Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 35
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2002 35 Húsbréf Þrítugasti og sjöundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. apríl 2002 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120064 92120138 92120153 92120235 92120448 92120547 92120570 92120625 92120753 92120804 92120867 92120958 92120959 92121238 92121268 92121331 92121347 92121664 92121691 92121769 92122093 92122146 92122159 92122296 92122377 92122392 92122444 92122575 92122584 92122633 92122710 92122890 92122896 92122958 92122983 92123154 92150111 92150156 92150169 92150204 92150392 92150398 92150434 92150467 92151058 92151126 92151208 92151260 92151283 92151324 92151462 92151496 92151806 92152161 92152258 92152359 92152810 92152873 92152895 92153271 92153450 92153465 92153490 92153519 92153528 92153731 92153963 92154107 92154201 92154209 92154337 92154345 92154655 92154714 92154788 92154853 92154910 92155029 92155158 92155185 92155301 92155306 92155552 92155702 92156033 92156144 92156148 92156514 92156562 92156817 92156890 92156958 92156969 92157020 92157168 92157325 92157526 92157555 92157699 92158275 92158845 92159064 92159114 92159118 92159653 92159740 92159765 92159780 92170102 92170140 92170177 92170212 92170518 92170622 92170871 92170875 92171050 92171388 92171485 92171575 92171716 92171725 92171851 92171857 92172145 92172514 92172562 92172626 92172816 92172996 92173142 92173699 92173945 92173970 92173985 92174060 92174134 92174321 92174512 92174534 92174588 92175159 92175164 92175296 92175464 92175506 92175563 92175568 92175597 92175615 92175652 92175977 92176009 92176176 92176226 92176288 92176296 92176908 92177038 92177126 92177156 92177911 92177913 92177917 92177939 92178172 92178341 92178645 92178670 92178772 92178800 92179089 92179302 92179352 92179542 92179688 92179828 92179851 92180508 92180583 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 180.577,- Innlausnarverð 18.058,- 92156433 92177537 92179657 100.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 191.052,- Innlausnarverð 19.105,- 92156985 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.565.976,- Innlausnarverð 156.598,- Innlausnarverð 15.660,- 92120177 92121455 92122242 92152857 92171185 92175524 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. (34. útdráttur, 15/07 2001) 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.284.764,- 92121363 100.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/10 2001) Innlausnarverð 235.860,- Innlausnarverð 23.586,- 92150584 92151148 92152468 92152598 92152785 92153150 92153576 92157602 92157951 92158966 92170438 92171261 92171452 92171456 92173442 92174198 92174477 92174765 92175091 92176581 92176686 92178311 92179790 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.358.604,- 92120788 92122688 92123133 100.000 kr. 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 242.851,- Innlausnarverð 24.285,- 92151509 92152222 92152437 92153743 92153745 92154267 92154293 92155075 92155149 92155626 92156683 92157080 92157957 92158295 92158936 92170072 92171812 92172738 92173166 92174048 92174398 92174570 92175709 92176754 92179848 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.428.515,- 92120605 92121305 92121683 92122098 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Á hátíðarstundum tala íslenskir stjórn- málamenn um að ný- sköpun sé forsenda þess að Ísland standist alþjóðlega samkeppni í framtíðinni. Nýsköpun á að standa undir fram- tíðarhagvexti okkar og viðhalda þeim lífsgæð- um sem við búum við. En hvernig er stefna stjórnvalda í nýsköpun- armálum í fram- kvæmd? Ýmsar stofn- anir á vegum ríkisins, eins og Nýsköpunar- sjóður atvinnulífsins og Rannsóknar- ráð Íslands (RANNÍS), veita stuðn- ing til nýsköpunar. Spurningin er: Eru þessar stofnanir á réttri leið til að styðja þau fyrirtæki sem virkilega þurfa á því að halda? Í úthlutun tæknisjóðs RANNÍS fyrir árið 2002 fá ríkisstofnanir, rík- isfyrirtæki og fyrirtæki sem eru kom- in á hlutabréfamarkað rúmlega helm- ing af öllum framlögum sem nema samtals rúmum 170 milljónum króna. Afganginum eða um 76 milljónum króna skipta 22 aðilar með sér sem gerir tæpar 3,5 milljónir á hvern aðila að meðaltali. Meðal þeirra stórfyrir- tækja sem fá styrk úr þessum sjóði eru Marel hf. (4 milljónir) og Össur hf. (3,2 