Morgunblaðið - 12.01.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.01.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 57 Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 E. tal. Vit 307 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 319 Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Frumsýning Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 1/2 Kvikmyndir.is Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Frumsýning Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 4 og 6. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 10. B. i. 14 Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is SV Mbl MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. „Sterk, áhugaverð og tímabær“ SJ Forsýning kl. 8. Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? l ... Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. Frumsýning Gwyneth Paltrow Jack Black Forsýning Dúndrandi gott Dorito´s snakk á dúndrandi góðri gamanmynd. Frá höfundum There´s Something About Mary og Me, Myself & Irene kemur feitasta ástarsaga allra tíma. Geirfuglarnir í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900Stór kr. 390.- SIGURSÆLASTI lagahöf- undur rokksögunnar gaf út þá stefnuyfirlýsingu að þessi nýj- asta sólóskífa hans væri nokk- urskonar sálarmeð- ferð. Eina leiðin sem hann þekkti til að vinna sig út úr sorginni sem fylgdi eiginkonumissinum. Það leynir sér ekki að karlinn er að skrifta og leyfi ég mér að fullyrða að hann hafi aldrei verið persónulegri í texta- smíðum sínum. Ekki einasta þegar hann lýsir sorginni heldur einnig hvernig það var að finna ástina á nýjan leik, nokkuð sem hann hafði bókað að myndi aldrei gerast. Ein- lægnin, hreinskilnin sem skín úr textunum er hreint aðdá- unarverð og kemur hvað skýrast fram í tveimur fyrstu lögunum, „Lonely Road“ og „From a Lover to a Friend“. Í fyrrnefnda laginu lýsir hann hversu smeykur hann er við að gefa sig ástinni á vald á ný, hann geti hreinlega ekki af- borið annan ástvinarmissi, en í því síðarnefnda gerir hann upp við Lindu og þiggur ráð hennar um að vera óhræddur við að finna ástina á ný. Til að undirstrika einlægn- ina eru útsetningar berstríp- aðar, hráar og tilraunakennd- ar – yfirlýsing um að hann sé tilbúinn að horfa fram á veg- inn, sem er vel. Einstaka lag dregur plötuna þó niður í miðjumoð á köflum. Gryfja sem McCartney hefur gjarn- an fallið í á sólóferli sínum og má skrifast á krónískt dóm- greindarleysi hans. En hér eru samt nægilega margar perlur, og þá erum við að tala um alvöru McCartney-perlur, til að gera Driving Rain nauð- synlega eign öllum alvöru fylgjendum hans og Bítlanna bresku. Sorg og ástir McCartneys Paul McCartney Driving Rain MPL/EMI Fyrsta sólóplata Sir Pauls eftir að hafa misst ástina í lífi sínu og fundið aðra. Skarphéðinn Guðmundsson Tónlist Lykillög: „Lonely Road“, „From a Lover to a Friend“, „I Do“KANADÍSKA söngkonan Nelly Furtado segir að breska tímaritið FHM hafi fals- að mynd sem tekin var af henni og not- uð á forsíðu febrúarblaðs tímaritsins. Á myndinni skartar Furtado berum maganum og í fyrirsögn segir að um sé að ræða kynþokkafyllstu mynd sem birst hafi af söngkonunni. Furtado segir hins vegar að í myndatökunni hafi hún verið klædd skyrtu og miðhluti ein- hverrar annarrar konu hafi verið flutt- ur með stafrænni tækni á myndina af sér. „Ég vil ekki að aðdáendur mínir fái af mér ranga mynd. Maður leggur mik- ið á sig til að búa til ímynd og vera fulltrúi ákveðinna gilda og síðan er það allt brotið niður á forsíðu tímarits,“ sagði Furtado við breska ríkisútvarpið, BBC. Forsíðan er ein þriggja sem gerðar voru fyrir febrúartölublað FHM. Á hin- um tveimur voru myndir af söngkon- unni Mariah Carey og Jenny Frost úr Atomic Kitten. Fulltrúar tímaritsins hafa neitað að tjá sig um málið. Nelly Furtado, sem er 23 ára og býr í Bresku Kolumbíu í Kanada, sló í gegn á síðasta ári og fyrsta plata hennar, Whoa, Nelly!, hefur selst í milljónaupp- lögum um allan heim. Í síðustu viku var Furtado tilnefnd til fernra Grammy- verðlauna, þar á meðal var lagið „I’m Like a Bird“, tilnefnt sem lag ársins. Nelly Furtado er fokvond Falsaður forsíðumagi Forsíðan umdeilda. Hver ætli eigi þá magann? TÖKUR á nýjustu myndinni um breska njósn- arann James Bond hefjast á Bretlandi í næstu viku en ekkert hefur verið látið uppi um söguþráð hennar. Myndin, sem hefur ekki heldur hlotið nafn, verður sú tuttugasta í röðinni um þennan þekkta njósnara og kvennagull. Hún verður frumsýnd í nóvember en þá verða fjörutíu ár liðin frá því að fyrsta Bond-myndin, Dr. No, var frum- sýnd. Írinn Pierce Brosnan leikur njósnarann 007 einu sinni enn en auk hans fara Halle Berry, John Cleese og Judy Dench með hlutverk í myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Nýsjálendingurinn Lee Tamahori sem gat sér gott orð fyrir myndina Once Were Warriors en gerði síðast Along Came a Spider með Morgan Freeman. Bond-bíllinn verður enn og aftur af Aston Martin-gerð. Þess má að lokum geta að staðfest hefur verið að myndin verði að hluta til tekin á Íslandi, nánar tiltekið nærri Höfn í Hornafirði, en útsendarar Bond-framleiðslunnar hafa undanfarið verið hér til þess að kanna aðstæður. Næsta Bond-mynd tekin á Íslandi Verður þetta í síðasta sinn sem Brosnan verður með leyfi til að myrða?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.