Morgunblaðið - 13.02.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.02.2002, Blaðsíða 43
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2002 43 Boðið er upp á morgunnámskeið sem hefjast 15. feb. og 5. mars og kvöldnámskeið sem hefjast 16. feb og 4. mars. NTV skólarnir bjóða upp á tvö hagnýt og markviss tölvunámskeið fyrir byrjendur. arkvisst Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is Upplýsingar og innritun: NTV Hafnarfirði sími 555 4980 NTV Kópavogi sími 544 4500 og á www.ntv.is Grunnatriði í upplýsingatækni Windows 98 stýrikerfið Word ritvinnsla Excel töflureiknir Access gagnagrunnur PowerPoint (gerð kynningarefnis) Internetið (vefurinn og tölvupóstur) Almennt um tölvur og Windows 98 Word ritvinnsla Excel töflureiknir Internetið (vefurinn og tölvupóstur) TÖK-tölvunám 90 stundir n t v .i s nt v. is n tv .i s Almennt tölvunám 72 stundir Mtölvunám H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 1.610.820 kr. 161.082 kr. 16.108 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 1.422.156 kr. 142.216 kr. 14.222 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.867.596 kr. 286.760 kr. 28.676 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.665.499 kr. 266.550 kr. 26.655 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 11.762.902 kr. 2.352.580 kr. 235.258 kr. 23.526 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 10.852.116 kr. 2.170.423 kr. 217.042 kr. 21.704 kr. 2. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 9.362.392 kr. 1.872.478 kr. 187.248 kr. 18.725 kr. 3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 9.191.240 kr. 1.838.248 kr. 183.825 kr. 18.382 kr. Innlausnardagur 15. febrúar 2002. Innlausnarverð húsbréfa Innlausn húsbréfa fer fram hjá Íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. HúsbréfBústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gam- anmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Létt- ur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyr- irbænum í síma 520 9700. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Þorrahátíð eldri borgara kl. 12.10. Helgistund, þorramatur o.fl. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Starf fyrir 9–10 ára börn kl. 16. Starf fyrir 11–12 ára börn kl. 17.30. Háteigskirkja. Morgunbænir kl. 11. Súpa og brauð kl. 12 á hádegi í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis. Brids kl. 13 fyrir eldri borgara. Yngri deild barnakórsins æfir kl. 16.30 undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Kórinn er ætlaður börnum úr 1.–3. bekk. Eldri deild barnakórsins æfir kl. 17.30 und- ir stjórn Birnu Björnsdóttur. Kórinn er ætl- aður börnum úr 4.–6. bekk. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Heilsuhópurinn kemur saman kl. 11–12. Spjallað yfir kaffibolla. Heilsupistill, létt hreyfing og slökun. Kyrrð- ar– og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12– 12.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests og djákna í síma 520–1300. Kær- leiksmáltíð kl. 12.30. Matarmikil súpa, brauð og álegg kr. 500. Samvera eldri borg- ara kl. 13–16. Kaffi og smákökur, söng- stund með Jóni Stefánssyni, tekið í spil, málað á dúka og keramik í stóra sal. Upp- lestur sr. Tómasar Guðmundssonar (kl. 13.30–15.15) í Guðbrandsstofu í anddyri kirkjunnar. Boðið er upp á akstur heiman og heim fyrir þá sem komast ekki að öðrum kosti til kirkju. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Öskudagsball kl. 14–15.30 í safn- aðarheimilinu fyrir alla krakka í Laugarnes- hverfi. Foreldrafélagið, kirkjan og fé- lagsmiðstöðin Þróttheimar standa saman að deginum. Fermingartími kl. 19.15. Veitt verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn. Unglingakvöld Laugarneskirkju og Þrótt- heima kl. 20. Öskudagsgleði, allir mæti í búningum. Neskirkja. 7 ára starf kl. 14. Öll börn í 2. bekk velkomin. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Kór Neskirkju syngur. Organisti Elías Dav- íðsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Myndasýning frá Vestfjörðum að lokinni guðsþjónustu. Veitingar. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Árbæjarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- spil, söngur, fyrirbænir og heilög kvöldmál- tíð. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eft- ir gegn vægu verði. Opið hús fyrir aldraða frá kl. 13–16. Kirkjuprakkarar kl. 17–18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. Unglingastarf KFUM&K Digraneskirkju kl. 20. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12 með altarisgöngu og fyrirbænum. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9–12 ára kl. 16.30–17.30. Kirkju- krakkar í Rimaskóla fyrir börn 7–9 ára kl. 17.30–18.30. KFUK Unglingadeild kl. 19.30–21. Æskulýðsfélag Engjaskóla fyrir börn í 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. Opið hús kl. 12. