Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 B 47 TILKYNNINGAR Bátar og búnaður Óskum viðskiptavinum og sjómönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, 101 Reykjavík. ÝMISLEGT Smákökukrukka með þjófavörn 16 mismunandi gerðir ásamt viðeigandi hljóðum, þegar stolist er í köku: Jólasveinn, tígrisdýr, hundur, köttur, krókódíll, hákarl, höfrungur, býfluga, úlfur, svín, hani, fíll, viti, kýr og hestur. Bráðskemmilegt fyrir börn á öllum aldri. Verð 2.500 kr. stk., þrjú stk. kr. 6.000. Eingöngu selt 22. og 23. desember í Kolaportinu. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík. Okkar bestu jóla og nýárskveðjur sendum við félögum SRFÍ og landsmönnum öllum. Kærar þakkir fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða. Hittumst heil á nýju ári SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastundir kl. 14.00 í dag, jóladag og annan í jólum. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssalnum annan í jólum, 26. desember, kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is Hátíðarsamkoma, aðfanga- dag, kl. 16, í Þríbúðum, Hverf- isgötu 42. Ræðum: Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Engin samkoma verður næsta fimmtudag. www.samhjalp.is . Sunnud. Skötuveisla frá kl. 13.00-15.00. Miðnæturstund. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. Við óskum öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og Guðs friðar. kristið samfélag, Álfabakka 14a, 2. hæð. Samkoma í dag kl. 14.00. Brúðuleikrit: „Hvað þýða jól- in?“ verður sýnt 23. desember. Einnig verður sýnt leikrit um sykurstaf og sungin jólalög. Kaffi og léttar veitingar eru í boði strax eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.nks.is . Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 18.00. Einsöngur: Jenný Þorsteins- dóttir. Predikun: Friðrik Schram. 2. í jólum: Samkoma kl. 20.00. Einsöngur: Böðvar Ingi Benja- mínsson. Predikun: Vilborg R. Schram. Jóladagur kl. 14 Hátíðarsam- koma. Majórarnir Turid og Knud Gamst stjórna. Jólafórn. Fimmtud. 27. des. kl. 20 Jóla- fagnaður hermanna og sam- herja. Laugard. 29. des. kl. 15 Jóla- fagnaður fyrir eldri borgara. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar. Sr. Frank Halldórsson talar. Gleðileg jól. Óskum lands- mönnum gleðilegra jóla og minnum á áramótaferð í Land- mannalaugar 29. des. og blysför frá Mörkinni 6 þann 30. des. Skrifstofa FÍ verður lokuð að- fangadag en opin frá kl. 9—17 28. og 29. desember. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Engin samkoma í dag, Þorláks- messu, en á morgun, aðfanga- dag, verður hátíðarsamkoma kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. „Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs." Athugið að Lofgjörðarsam- koma verður föstudaginn 28. des. kl. 20.30. Sunnudagur: Samkoma fellur niður. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu syngur ásamt einsöngvur- um. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur ásamt einsöngvurum. Ræðumaður Guðni Einarsson. 28. desember: Jólatrésskemmt- un krakkaklúbbsins frá kl. 16.00 til 18.00. Gengið kringum jóla- tréð. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleði og frið Drottins yfir jólahátíðina. JÓLAÚTVARPI Óðals fm 101,3 lauk með þættinum „Kosningar í vor“ þar sem fulltrúar í sveitarstjórn sátu fyrir svörum. Þáttagerðarmenn voru Margrét Brynjarsdóttir og Birgir Þórisson og fengu þau Gísla Einarsson fréttahauk til liðs við sig. Sveitarstjórnarmenn voru spurðir um áform og stefnu í ýmsum málum, s.s. íþrótta- og tómstundamálum auk skipulags- og umhverfismála. Stöðu atvinnumála bar einnig á góma. Hin- ir ungu spyrjendur höfðu gott vald á málefninu og þátturinn var góð upp- hitun fyrir sveitarstjórnarmenn fyr- ir kosningar í vor. Morgunblaðið/Guðrún Vala Örn Einarsson, Borgarbyggðarlista, Kolfinna Jóhannesdóttir, Fram- sóknarflokki, Guðrún Fjeldsted, Sjálfstæðisflokki, Margrét Brynjars- dóttir, Birgir Þórisson og Gísli Einarsson. Sveitarstjórnarmenn spurðir um stefnumál Borgarnesi. Morgunblaðið. HÓPUR 19 fimleikastúlkna úr fim- leikadeild Hattar á Egilsstöðum tók fyrir nokkru þátt í Íslandsmóti í al- mennum fimleikum. Árangur hóps- ins á mótinu var glæsilegur og komu stúlkurnar heim með 6 gull, 8 silfur og 2 brons. Auður Vala Gunnarsdóttir, Magna Oddsdóttir og Steinunn Yngvars- dóttir þjálfuðu hópinn. Fimleikaiðkun blómstrar á Egils- stöðum um þessar mundir og leggja nú 135 stund á íþróttina í umsjá átta til þess bærra þjálfara. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Vaskur keppnishópur fimleikastúlkna frá Egilsstöðum. Þær unnu 6 gull, 8 silfur og 2 brons á Íslandsmótinu í almennum fimleikum. Fimleika- iðkun í mikl- um blóma Egilsstöðum. Morgunblaðið. SÍÐUSTU daga nóvembermánaðar var lestrarátak í 5. – 7. bekk Grunn- skólans á Egilsstöðum og Eiðum. Nemendur söfnuðu styrktarað- ilum, sem hétu 10 kr. fyrir hverja lesna bók á tímabilinu. Alls söfn- uðust kr. 13.162 kr., sem renna fyrir meðalgöngu Rauða Krossins til fá- tækra og vegalausra barna í West- ern Cape í Suður-Afríku. Júlía Siglaugsdóttir frá Rauða- krossdeild Héraðs og Borgarfjarðar tók á móti framlagi nemendanna. Hún sagði við það tækifæri að deild- irnar á Austurlandi væru í sérstöku samstarfi við Suður-Afríku um hjálparstarf og sagði einnig undan og ofan af lífskjörum þeldökkra, suðurafrískra barna, eftir að að- skilnaðarstefnunni var aflétt. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Krakkarnir í Grunnskóla Egilsstaða og Eiða leggja sitt að mörkum til hjálpar fátækum og vegalausum börnum í Suður-Afríku. Grunnskólanemend- ur hjálpa suður- afrískum börnum Egilsstöðum. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.