Morgunblaðið - 04.01.2002, Qupperneq 58
HINN 27. desember fóru fram
styrktartónleikar á Gauki á Stöng
á vegum útgáfufyrirtækisins Thule
og Mysufélags Reykjavíkur og
rann allur ágóði óskiptur til
Mæðrastyrksnefndar. Fram komu
listamenn sem allir eru á vegum
Thule; Funerals, Exos, Trabant,
Sofandi og Worm is Green.
„Þetta gekk vel, mætingin var
með besta móti og stemmningin
var góð,“ segir Þórhallur Skúla-
son, eigandi Thule. „M.a. var Ást-
þór Magnússon, fyrrum forseta-
frambjóðandi, þarna í banastuði og
allir náttúrlega í jólaskapi.“
Þórhallur segir þegar búið að
ákveða að gera þetta að árlegum
viðburði og næsta ár verði Und-
irtónar með í spilinu og tónleikarn-
ir haldnir fyrir jól. Á tónleikunum
fór og fram sala á plötum Thule og
runnu 1000 kr. af hverri seldri
plötu til Mæðrastyrksnefndar.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sofandi voru glaðvakandi og léku lög af nýrri plötu sinni, Ugly Demos.
Mæðrastyrksnefnd
styrkt með hljómleikum
Góðhjartaðir áhorfendurnir voru vel með á nótunum.
Björn Jörundur og Jón Ólafs-
son úr Ný dönsk verða í
Grindavík á laugardagskvöld.
CAFE ROMANCE: Liz Gammon
syngur og leikur á píanó öll kvöld frá
fimmtudegi til sunnudags.
CATALINA, Hamraborg: Upplyft-
ing lyftir gestum upp föstudags- og
laugardagskvöld. Aðeins þessi tvö
skipti.
DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði-
gjafinn Ingimar leikur föstudags-
kvöld.
GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin
Land og synir treður upp föstudags-
kvöld. Hljómsveit laugardagskvölds-
ins er engin önnur en Írafár. Hljóm-
sveitin Dúndurfréttir leikur
miðvikudags- og fimmtudagskvöld.
Liðsmenn sveitarinnar hafa undan-
farin ár sérhæft sig í Led Zeppelin og
Pink Floyd-fræðum með eftirtektar-
verðum árangri.
GRANDROKK: Ceres 4 leikur
laugardagskvöld. Það er mál og
mannasiður að gera upp árið og lífið á
áramótum og þess vegna ætlar pönkl-
jóðskáldið Ceres 4 að lesa yfir lýðnum
á Grandrokk næstkomandi laugar-
dagskvöld ásamt hljómsveit sinni
Sannaðu það. Ærlegheitin hefjast á
örlagatíma; miðnætti.
HLÉGARÐUR, Mosfellsbæ:
Hljómsveitin Spútnik leikur laugar-
dagskvöld.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Sálin
hans Jóns míns leikur fyrir dansi
laugardagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin
Pops leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld og heldur upp á að 10 ár
eru síðan endurkoman átti sér stað á
Hótel Sögu.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Hljómsveitin Karma leikur
föstudags- og laugardagskvöld.
SJÁVARPERLAN, Grindavík:
Björn Jörundur og Jón Ólafsson
halda miðnæturtónleika laugardags-
kvöld.
SPOTLIGHT: DJ Sesar með bland-
aða og röff tónlist föstudagskvöld og
þrettándastuð laugardagskvöld.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Einn og sjötíu skemmtir föstu-
dags- og laugardagskvöld.
VÍDALÍN: Hljómsveitin Moon-
boots veður upp að hnjám í 80’s stuði
á laugardagskvöld.
Hljómsveitin Írafár verður á Gauki á Stöng á laugardagskvöld.
FráAtilÖ
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
FÓLK Í FRÉTTUM
58 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Apaspil
(Monkeybone)
Gamanmynd
Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Ekki við
hæfi ungra barna. (97 mín.) Leikstjórn
Henry Selick. Aðalhlutverk Brendan Fras-
ier, Bridget Fonda.
ÞESSI bíógerð á myndasögunni
Dark Town hefur á sér þann svíðandi
stimpil að vera einhver almesti skell-
ur liðins árs. Miklu var til tjaldað en
allt kom fyrir ekki, áhorfendur sátu
heima og höfðu nákvæmlega engan
áhuga á útkom-
unni. Þegar upp
var staðið nam tap-
ið af henni vel yfir
60 milljónum doll-
ara eða ríflega 6
milljörðum króna.
