði. Kristján Breki Björnsson, 3 ára, Móasíðu 6 F, 603 Akureyri. Sigurður Gunnar og Freyja, 7 og 4 ára, Sigluvogi 10, 104 Reykjavík. Viktor Dan Pálmason, 6 ára, Hringbraut 55, 107 Reykjavík. Viktor Snær Sigurðsson, 2 ára, Jakasel 10, 109 Reykjavík. Þorbergur Erlendsson, 3 ára, Björtuhlíð 15, 270 Mosfellsbæ. Þið hafið unnið myndina um Rúdólf: Andri Fannar, 9 ára, Lækjarbergi 8, 220 Hafnarfirði Bergrún Ásbjörnsdóttir, 7 ára, Valbraut 12, 250 Garði. Bjarki Dagur, 4 ára, Vesturholti 6, 220 Hafnarfirði. Dagbjört og Guðlaug Magnúsdætur, 3 og 2 ára, Sólvallagötu 40, 230 Keflavík. Dýrleif Hanna Sigmundsdóttir, Aðalstræti 53, 470 Þingeyri. Erna Dís Gunnarsdóttir, 11 ára, Reynihlíð 7, 105 Reykjavík. Guðbjörg og Lovísa Björgvinsdætur, 10 og 7 ára, Melbraut 11, 250 Garði. Ingimar Daði Ólafsson, 4 ára, Blómahæð 2, 210 Garðabæ. Karitas Eva Jónsdóttir, 10 ára, Háholti 30, 300 Akranesi. Steinn Arnar Kjartanson, 6 ára, Nesbala 72, 170 Seltjarnarnesi. Þið hafið unnið myndina um Leif Eiríksson: Systur í tröllakrumlum MARGAR skemmtilegar barnabækur eru gefnar út fyrir jólin. Ekki er þó mikið um gömul og góð íslensk ævintýri, en Gilitrutt er þar og einnig leynist þar Sagan af Loðinbarða. Fyrir þá sem ekki þekkja þetta skemmtilega ævintýri segir þar frá systrum þremur sem bjuggu í Melkoti undir Melafjöllum. Verra var að í helli í fjöllunum fyrir ofan bæinn bjó tröllkarl sem Loðinbarði hét og var talinn stærsta tröll í Ís- landsfjöllum. Tröllið vildi gjarna fá eina syst- urina sem eiginkonu og lentu þær heldur betur í ævintýrum þess vegna. ▲Ása f   k einn da   nn falle  an br  ðark   l frá hinum heilla  di brúð- g   a sínum.  Tr   lið hel  ur á sys  uri  ni Ásu upp í hell   n sinn, þar sem brú  ka  p þei   a skal h  l  ið. Sagan af Loðinbarða ll Lausn: Sleðinn í miðjunni. Barnaljóð Amma og ég Amma var heima að prjóna sokka. Ég fór á meðan út að skokka. Síðan fór ég í skólann Þá var horfin af mér bólan. Arna Björg Steinarsdóttir 7 ára Sæunnargötu 11 310 Borgarnesi Gaman er í skólanum maður leikur sér í rólunum. Þú lest og skrifar, reiknar og teiknar. Er gaman í skóla nú, jæja gettu nú! Sigurður Heimir 8 ára Hjarðarlundi 6 600 Akureyri Skólaljóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.