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. Litlir lærisveinar í Lindaskóla kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn- um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börnum (TTT) á sama stað kl. 17.45–18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl- mennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í samstarfi við Félag eldri borgara á Álftanesi. Notalegar samverustundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður og Er- lendur sjá um akstur á undan og eftir. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Foreldramorgnar á fimmtu- dögum kl. 10–12. Opið hús fyrir eldri borg- ara í dag kl. 13:00. Helgistund, spil og kaffiveitingar Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Lága- fellsskóla á miðvikudögum frá kl. 13.15– 14.30. Foreldramorgnar í safnaðarheimili frá kl. 10–12. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshópar. Umsjón Ásta Sigurðar- dóttir, cand. theol. Æfing kórs Keflavíkur- kirkju frá kl. 19.30–22.30. Stjórnandi Há- kon Leifsson. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbænasamvera fimmtudag kl. 19. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudagsins milli kl. 10 og 12 í síma 421-5013. Spila- kvöld aldraðra fimmtudagskvöld kl. 20. Sóknarprestur. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 20 op- ið hús í KFUM&K húsinu fyrir unglinga í 8.– 10. bekk. Útskálakirkja. Taize-helgistund kl. 20.30. Boðið upp á kaffi að stund lokinni. Þorlákskirkja. Barna– og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Orð guðs rætt og mikil lofgjörð. Allt ungt fólk velkomið. Fíladelfía. Létt máltíð á vægu verði kl. 18. Kl. 19 er kennsla og þá er skipt niður í deild- ir. Það er krakkaklúbbur fyrir krakka 3–12 ára, unglingafræðsla fyrir 13–15 ára, fræðsla fyrir ungt fólk á aldrinum 16–20 ára. Síðan er kennsla á ensku. Einnig eru til skiptis biblíulestrar, bænastundir og vitn- isburðarstundir. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Akureyrarkirkja. Enginn mömmumorgunn á öskudag. TTT-starf fellur niður. Biblíulest- ur kl. 20.30. Krossins helga mál. Jesús leiddur fyrir æðstaráð gyðinga. Mark. 14:53–64. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Glerárkirkja. Hádegissamvera kl. 12. Org- elleikur, altarissakramenti og fyrirbæn. Léttur hádegisverður á vægu verði. Safnaðarstarf NÁMSKEIÐIN eru tvö og haldin samhliða 18. og 19. febrúar. Þau hefjast á mánudagskvöld kl. 17 og standa fram til kl. 17.30 á þriðju- dagskvöld. Annað námskeiðið er í Biblíu- brúðugerð. Brúðurnar eru sveigj- anlegar styttur og auðvelda mjög „myndskreytingu“ frásagna úr Biblíunni. Þær voru notaðar í klaustunum á miðöldum en hafa þróast við tilkomu nýrra fönd- urefna. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur því hvernig hægt er að nota Biblíubrúður og búa til eina brúðu á námskeiðinu. Vönduð brúða endist í áratugi! Námskeiðið kostar 12.000 krón- ur. Regína Þorsteinsson annast kennsluna, en hún hefur menntast í gerð og notkun biblíubrúða. Hún gefur nánari upplýsingar í síma 561 4405. Netfang: (thorsteins- son@mmedia.is) Hitt námskeiðið er í umsjón Pét- urs Björgvins Þorsteinssonar fræðslufulltrúa Háteigskirkju og miðar að Biblíuupplifun, ef svo má að orði komast. Þar opnast fólki ný leið til þess að gera Biblíuna meira lifandi fyrir sjálfu sér með nýstárlegri leið í lestri Biblíunnar, þar sem hug- ur, hönd og hjarta koma að lestrinum. Námskeiðið er eingöngu hugsað fyrir fólk sem ann Biblíunni sinni og er tilbúið til þess að leita nýrra leiða í dýpkun á skilningi sínum og þekkingu á innihaldi hennar. Á þessu námskeiði er Biblíuupplifun skilgreind sem leið til þess að nálgast Bibl- íuna í hóp eða/og sem einstak- lingar með öðrum aðferðum en lestrinum einum sér. Unnið er með ýmsa texta úr Biblíunni. Stærstan hluta nám- skeiðsins er unnið í einum hóp. Fyrsta reglan í þeirri samvinnu er að hverjum og einum er það í sjálfsvald sett að draga sig í hlé frá einstökum atriðum námskeiðs- ins. En mikilvægt er að það eru engir áhorfendur, aðeins þátttak- endur og stjórnandi. Kostnaður fyrir fæði, gistingu og fræðsluefnið er samtals 10.000 krónur. Nánari upplýsingar gefur Pétur Björgvin Þorsteinsson (thor- steinsson@mmedia.is) í símum 561 4405, 511 5410 og 690 4323. Fræðslu- og orlofs- dagar eldri borgara NÝJUNG í vetrarstarfi kirkjunnar í boði Ellimálaráðs Reykjavík- urprófastsdæma og Skálholts- skóla. Boðið er til fræðslu- og orlofs- daga í Skálholti 4.–6. mars með fjölbreyttri dagskrá. Meðal efnis verður fjallað um fjölmiðla og áhrif þeirra á líf eldri borgara, Skálholtsstaður skoðaður frá sjón- arhorni kirkjusögu og síðustu 70 ár verða skoðuð frá sögulegu sjón- arhorni. Skipulagðar verða kvöld- vökur og gönguferðir um hið sögufræga umhverfi Skálholts. Skráning fer fram á skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557-1666, net- fang: ellim@centrum.is og í Skál- holtsskóla, sími 486-8870, netfang: rektor@skalholt.is Kvöldmessa á öskudegi Á ÖSKUDAGSKVÖLD í upphafi föstu verður guðsþjónusta í Hall- grímskirkju kl. 20. Lesið verður úr píslarsögu Jesú Krists og sungnir Passíusálmar. Tónlist verður í umsjá Harðar Áskels- sonar og séra Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. Skálholt Nýstárleg nám- skeið í Skálholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.