Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2002 57 Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.40. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i 16. Vit 339. Sýnd kl. 7. Íslenskt tal. Vit 338. H E A R T S I n a t l a n t i s Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12. Vit 339. Frumsýning Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV Sýnd kl. 6.  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemleg“  DV  MBL Spennutryllir ársins  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára. FRUMSÝNING Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! The Makeup Þorðu að skína skært Laugavegi - sími 511 4533 Kynning í dag og á morgun, Laugardag. með nýju vor- og sumarlitunum frá Shiseido · Kremaðir augnskuggar 6 litir · Gloss með svampi 6 litir · Kremaðir kinnalitir 4 litir · Naglalökk 2 litir · Nýr rakafarði 8 litir - Hydro Liquid Compact · Förðunarburstar 10 gerðir Hægt er að hringja og panta tíma í förðun. Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/ Hringadróttinssaga Hrein völundarsmíð. Aðrar ævintýra- og tækni- brellumyndir fölna í samanburði, um leið og- hvergi er slegið af kröfunum við miðlun hins merka bókmenntaverks Tolkiens yfir í kvik- myndaform. Smárabíó, Laugarásbíó Moulin Rouge/Rauða myllan Stórfengleg afþreying sem er allt í senn: Söng- og dansamynd, poppópera, gleðileikur, harm- leikur, nefndu það. Baz Luhrman er einn at- hyglisverðasti kvikmyndagerðarmaður sam- tímans sem sættir sig ekki við neinar málamiðlanir og uppsker einsog hann sáir. Regnboginn From Hell/Úr helju Myndin hefur sjónrænan og frásagnarlegan þunga og miðlar á snjallan og sjálfstæðan hátt hinni sterku samfélagsgreiningu mynda- sögunnar. Regnboginn Amélie Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. Stórkostlegur leikur, frábær kvikmyndataka og sterk leik- stjórn Jeunet gera myndina að góðri og öðru- vísi skemmtun en við flest erum vön. Háskólabíó Elling Norsk mynd um tvo létt geðfatlaða náunga sem fá íbúð saman og þurfa að læra að bjarga sér. Bráðfyndin og skemmtileg mynd með fullri virðingu fyrir aðalpersónunum.  Háskólabíó Harry Potter og viskusteinn- inn/Harry Potter and the Sorcerer’s Stone Aðlögun hinnar lifandi sögu J.K. Rowling um galdrastrákinn Harry Potter yfir í kvikmynda- handrit tekst hér vel. Útkoman er ekki hnökra- laus en bráðskemmtileg ævintýramynd engu að síður.  Sambíóin Jalla Jalla Bráðfyndin og falleg rómantísk gamanmynd, þar sem bakgrunnurinn er innflytjendur í Sví- þjóð og samruni tveggja menningarheima. Ör- lítið farsa- og formúlukennd mynd en þrælgóð skemmtun fyrir alla.  Regnboginn Mávahlátur Tilkomumikil kvikmynd Ágústs Guðmundsson- ar byggð á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Frammistaða Margrétar Vilhjálmsdóttur og Uglu Egilsdóttur er frábær.  Háskólabíó Monsters Inc./Skrímsli hf. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.  Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri. Háskólabíó. Regína Fyrsta íslenska dans- og söngvamyndin. Bráð- skemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa, vel skrifuð og uppfull af ferskum listrænum vídd- um.  Háskólabíó, Sambíóin Shallow Hal/ Grunnhyggni Hallur Hlýlegri og rómantískari en áhorfendur eiga að venjast frá bræðrum í dæmisögu um að oft býr flagð undir fögru skinni – og öfugt.  Smárabíó, Regnboginn Gemsar Hversdagslíf, þ.e. sukk og sex, nokkurra borg- arbarna á bílprófsaldri skoðað í hálfgildings heimildarmyndarstíl. Unglingarnir í aðalhlut- verkunum standa sig upp og ofan og misjafn- lega skýrt mótuð.  Smárabíó, Háskólabíó Hearts in Atlantis/ Hjörtu í Atlantis Vönduð, en fullvæmin kvikmyndaðlögun á nóvellu eftir Stephen King, er lýsir þroskasögu drengs þar sem æskurómantík og kaldrana- legur veruleiki skella saman.  American Outlaws/ Amerískir útlagar Úrhrökin í James/Younger-genginu gerðir að Hróa höttum í ævintýramynd sem á ekkert skylt við raunveruleikann. Atlantis: Týnda borgin / Atlantis: The Lost Empire Af þessari teiknimynd um týndu borgina Atl- antis má sjá að Disney-risinn færist sífellt nær hinni stöðluðu Hollywood-spennumynd í teiknimyndagerð sinni. . Sambíóin Ocean’s Eleven/ Ellefumenningar Oceans Soderbergh setur á svið meiriháttar útspekúl- erað rán í spilavítum LasVegas. Myndin er stórum stjörnum prýdd, og meira en laglega gerð en nær aldrei að verða nógu spennandi.  Sambíóin Vanilla Sky/Opnaðu augu þín Áferðarfalleg Hollywood-útgáfa hinnar spönsku Abre Los Ojos hefur litlu við að bæta nema hvað helst myndugum leik Diaz.  Sambíóin, Háskólabíó Just Visiting/Gestirnir Þessi bandaríska eftirgerð frönsku gaman- myndarinnar Les Visiteurs er misheppnuð, þrátt fyrir að einstaka atriði sé fyndið ef maður hefur ekki séð frönsku myndina. Stjörnubíó La pianiste/Píanókennarinn Mynd um tilfinningabælda konu, sem lendir í honum kröppum þegar hún lendir í sambandi við ungan mann. Dauðyflisleg, tilgerðarleg og frekar leiðinleg mynd. Sambíóin Center of the World/Miðja heimsins Tölvunörd og nektardansmær stofna til kyn- ferðislegra kynna yfir eina helgi. Sérlega leið- inlegt fólk og óáhugavert og þar af leiðandi langdregin mynd, þótt hún hafi sitt að segja í kynlífsumræðunni þar sem fólk hefur týnt til- finningunum. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.