Morgunblaðið - 28.02.2002, Side 37
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 37
FÁKSMENN brugðu sér á ísinn á
Rauðavatni og héldu Ispan-leika þar
sem boðið var upp á opna töltkeppni
ásamt 100 metra flugskeiði. Ekki var
boðið upp á yngri flokka á mótinu og
kepptu margir yngri knaparnir því
upp fyrir sig og komst einn þeirra,
Teitur Árnason sem er á barnaflokks-
aldri, í verðlaunasæti í karlaflokki II.
Ríflega 90 þátttakendur skráðu sig til
leiks á vatninu.
Góð þátttaka var á fyrsta vetrar-
móti Andvara sem haldið var á Kjóa-
völlum og reyndust skráningar vera
um 70 þrátt fyrir mikinn kulda. Dóm-
arar voru Páll Briem og Kristinn
Bjarni Þorvaldsson en hestakostur
þótti góður í öllum flokkum.
Hjá Herði var keppt í flokki karla
og kvenna auk flokki atvinnumanna.
Þar eins og annars staðar var bruna-
gaddur og mótið því keyrt áfram af
miklum krafti. Hestakostur þar var
einnig feiknagóður eins og annars
staðar og er sannarlega gleðiefni
hvað er til orðið mikið af góðum knöp-
um víða um land sem hafa úr góðum
hestum að velja.
Á laugardagskvöldið bauð Ljúfur í
Hveragerði upp á töltkeppni í Ölfus-
höllinni og var þátttaka þar nokkuð
góð og komu menn nokkuð víða að.
Létu menn á höfuðborgarsvæðinu
ekki skrafrenning og kulda á Hellis-
heiði aftra för sinni enda eftir miklu
að slægjast þar sem veitt voru 50 þús-
und krónur fyrir fyrsta sætið í opnum
flokki og þar var það hin danska Lena
Zielenski sem vann sinn annan sigur
á einni viku en nú á öðrum hesti. Það
virðist ekki skorta góðhrossin hjá
henni.
Sörli í Hafnarfirði hélt nú sitt ann-
að mót á árinu, en nú hét það Hraun-
hamarsmót sem fram fór á ís á Hval-
eyrarvatni. Þar var keppt bæði í tölti
og skeiði en því miður fengust úrslitin
af því móti ekki í tíma og birtast því
ekki hér. En það virðist nóg af hesta-
mótum þessa dagana og virðist ekki
veita af því áhuginn er mikill. Aðeins
þrjú þessara móta voru inni á móta-
skrá Landssambands hestamanna-
félaga og vekur það nokkra undrun
að aðstandendur móta skuli ekki skrá
mótin inn á listann því það er allra
hagur að skráin sé sem áreiðanlegust.
En hér koma þau úrslit sem bárust í
tæka tíð.
Íspanmót Fáks haldið
á Rauðavatni
Karlar II
1. Páll Theódórsson, Teitur frá Teigi.
2. Valdimar Guðmundsson, Hrífandi frá
Vöglum.
3. Hjörtur Egilsson, Svartur frá Tjörfast.
4. Úlfar Guðmundsson, Dreki.
5. Teitur Árnason, Hrafn frá Ríp.
Konur II
1. Hallveig Fróðadóttir, Pardus frá Hamars-
hjáleigu.
2. Hana Pölzelbauer, Ísabella frá Fossi.
3. Helga R. Júlíusdóttir, Hrannar frá
Skeiðháholti.
4. Saga Steinþórsdóttir, Spaða frá Skarði.
5. Nina, Svartigaldur frá Álfhólum.
Meistaraflokkur
1. Sigurbjörn Bárðarson, Húni frá Torfunesi.
2. Tómas Snorrason, Skörungur frá Bratt-
holti.
3. Sigvaldi Ægisson, Skorri frá Efri-Brú.
4. Helgi L. Sigmarsson, Leikara-Brúnn.
5. Friðdóra Friðriksdóttir, Trostan frá Sand-
hólaferju.
Karlar I
1. Davíð Matthíasson, Höldur frá Stokkseyri.
2. Sigurður Sveinbj.son, Hrafn frá Úlfsst.
3. Arnar Bjarnason, Orka frá Arnarhóli.
4. Sigurþór Jóhannesson, Hrafnhildur frá
Hömluholti.
