Alþýðublaðið - 22.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hjálparstöð Hjúkrunaríélagsm* Líkíí tí opm saifl faér segir: Múnudaga. . . . kl. II—12 f. b, Þrlðjudaga ... — $ — 6 e, k Mtdifikudaga . . — 3 — 4 e. k Föstudaga . , . . — 3 — 6 e. te Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Kanpfélagið er flutt úr Gamla bankanum i Póstbússtræti 9 (áður verziun Sig Skúlasonar). Sjúkrasamlag lleykjaríknr. Skoðunarlæknir p:óf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg II, kl 2—3 a. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjúri Jónsson, Brrgstaðastræti 3, sam- agstimi kl. 6—8 e. h. Kaupiö Æskuminningar. Fást á afgreíðslunni. Handsápur eru óáýraatar og beztflif i Kaupfélaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9. Alþbl. er biað alirar alþýðu. Nýkomið handa gjömömium: OHukápur. O íubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. íslenzk uilar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. XaupJéL Reykvíklnga. Pósthússtræti 9. Á Luugaveg 24 C er tekið á móti taui til að straua — Sama þótt tauið sé óþvegið. Ágætt saltkjöt fest hjá Kaupfélagfnu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Sími 1026 Sfmi 728. Alþbl. kostar I kr. á mánuðí. Aígreiðsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í m.i 9 8 8« Auglýsingum sé skiiað þangað eða f Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í biaðið. Áskriftagjaíd ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Ótsölumenn beðnir að gera skll til aígreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Syltingin i Rússlanði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Rítstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friöriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrougks'. Tarzan^ vfsir um, að þeir hefðu gert á hluta einhvers voldugs guðs, sem rlkti þar í skóginum, með því að reisa þar þorp sitt, án þess að fsera honum fórnir. Héðan í frá létu þeir daglega mat undir tréð, til þess að reyna að railda hinn mikla anda. En sáðkorni óttans var djúpt sáð í huga þeirra, og hefði Tarzan apabróðir vitað það, hefði hann vafalaust getað losað flokk sinn við mikil óþægindi. Um nóttina svaf hann í skóginum skamt frá þorpinu, og lagði snemma um morguninn af stað heimleiðis. Hann fór hægt, og veiddi á leiðtnni. Honum varð lftið ágengt, svo hann var dauðsvangur. Hann bylti við viðarbút til þess að leita að lyrfum, en þegar hann leit upp stóð Sabor, Ijónynjan, yfir honum ekki tuttugu fet í burtu. Gulu stóru augun störðu á hann illilega, og rauð tungan slettist út í munnvikin þega Sabor bjó sig til stökks. Tarzan reyndi ekki að komast undan. Hann var 1 raun og veru kátur yfir því, að nú kom tækifærið, sem hann í langan tfma hafði beðið eftir, upp 1 hendumar á, honum. Nú hafði hann ekki strátaug eina að vopni. Hann greip bogann, setti ör á streng og slepti henni. Hún mætti Sabor á miðri leið, er hún stökk. Um leið stökk Tarzan apabróðir til hliðar, og um leið og Ijón- ynjan, kom til jarðar við hlið hans, sökk önnur ör á kaf í skrokk hennar. Dýrið vatt sér við með ógurlegu öskri og stökk. Þriðja örin lenti í auga þess. En Sabor var of nærri apa- manninum í þetta sinn. Hann komst ekki undan. Tarzan apabróðir valt um koll og várð undir Sabor, ea hnffurirín' hans sökk upp að skafji í hjarta ljón- ynjunnar. Þau láu kyr litla stund, áður en Tarzln þóttist þess fullvís, að skrokkurinn, sem ofan á honum lá, mundi aldrei framar verða dýri að bana. Hann komst naurulega undan hræinu, en þegar hann var kominn á fætur greip hann áköf sigurgleði. Hann dró djúpt andan, setti fótinn á háls Sabor og rak upp hið ógurlega siguróp fullorðins apa. Skógurinn bergmálaði langar leiðir. Fuglar hættu að syngja, og rándýrin laumuðust á brott, þvf þau langaði lftið til þess að verða á vegi hinna stóru mannapa. En í Lundúnum var annar lávarður af Graystoke að tala í þinginu, til ættbræðra sinna, en enginn skalf fyrir orðum hans. Tarzan apabróðir þótti kjötið af Sabor vont, en hungrið bældi niður allan viðbjóð, svo innan skamms var magi Tarzans fullur, svo hann gat aftur lagst til hvíldar. En fyrst varð hann samt að flá Sabor, því það var ekki sfzt vegna feldsins að hann hafði lagt það á sig aðyfirstíga hana. Honum gekk fláningin fimlega, þvf hann hafði oft flegið smærri dýr. Þegar verkinu var lokið fór hann hátt upp í tré með feldinn og festi hann þar á grein. Því næst nipraði hann sig saman og saf draumlaust af um nóttina. Tarzan apabróðir var svefnlítill, hann hafði átt í erfiði og var vel saddur, var þá að furða þó hann svæfi til nóns daginn eftir? Hann fór beint til hræsins at Sabor, en varð ekki lítið gramur, er hann sá, að nöguð beinin voru að eius eftir. Aðrir soltnir íbúar skógarins höfðu notað sér veiði hans. Er hann um stund hafði slæpst um skóginn varð fyrir honum rádýr; áður en það varð hans fullkomlega vart, var ein af örvum hans búin að leggja það að velli. Eitrið vann svo fljótt, að dýrið valt um, áður en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.