Morgunblaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is. i .i5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14 ára. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. Sýnd í LÚXUS kl. 6. DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Ath! síðustu sýningar á Lord of the Rings í Lúxussal. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 10 Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Frumsýning Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það!  SV Mbl  DV Sýnd kl. 5.40. Gwyneth Paltrow Jack Black Vegir ástarinnar (Advice from a Caterpillar) Drama Bandaríkin 1999. Myndform VHS. Öllum leyfð. (90 mín.) Leikstjórn Don Scardino. Aðalhlutverk Cynthia Nixon, Andy Dick, Timothy Olyphant, John Tenney. ÞESSI reynir og reynir að vera léttunnin útgáfa af Sex in the City- uppskriftinni árangursríku. Reynir og reynir. Skartar meira að segja hinni rauðhærðu Miröndu í aðalhlut- verkinu (Nixon) svona til að taka af allan vafa um á hvaða mið er verið að róa. Munurinn er bara að hér er hún ekki lögfræðingur heldur eftirsóttur myndbandslista- maður (óskiljan- legt miðað við það sýnishorn sem maður fær af skelfilegum verk- um hennar í mynd- inni). Hér eru vin- irnir ekki kvenkyns heldur karlkyns, einn hommi, einn tvíkynhneigður og hjásvæfan gagn- kynhneigða (sem hún kallar „Jakka- föt“! Fattiði? – „Stóri“.) Og flækjan gengur ekki út á hvaða karlmanni hún lendir með heldur hvort hún kjósi gagnkynhneigða eða tvíkynhneigða og hvort sá tvíkyn- hneigði kjósi þá gagnkynhneigðu eða þann samkynhneigða. Eða þannig... Allt er þetta sett fram á hinn til- gerðarlegasta máta. Samtölin yfir- gengilega útpæld og hnyttin. Allir hreinlega að springa úr sjálfumgleði. Þannig að ef þú ert einn af þeim sem hefur alltaf fundist Sex in the City full hlédrægur og smáborgara- legur þáttur þá er þessi fyrir þig. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Beðmál í borginni  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Ber (Íris Kristins og co.) spilar föstu- dagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  DUBLINER: Hljómsveitin Penta skemmtir föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Hlymon og Þorfunkel með stemmn- ingu föstudagskvöld kl. 23:00 til 3:00.  FJÖRUKRÁIN: Fjörugarðurinn: Víkingasveitinn leikur og syngur fyrir matargesti föstudagskvöld. Hermann Ingi Junior og Gummi Sím spila og syngja.  GAUKUR Á STÖNG: Hin stórgóða hljómsveit Írafár, föstudagskvöld kl. 23:30, verður með stuðball. Ekki láta þig vanta þar sem stuðið verður.  GRANDROKK: Tónlistarveisla og grín föstudagskvöld kl. 22:00 til 2:00. Einvalalið tónlistarmanna og skemmtikrafta kemur fram á tón- leikunum „Kóngar og drottningar“ Meðal þeirra eru: Andrea Gylfadótt- ir, Jakob Frímann Magnússon, Mæjónes, Ceres 4, Heiða, Kántrí piltar, Bjartmar Guðlaugsson, Björn Jörundur, Lúna. Þá munu Rad- íusbræðurnir Steinn Ármann og Davíð Þór flytja gamanmál.  GULLÖLDIN: Snillingarnir Sven- sen og Hallfunkel, föstudagskvöld, halda uppi stanslausu fjöri til kl. 3:00.  INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveit- irnar Á móti sól og XXX-Rottweiler- hundar sameina krafta sína föstu- dagskvöld á sveitaballi.  KAFFI REYKJAVÍK: Það verður fjör á Kaffi Reykjavík um helgina, föstudagskvöld. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Þeirra stemmn- ingu þekkja flestir.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Dixieland-kvöld. Hin fjallhressa sveit Sýslumennirnir flytur gamla og góða New Orleans „standarda“. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og er aðgangseyrir 1.200 kr.  NASA: Páll Rósinkranz kl. 21:30 til 23:00. Páll Rósinkranz syngur flest af þeim lögum sem hann hefur gert vinsæl í gegnum árin.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó frá Borgarnesi leikur föstudagskvöld  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Spútnik spila föstudagskvöld.  SPOTLIGHT: Pöbbastemmning uppi, föstudagskvöld óvænt þema í kjallaranum. DJ Sesar í búrinu. 500 kr. inn, munið opnunartímann 17-1 virka daga, 17-6 um helgar.  TÓNABÆR: Frístæl-Íslands- meistarakeppni Tónabæjar og ÍTR verður haldin í kvöld í Íþróttahúsi Fram. Keppnin hefst kl. 18.00. Keppendur verða um 150 og eru á aldrinum 13-17 ára. Er þetta í 21. skipti sem þessi vinsæla keppni er haldin.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta föstu- dagskvöld.  VÍDALÍN. : Buff-helgi, föstudags- kvöld. Einfaldlega skemmtilegt. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Ásdís Sýslumennirnir sjá gestum Kaffileikhússins fyrir alvöru Dixieland-stemmningu í kvöld. ELTON John gagnrýndi poppiðnað- inn harðlega í BBC2-sjónvarpsstöð- inni fyrir stuttu. Sagði hann að vin- sældarlistarnir í dag væru yfirfullir af lögum sem hljómuðu öll eins. Allt of mikið af amlóðum væri að selja plöt- ur, á kostnað þeirra sem hefðu alvöru hæfileika. „Útgáfufyrirtækin eru bara að hugsa um peningana,“ sagði hann. „Hljómsveitir eins og Backstreet boys, S Club 7 og Steps hafa vissu- lega alltaf verið viðloðandi þennan bransa – en þetta er selt eins og það sé verið að selja morgunkorn.“ Elton nefndi til sögunnar Craig David, David Gray, Coldplay, Stereo- phonics og Radiohead sem dæmi um listamenn sem hefðu eitthvað fram að færa. Það væri sorglegt að þeir þyrftu að gjalda fyrir áðurnefnda froðupoppara. Þá lét hann þung orð falla um safn- plötur og nefndi m.a. annars til sína eigin plötu One Night Only. „Ég hefði aldrei átt að gefa þá plötu út og ég dauðsé eftir því. Útgáfufyrirtækið mitt krafðist þessa og gaf hana út rétt fyrir jól, því þá vissu þeir að gott væri að maka krókinn.“ Elton segir að í dag sé ekkert sem heiti langtímamark- mið, allt miðist að því að raka inn pening- um á sem skemmst- um tíma. Svo sé komið að flestir þeir sem starfa í tónlist- ariðnaðinum hafi lít- ið sem ekkert vit á tónlist. „Það þarf að fá fólk sem hefur ástríðu fyrir tónlist- inni til starfa. Aðila sem hafa raun- verulegan áhuga á því að fóstra lista- mennina og hjálpa þeim af stað.“ Elton John er ómyrkur í máli Poppið í dag er rusl Elton ásamt Spice Girls. Hann vill líkast til minnst af þeim vita nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.