5. Guðjón Gíslason, Berta frá Strandarhöfða.
Konur I
1. Náttfari frá Kópareykjum.
2. Arna Rúnarsdóttir, Breki frá Stokkseyri.
3. Maria Bodenhaf, Njörvar frá V.-Fíflholti.
4. Anna Francesca, Natan frá Hnausum II.
5. Rut Skúladóttir, Gyðja frá Syðra-Fjalli.
Skeið
1. Logi Laxdal, Fold frá Sauðárkr., 9,10 sek.
2. Hulda Gústafsd., Frosti frá Fossi, 9,12 sek.
3. Friðdóra Friðriksdóttir, Lína frá Gillastöð-
um, 9,27 sek.
4. Tómas Snorrason, Fleygur frá Tjörvastöð-
um, 9,44 sek.
5. Magnús Arngrímsson, Arða frá Miðdal,
9,48 sek.
Vetrarleikar Andvara
Pollar
1. Steinunn E. Jónsdóttir, Röðull frá Miðhjá-
leigu, 8v., rauður
2. Kristján O. Árnason, Kolur frá Mosfellsbæ,
9v., brúnn
3. Guðný M. Siguroddsdóttir, Hrollur frá
Hjallanesi, 12v., rauður
4. Bryndís Sigríksdóttir, Viljar frá Grænu-
hlíð, 15v., grár
5. Allan Sveinbjörnsson, Mökkur, rauður
6. Sveinn Aron, Fluga frá Lýsudal, 12v.,
móálótt
Börn
1. Áslaug Anna Sigurbjörnsdóttir, Búi frá
Kiðafelli, 9v., móálóttur
2. Ólöf Þóra Jóhannesdóttir, Þrymur frá
Enni, 12v., brúnn
3. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Draupnir frá
Tóftum, 7v., rauðblesóttur
Unglingar
1. Hrönn Gauksdóttir, Sikill frá Stóra-Hofi,
23v., rauður
2. Hlynur Guðmundsson, Klettur frá
Hraunbæ, 13v., brúnn
3. Margrét S. Kristjánsdóttir, Safír frá Þór-
eyjarnúpi, 13v., grár
4. Anna G. Oddsdóttir, Glampi frá Litla-
Hamri, 14v., brúnskjóttur
5. Daníel Gunnarsson, Díana frá Heiði, 6v.,
jörp
Ungmenni
1. Halldór Fannar Ólafsson, Svás frá Svana-
vatni, 8v., rauðvindótt
2. Bylgja Gauksdóttir, Sleipnir frá Garðabæ,
7v., brúnn
3. Hera Hannesdóttir, Galdur frá Akureyri,
7v., brúnn
Öldungar
1. Eysteinn Jónsson, Sær frá Mosfellsbæ, 8v.,
brúnn
2. Pétur Siguroddsson, Bóas frá Miðfossum,
8v., brúnskjóttur
3. Ólafur Björgvinsson, Fókus frá Akureyri,
7v., brúnn
4. Kristleifur Kolbeinsson, Rauður frá Ár-
gerði, 6v., rauður
Konur
1. Mailinn Soler, Kári frá Búlandi, 9v., jarpur
2. Katrín Stefánsdóttir, Adam frá Ketilsstöð-
um, 10v., brúnn
3. Erla G. Gylfadóttir, Smyrill frá Stokk-
hólma, 7v., grár
4. Linda Jóhannsdóttir, Perla frá Ási, 9v.,
rauð
5. Stine Rasmussen, Mollý frá Auðsstöðum,
10v., móálótt
Karlar
1. Þórður Þorgeirsson, Þengill frá Kjarri
2. Siguroddur Pétursson, Saga frá Sigluvík