En áhugi Kana
og einhver reikn-
ingsdæmi koma
þessari mynd í
sjálfu sér ekkert við og auðvitað á
maður ekki að láta slíkt trufla sig.
Enda kemur á daginn að myndin er
engan veginn eins vond og látið er í
veðri vaka. Vandinn var bara sá að
markhópurinn er mjög ógreinilegur,
til hverra myndin höfðar helst. Hún
er of ögrandi og pervertísk til að
vera barnamynd og kannski full-
kjánaleg fyrir stálpaða en með opn-
um huga er vel hægt að hafa gaman
af þessari vitleysu. Hugmyndaflugið
er ótæpilegt, brellurnar lyginni lík-
astar og Frasier á svipuðum slóðum
og í annarri vel heppnaðri dellu,
George of the Jungle. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Dýrt spaug
Til að auglýsa á þessari síðu hafðu
samband við okkur í
síma 569 1111 eða sendu okkur
tölvupóst á augl@mbl.is
Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga.
Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed
Lau. 5/1 örfá sæti laus, lau 12/1 nokkur sæti laus, lau. 19/1.
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
Sun. 6/1 örfá sæti laus, fim. 10/1 nokkur sæti laus, fös. 11/1, sun. 20/1.
HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!
Litla sviðið kl 20.00
Sun. 6/1 örfá sæti laus, fim. 10/1, fös. 11/1.
Smíðaverkstæðið kl 20.00
Sun. 6/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, 15:00 og 16:00, sun.
13/1 kl. 14:00, 15:00 og 16:00.
KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner
CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand
Stóra sviðið kl 20.00
5. sýn. í kvöld fös. 4/1 örfá sæti laus, 6. sýn. mið. 9/1 örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 13/1
nokkur sæti laus, 8. sýn. fös. 18/1 nokkur sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1.
KARÍUS OG BAKTUS
3 SÝNINGAR Á SUNNUDAG!
www.borgarbokasafn.is
Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15
Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17
Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn.
Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16
Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19.
fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17
Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17
Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16
Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa.
www.arbaejarsafn.is
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13.
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi.
Upplýsingar s. 5771111.
Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og
leiðsögn s. 5680535.
www.rvk.is/borgarskjalasafn
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16.
www.listasafnreykjavikur.is
Ásmundarsafn. Opið daglega 13-16.
Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega 10-17, miðvd. 10-19.
Sýningar: Tékknesk glerlist og Myndir úr Kjarvalssafni.
Sunnudag 6.1. kl. 15.00 leiðsögn og Tríó Hafdísar.
Hafnarhús. Opið daglega 11-18, fimd. 11-19.
Sýningar: Beggja skauta byr.
Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00.
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16.
www.gerduberg.is.
Gerðubergi 3-5, 111 Rvk, s: 575 7700.
Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl. 13.-16.30 lau-sun.
Sýningar: Myndskreytingar Brians Pilkingtons úr Jólunum okkar.
Stendur til 6. janúar n.k.
Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjavíkur
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
ÖRFÁ SÆTI LAUS
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Hljómsveitarstjóri: Peter Guth
Einsöngvari: Gabriele Fontana
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
í kvöld kl. 19:30
í Laugardalshöll
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Í þau þrjátíu ár sem Sinfónían hefur við-
haldið glæsilegri tónlistarhefð Vínarborgar
hefur oftar en ekki verið uppselt á þessa
vinsælu tónleika. Tryggðu þér miða í tíma!
laugardaginn 5. janúar
kl. 17:00 í Laugardalshöll
+
A)
;&B
.'C
"
D (B
E
.4&(
5<FB
5!
!(
76
:
7
A
+
!
"
#
"
#
"
#
$!%
"
##
& ' ()$$
*
0
)&
+
)
)
)$+
*
"
,
"
!
"
#
"
#
"
#
$!%
"
##
& ' ()$$
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Lau 5. jan. - NOKKUR SÆTI
Su 13. jan. - LAUS SÆTI
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
Su 6. jan. kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 13. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 12. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI
Fö 18. jan kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 19. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 26. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 12. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Su 6. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 12. jan kl. 20 - LAUS SÆTI
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is