Alþýðublaðið - 22.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gtoflð flÉ al Alþýdafl«klmiim 1922 Jíorski Yerk a nanit ajlokk ur Inn. Eftir Hans Heggum (Kristiania), ** Norski verkamaanaflokkuiinu —- Det norske aibeidparti — er ~í raun og sannleika alþýðuflokkur. Því verklýðsfélögin eru sem heild meðlimir flokksins, og þar með meðlimir félaganna, auk þ'ss sem flokkuiinn heflr sérstakar meðlima- •deildir. Norski verkamannaflokkur- inn er eini flokkurinn sem er þannig gerður, sem er í Kora- •munista Internationale (3. Inter- nationale) *) Til þess að skilja betur aðstöðu flokksins eins og hún er nú, verð um við að athuga hvað gerst hefir ( flokknum síðan 1918. En það ár varð vakning innan póli- tískrar starfsemi verklýðsins ( Nor- sgi. Aflið sem rak þá vakningu áfram og gerði hana hér um bil ómótatæðilega, var hin mikla dýr tíð er verklýðurinn stundi undir, •dýrtið, sem átti rót sína að rekja d! heimsstyrjaldarinnar. Þi var það að vinstri armur verkamanna- flokksins náði almenningi á sitt mál og réði þar með stefnu flokks- ins. Flokksþingið, sem haldið var i Kristjanfu 1918 ruddi burt sósial- demókratisku smáendurbótastefnu hægri jafnaðarmanna, og aðgerða- leysissvefni þeirra, en samþykt var að sjálfur almenningur þyrfti að taka próf i baráttunni fyrir jafn- aðarstefnunni og til þess að koma ftenni á. Jafnframt þéssari flokka biltingu — því bilting var það — voru sett upp um alt Iand her- manna og verkamannaráð (sovjet). Má segja að það hafi vérið mik ilsvert, að svo miklu leyti sem það sýndi hvert hugur fjöldans hneygðist t raun og veru voru tímarnir hagstæðir verklýðshreyf 1) Alþýðuflokkurinn íslenzki er tnyndaður á satna hátt og norski vérkaœanEaflokkurinn. Þýð, Miðvikudaginn 22. marz. 68 tölublað ingu í Noregi þetta ár, eins og í flestum löndum, og það var alls eigi að íurða þó sumir þéirra sem bjartsýnastir voru gerðu sér glæsi- iegar vonir um hvað gera mætti í nánustu framtíðinni; glæsilegri vonir en reyndin varð Árið eftir, 1919, var kallað sam an nýtt verkamannaþing f Krist- janiu, og vsr þar tamþykt að beriast fyrir ráðstjórnarfyrirkomu- lagi (sovjetum) og fyrir alræði al- þýðunnar (próletar diktatúr). Var kosin sameiginieg nefnd frá flokkn um f heild sinni, og frá verklýðs- félögunuum sér ( lagi, til þess að draga upp framtfðarbrautir þessa fyrirkomulags. Arið 1920 var svo niðurstaða þessarar nefndar lögð fyrir flokk- inn, sem tillaga til samþyktar. í tillögu þessari var heimtuð þjóð- nýting framleiðslutækjanna sam- fara verksmiðjuráðum, auk þess sem tillagan sagði ákveðið að flokkurinn vildi sovjetstjórn og al- ræði alþýðunnar. Greiddi yflrgnæf andi hluti verkamannaþingsins til lögunni atkvæði, en einir 30 hægri jafnaðarmenn greiddu atkvæði á móti Eu með þessu hafði norski verkamannaflokkurinn íýst því yfir fyrir alþjóð að hann væri bylt ingaflokkur. Þegar skilyrðin fyrir þvf að vera meðlimur Kommunista Internatio nale voru birt (Moskva setningarn- ar) má segja að allur norski verka- mannaflokkurinn léki á reiðiskjálfi. Stóðu þá um hr(ð afskaplegar deilur í verklýðsfélögunum, og um tfma sást ekki hvernig fara mundi, en hægri jafnsðarmenn reyndu að veiða ( grugginu, sem varð af ura- rótinu. En á sama tfma hóf auð valdsstéttin — hin ráðandi stétt Noregs —, sem má sfn eins mik ih eins og bræðra stéttir bennar f öðrum iöndura, hina áköiustu áras ( blöðura sfnum gegn verkmanna- flokknum og forgöngumönnum al þýðunnar. Tilgangurinn var auð vitað að reyna að hræða þann .hlutann út úr flokknujn, sem hafði veruiegá stétt&tilfianingu, en það mistókst gersíralega og varð tii þess að þoka flokknum saman og mynda órjúfandi herlfnu. Og þv( ákafati sem árásirnar urðu f biöð- um auðvaidsins og frá þjónum þess, hægri jafnaðarmönnum, þvf þéttar fylktu verkamanuafélagarnir sér um flokkinn eftir endilöngum Noregi. Hverjum óhlutdrægum áhorf anda hlaut um þessar mundir að vera ljóst, að hinar gengdarlausu árásir á flokkinn voru bein orsök til þess að hægri jafnaðarmenn mistu öll vöid, Mcðlimatala flokks- ins minkaði úr 105,348 niður f 97,585 árið 1920, en það var að- allega að kenna þvf að fjárhags- ástandið var þá farið að versna og margir orðnir atvinnulausir, en ekki deilunni um Moskva setning- arnar (reglur Kommunista Inter- nationale). Raunverulega átti engin klofning sér stað f flokknum um Moskva setningarnar. Það var að- cins Iftil klíka, sem fylgdi 22 þeira helstu af gömlu postulunum, sem gengu frá tii þess að mynda sér- stakan hægri jafnaðarmannaflokk. Það skeði f febrúar og marz 1921. Samt hafa verið vondir tíroar fyrir verkamannaflokkinn síðast- liðið ár. Atvinnuleysi hefir sffelt vaxið sfðan 1920, og hefir þetta gffurlega atvinnuleysi haft þær af- leiðingar að afskaplepa hefir (ækk- að f verklýðsfélögunum og þar með f flokknum. Það. að félögin etu sem heild meðlimir flokksins, hefir bæði góða og vonda hlið. Góða hiiðin cr það, að flokkurinn getur með þvf móti hægar náð til alis íjöidans, hinsvegar standa viða hinir gömiu stjórnendur verklýðs- féiaganna af öllu afli á móti öllum nýungum og nýbreytni sem leiðir af þvi að flokkurlnn er orðinn. kommunistaflokkur. (N1)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.