3. Daníel Þorgeirsson, Tígull frá Gýgjarhóli
4. Fjölnir Þorgeirsson, Fjölnir frá Reykjavík
5. Logi Ólafsson, Rjómi frá Búðarhóli
Vetrarmót Harðar
á Varmárbökkum
Pollar (Ekki raðað í sæti)
Baldur Gunnarsson og Sokki frá Syðra-
Skörðugili
Dagmar Högnadóttir og Stjarni frá Mos-
fellsbæ
Daníel Ö. Sandholt og Skuggi frá Dalsgarði
Sóley Sævarsdóttir og Glóð frá Hömluholti
Börn
1. Sebastían Sævarsson og Birta frá Traðar-
holti
2. Hulda B. Óskarsdóttir og Sokki frá Syðra-
Skörðugili
3. Sigurgeir Jóhannsson og Darri frá Sunnu-
hvoli
Unglingar
1. Linda Rún Pétursdóttir og Valur frá Ólafs-
vík
2. Jana K. Knútsdóttir og Blátindur frá
Hörgshóli
3. Halldóra Guðlaugsdóttir og Snót frá Akur-
eyri
4. Brynhildur Sighvatsdóttir og Léttir frá
Mosfellsbæ
5. Þórhallur Pétursson og Álka frá Akureyri
Konur
1. Aníta Pálsdóttir og Fróði frá Miðsitju
2. Kolbrún K. Ólafsdóttir og Bjarki frá Hvoli
3. Magnea R. Axelsdóttir og Tinna frá Mos-
fellsbæ
4. Bryndís Jónsd. og Blesi frá Skriðulandi
5. Herdís Hjaltadóttir og Nökkvi frá Sauð-
árkróki
Karlar
1. Guðmundur Björgvinsson og Byrtingur frá
Hvítárholti
2. Ari Jónsson og Adam frá Götu.
3. Einar Sverrir Sigurðarson og Orka frá
Meðalfelli
4. Þorsteinn Jónsson og Elvis frá Steinum
5. Pétur Jónsson og Vá frá Vindheimum
Atvinnumenn
1. Sigurður Sigurðarson og Hylling frá
Kimbastöðum
2. Guðmar Þ. Pétursson og Hreimur frá
Höskuldsstöðum
3. Súsanna Ólafsdóttir og Mósi frá Torfastöð-
um
4. Sævar Haraldsson og Árshátíð frá Hlé-
garði
5. Barbara Meyer og Strengur frá Hrafnkels-
stöðum
Skeið
1. Jóhann Þ. Jóhannsson og Gráni frá Grund
á 8,4
2. Björgvin Jónsson og Eldur frá Vallanesi á
8,4
3. Gunnar Valsson og Sámur frá Uxahrygg á
8,5
4. Jón Styrmisson og Gasella frá Kópavogi á
8,7
5. Guðmar Þ. Pétursson og Kvistur frá Hofs-
stöðum á 8,8
Glæsilegasti hestur mótsins
Hreimur frá Höskuldsstöðum og Guðmar Þór
Pétursson
Ölfustölt Ljúfs haldið í
Ölfushöllinni Ingólfshvoli
Barnaflokkur
1. Arnar Bjarki Sigurðsson og Jari frá Kjart-
ansstöðum, 9 vetra brúnn.
2. Þorsteinn Óli Brynjarsson og Þokki, 6
vetra brúnn
3. Dagbjört Hrund Hjartardóttir og Stjarni.
4. Þórður J. Guðbrandsson og Bangsi, 12
vetra brúnn.
5. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Þura frá
Kröggólfsstöðum.