milljónir). Aðalsmerki þessara tæknifyrirtækja eru framsækni og nýsköpun. Þau eru stolt Íslands á al- þjóðlegum vettvangi og fyrirmyndir margra sprotafyrirtækja en þurfa þau virkilega enn á stuðningi ríkisins að halda? Er það yfirleitt í verkahring ríkisins að styðja nýsköpun í fyrir- tækjum sem hafa veltu upp á fimm til sex milljarða króna? Fjögurra millj- óna króna framlag er 0,08% af fimm milljarða veltu. Hins vegar getur sama framlag ráðið því hvort lítil sprotafyrirtæki komast á legg eða ekki. Þessi litlu fyrirtæki hafa ekki sömu möguleika og fyrirtæki á hluta- bréfamarkaði til að fjár- magna þróunar- og rannsóknarstarfsemi. Ég hvet nú Björn Bjarnason mennta- málaráðherra til þess að koma tillögum sínum, sem settar voru fram á síðasta aðalfundi Rann- sóknarráðs Íslands, um að ráðið styrki ekki rík- isstofnanir, í fram- kvæmd. Einnig mætti hann búa svo um hnút- ana að aðgangur lítilla sprotafyrirtækja að fjármagni til nýsköpunar og rann- sókna frá RANNÍS verði tryggður þannig að þau keppi ekki við stórfyr- irtæki á hlutabréfamarkaði um sömu aurana. Það hefur orðið gjörbylting í um- hverfi til nýsköpunar hér á landi sl. 5- 10 ár. Hins vegar megum við ekki staldra nú við og dást að því hversu vel okkur hefur tekist til, heldur halda áfram að planta nýjum fræjum. Það verður að hlúa að og vökva litlu græðlingana sem eru ekki enn komn- ir með ræturnar sem stóru trén í skóginum hafa. Ef stóru trén draga í sig alla næringuna úr jarðveginum veslast græðlingarnir upp og fá aldrei tækifæri til að vaxa upp í stór og fal- leg tré. Sprotafyrirtæki og nýsköpun Karl Guðmundsson Höfundur er framkvæmdastjóri Hreyfigreiningar ehf. Nýsköpun Við megum ekki, segir Karl Guðmundsson, staldra nú við og dást að því hversu vel okkur hefur tekist til. EKKERT lát virðist vera á greinaskrifum Sigurðar Grétars Mar- inóssonar um stjórn fiskveiða og því spurn- ing hvort ekki sé tíma- bært að Morgunblaðið setji kvóta á þetta en- demis malbik sem frá honum kemur. Ekki er að sjá að kvótaleysið plagi Sig- urð þegar hann ryðst fram á ritvöllinn og rakkar niður þá sem að tillögum standa. Hann brigslar þeim um ann- arlegar hvatir og breytir jafnvel undirrituðum í vafasaman fjárfest- ingarkost fyrir Samherja. Hann set- ur það fram sem fullyrðingu að þar sem ég hafi starfað hjá Samherja hljóti ég að vera handbendi þeirra. Það er aumur maður sem notar slíka aðferðafræði. Mér skilst að þessi ágæti maður hafi í þónokkur ár starfað sem sjó- maður á skipum Þorbjarnar í Grindavík. Ef einhver rökfesta fyr- irfinnst í höfðinu á þessum tungu- fossi þá ætti hann nú um stundir að berjast með oddi og egg fyrir hags- munum Útgerðarfélagsins Þor- bjarnar. Allir sjá að þar er heldur betur annað sem er uppi á teningn- um. Öllum meðulum er beitt til að verja þá út- þynningarstefnu sem felst í því að með engu móti megi sporna við stækkun fiskiskipaflot- ans. Sú aðferð að per- sónugera þessar tillög- ur við þá sem eru í for- svari fyrir samtökum sjómanna og útgerðar- manna er verulega langsótt og ber vott um að formaðurinn hefur ekki haft fyrir því frek- ar en sumir aðrir að kynna sér samþykktir þings FFSÍ og annarra aðila sjáv- arútvegsins. Ég vil benda Sigurði og hans fylg- ismönnum á að það er stefna Far- manna- og fiskimannasambandsins að stöðva framsal, auka veiðiskyldu í 100% og stuðla að því að stærð flot- ans sé í samræmi við þann afla sem heimilt er að veiða á íslandsmiðum. Það er ekki prívat stefna undirrit- aðs. Takmarkanir í atvinnulífinu eru ekki einskorðaðar við sjávarútveg- inn heldur eru þær til staðar hvert sem litið er. Sú ákvörðun mín að gefa kost á mér í starf forseta FFSÍ var ekki síst helguð því að mér finnst völd og áhrif stórútgerðanna of mikil og tel ærið verkefni að gæta hagsmuna sjó- manna gagnvart þeim. Það breytir þó í engu þeirri skoðun minni að stjórnlaus stækkun flotans sé full- komlega út í hött og gangi tvímæla- laust gegn heildarhagsmunum sjó- mannastéttarinnar. Andsvar Árni Bjarnason Höfundur er forseti FFSÍ. Kvóti Takmarkanir í atvinnu- lífinu, segir Árni Bjarna- son, eru ekki einskorð- aðar við sjávarútveginn. BIODROGA Bankastræti 3, sími 551 3635.Snyrtist. Lilju, Stillholti 16, Akranesi. Hjá Laufeyju, Hjarðarlundi 1, Akureyri. Jurta - snyrtivörur Nýr farði Silkimjúk, semi-mött áferð. 4 litir. Póstkröfusendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.