Áhugamannaflokkur
1. Elka Guðmundsdóttir og Jöfur frá Syðra-
Langholti
2. Sigurbjörn Viktorsson og Stjarni frá
Svignaskarði
3. Sigurður Sigurðsson og Kolbrún frá Víði-
dal
4. Heiðrún Halldórsdóttir og Máttur frá
Stokkalæk, (1. sæti í unglingaflokk)
5. Friðrik Þórarinss. og Myrra frá Vogsósum
Atvinnumannaflokkur
1. Lena Zielenski og Erró frá Galtanesi, 10
stig
2. Vignir Siggeirsson og Ofsi frá Viðborðsseli,
8 stig
3. Haukur Tryggvason og Dáð frá Halldórs-
stöðum, 6 stig
4. Daníel Jónsson og Logadís frá Stokk-
hólma, 4 stig
5. Reynir Aðalsteinsson og Leikur frá Sig-
mundarstöðum, 3 stig
Bautamótið haldið í
Skautahöllinni á Akureyri
1. Gísli Gíslason og Birta frá Ey II 7,80/8,23
2. Höskuldur Jónsson og Ofsi frá Brún 7,33/
7,78
3. Páll Bjarki Pálsson og Komma frá Flugu-
mýri II 7,23/7,35
4. Hans Kjerúlf og Krummi frá Kollaleiru
7,27/7,29
5. Mette Mannseth og Þeysa frá Hólum 6,73/
7,13
6. Baldvin Ari Guðlaugsson og Drottning frá
Efri-Rauðalæk 6,63/6,74
7. Magnús Bragi Magnússon og Léttir frá
Álftagerði 6,67/6,69
8. Elín Magnúsdóttir og Börkur frá Naustum
6,67/6,61
9. Rögnvaldur Óli Pálmason og Von frá
Keldulandi 6,67/6,43
Opna mótaröðin haldin í Svaða-
staðahöllinni á Sauðárkróki
Fjórgangur
1. Anton P. Níelsson og Skuggi frá Víðinesi,
7,14
2. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir og Gola frá
Ysta-Gerði, 6,96
3. Svanhildur Hall og Kráka frá Gauksmýri,
6,92
4. Mette Mannseth og Stígandi frá Leys-
ingjastöðum, 6,86
5. Björn Jónsson og Lydía frá Vatnsleysu,
6,76
6. Gísli Gíslason og Birta frá Ey, 6,76
7. Bergur Gunnarsson og Amor frá Ólafs-
firði, 6,54
8. Baldvin A. Guðlaugsson og Drottning frá
Efri-Rauðalæk, 6,34
9. Eyþór Einarsson og Knörr frá Syðra-
Skörðugili, 6,00
10. Þorsteinn Björnsson og Sól frá Efri-
Rauðalæk, 5,92
Tölt
1. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir og Gola frá
Ysta-Gerði, 7,10
2. Baldvin A. Guðlaugsson og Drottning frá
Efri-Rauðalæk, 6,85
3. Svanhildur Hall og Kráka frá Gauksmýri,
6,83
4. Björn Jónsson og Lydía frá Vatnsleysu,
6,80
5. Gísli Gíslason og Birta frá Ey, 6,80
6. Magnús B.Magnússon og Léttir frá Álfta-
gerði, 6,68
7. Páll B. Pálsson og Komma frá Flugumýri
II, 6,68
8. Bergur Gunnarsson og Dimmbrá frá
Sauðárkróki, 6,65
9. Jóhann Þorsteinsson og Tindur frá
Skeljabrekku, 6,50
10. Metta Mannseth og Þeysa frá Hólum, 6,45
Kolbrún Ólafsdóttir mætti með nýjan hest,
Bjarka frá Hvoli, sem færði henni annað sæt-
ið og stefnan sett örlítið ofar á næsta móti.
Yfirferðin hjá Magneu og Tinnu var með því
besta sem gat að líta á móti Harðar, svaka-
legur „spíttari“ eins og einn áhorfenda sagði.
Fjórði sigur Sigurðar Sigurðar-
sonar á árshátíðarmóti Harðar í
röð, nú á hryssunni Hyllingu.
Þau eru samhent, hjónin Sævar Haraldsson og Barbara
Meyer, í flestu sem þau taka sér fyrir hendur. Meira að
segja hestarnir ganga í fullkomnum takt.
Tölt og skeiðað
í kulda og trekk
Morgunblaðið/Valdimar
Verðlaunahafar kvennaflokks sælar og rjóðar enda allar komnar með
verðlaun, frá vinstri: Aníta og Fróði, Kolbrún og Bjarki, Magnea og
Tinna, Bryndís og Blesi og Herdís, „Lilla“, og Nökkvi.
Fimm mót voru haldin
um helgina bæði innan-
sem utanhúss og eitt af
þeim var í Skautahöll-
inni á Akureyri þar sem
fram fór Bautamótið
svokallaða. Valdimar
Kristinsson tók saman
úrslit mótanna auk eins
móts sem haldið var um
miðja síðustu viku.